Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 5
Miff'l,1'”'ía!8!ur 1? 'íes 1956 w<» trtffí 8 2/o f)er6. 'ibúb !1 á hitaveitusvæði, til sölu. — Söluverð kr. 160 þús. Útb. 60 þús. — Haraldur Cuðmundsson lögff fasteignasali, Hafn. 15 simar 5415 og 5414, heima. 3/o herb. íbúð í nýju steinhúsi, fullgerð undir tréverk, til sölu. Enn fremur 3ja herb. fokheld íbúð. —■ Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. IBÚÐIR og HÚS ííoi'uni (il söiu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Reykja- vík og nágrenni. F&sfeigna- og lögfrœ&istofan Hafnarstr. 8. Sími 81115. OPTIMA ferbaritvélin sameinar alla beztu kosti skrifstofuvéla og ferðarit- véla, en kostar aðeins kr. 1.425,00. — Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. VELJIÐ Goddards : fc. ■ (ánrj ; LtjLIU l "folw \U.M U*- , n V**'!? ■; ... • " SILICONE B Ó N Finnskir KULDASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Manchettskyrtur .. á 65,00 do. á 95,0C do. á 110,00 Gaberdlncskyrtur á 119,00 .. 167,25 do. 160,00 do. 165,00 do. 180,00 do. 185,00 do. 298,00 do. 310,00 Vinnuskyrtur .. do. 116,00 do. 105,00 do. 113,00 Drengjaskyrlur Hvítar .... 60— 95,00 Flúnel .... 77— 90,00 Corderoy .. 135—150,00 Cowboy .... 70— 90,00 Gaberdineskyrtur væntan- legar (á drengi). TOLEDO Fischersundi. KAUP - SALA Höfum til sölu hús og íbúðir í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Keflavík og víðar. — Sumarbústaði, í nágrenni bæjarins. Lóðir í Garðahreppi. — Jarðir víðsvegar Sunnan- lands og vestan, þ. á. m. laxveiðijörð í Borgar- firði og jörð með sjóbirt- ingsveiði, í Rangárvalla- sýslu. Höfum kaupendur að nýjum 4ra og 5 herb. íbúðum og fokheldu af ýmsum stærð- um í Reykjavík og Kópa- vogi. — Talið við okkur fyrir áramót. — Sala og sair>r‘ ~ar Laugav. 29, simi tuiti og 80300. Hafnarfjörb"r TIL SÖLU: Þriggja herbergja hæð í ný- legu steinhúsi, í Miðbænum. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Mætti vera fokheld. — Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. . Sími 9960. Bezta barnabókin. íbúðir til sölu Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. — Sér inngaitgur og sér hita veita. — Ný 5 herb. íSiáSarhstS, 12C ferm., með þrem geymsl- um, við Njörvasund. Æski leg skipti á 4ra herb. íbúð arhæð, heizt á hitaveitu- svæði. Ný 4ra herb, fbúðarhæð, á- samt fokheldri rishæð, sem innrétta mætti í Rja herb. ibúð, í Smáibúða- hverfi. Æskileg skipti á nýrri 5 herb. íbúðarhæð, sem mest sér. Verkstæðishús, 100 ferm., steinsteypt, 2 hæðir, á sér staklega góðri lóð, á hita- veitusvæði, í Austurbæn- um. — 4ra herb. risflmð í Mávahlíð. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. íbúðarhæS, 80 ferm., við Hjallaveg. Bíi- skúrsréttindi. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Efstasund. Nokkrar 2ja herb. íbúðir á hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbaíaum og víðar. Nokkur einbýlishús í Kópa- vogskaupstað og víðar. Fokheldar hæðir, 140 ferm., við Hjarðarhaga o. m. fl. Itlýja fastelgnasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kL 7,30—8,30 e.h., 81546. — Fægið silfrið fyrir jóiin. STEÐJAR margar stærðir, EE~=HÉCHNN== Laugav. 27« Sími 7381, KULDAHÚFUR í fjölbreyttu úrvali. TAÐA Ágæt taða til sölu, heimflutt Gott verö. Simi l'iöó. Gotf herbsrgi til leigu fyrir 1—2 reglu sama menn. Uppl. Ba.óns- stíg 51, eftir kl._7. Jólatrésseriur í miklu úrvaih — 3 gerðir fyrir jólatrésseríur. PERUR frá 15—200 wött og mislitar útiperur Brauðristar Vöfflujára Bakarofnar Hraðsuðukatlar Hraðsuðukönnur Gufustraujárn Straujárn Ryksugur Bónvélar Kenwood-hrærivélar Strauvélar Þroltavélar Kelvinator-kæliskápar Gjörið svo vel að líla inn. ’Mekla. Austurstr. 14, sími 1687. Jara?az:!iar- veiJ!i:igar útpr’ ’.iaðir. Agæt jólagjöf. • Lækjarg. 4. Sími 3540. * ''oirJnn heim K”'ttjöra Tryggvason ’ eknir. Næstum nýr „Silver-Cross“ BARVAVAGN til sölu vegna brottfarar úr bænum. Upplýsingar í <ag kl. 2—7 á Vitastíg 12. Aukavinna Skrifstofumann, í Hlíðun- um, vantar stúlku til ræst- ingar á hcrbergi o. fl. Bréf merkt: „Vel borgað — 7355“ sendist afgr. strax. Trésmið vantar HERBERGI helzt sem næst Miðbænum. Alger reglusemi. — Tilb. merkt: „7356“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Bifreicaeigendur athuaib Tökum að okkur að þrífa og bóna bxla. VÖnduð vinna. Uppl. í síma 1114. — Geymið auglýsinguna. Svört, ný, ensk KÁPA til sölu. Stæx-ð 16—18. Verð 1200 kr. Upplýsingar í síma 6784. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Áreið- anleg — 7357“. 2—3 háseta vantar á 160 smálesta bát, sem gex-ður verður út á línu- og netaveiðar frá Reykjavík, £ vetur. Uppl. á skrifstofu Baldurs Guð- mundssonar, Hafnarhvoli. Hafið JRASSO FÆGILÖC ávallt við hendina. — Heildsölubirgðir. Kr. Skagfjörð h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.