Morgunblaðið - 29.12.1956, Page 11

Morgunblaðið - 29.12.1956, Page 11
Laugardagur 29. des. 1956 MOKCUIVBLAÐIÐ 11 Gullhrúðkaup 1 dag, 29. desember, ciga 50 ára hjúskaparafmæli, sæmdarhjóirr., Ólína og Óíafur Thoroddsen, frá Vatnsdal í Rauðasandshreiid, en þar bjuggu þau lengst af, eða yfir 30 ár. Ólafur var um langt skeið skipstjóri með seglskútur fyrir Vestfjörðum og vel þekktur þar vestra fyrir dugnað og atorku við sjósókn. Hann nam skip- stjórafræði um tvítugt og kcnndi upp frá því ungum mönnum undir Stýrimannaskólann um langt árabil. Ólafur var forvígis- maður um ýmis framfaramál í byggðarlagi sínu og gcgndi ýmsum trúnaðarstörfum íyrir sveit sína. Bæði hjónin eru komin af hinum traustustu bændaættum á Vestfjörðum. Þau eru mörgum Vest- firðingum kunn sökum gestrisni og greiðasemi en í því voru þau hjónin mjög samhent. Börn þeirra hjóna eru 14, öll á lífi og uppkomin. Eru flest þeirra búsett sunnanlands. Heimili þeirra Ólafs og Ólínu Thoroddsen er að Blómvallagötu 13 hér í bæ, en í dag verða þau stödd á heimili sonar síns og tengdadóttur, Ingveld- ar og Einars Thoroddsen, Hjarðarhaga 27. ByitLngar- ráb í ÚLtiegb BRÚSSEL, 27. des. — Samkvæmt áreiSanlegum heimildum munu ungverskir flóttamenn hafa í hyggju að stofna hyltingarráð í útlegð. Sömu heimildir herma, að ráðið verði stofnað í Strass- burg í næsta mónuði — nokkru áður en ráðherrafundur Evrópu- ráðsins kemur saman. — Anna Kethly, sem er formaður sósi-i1- demókrataflokksins ungverska — og sat í stjórn Nagys er einnig sögð hafa tjáð sig fúsa til þess að verða meðlimur róðsins. — NTB. Samkeppni um lag lúðrasveit MENNINGAR- og vísindastofnun S.Þ. UNESCO, hefur ákveðið að efna til samkeppni um samningu verks fyrir lúðrasveitir. Tvenn verðlaun, hvor um sig 300 dollarar verða veitt. Verkin eiga að vera Bamin fyrir fullskipaða lúðrasveit og má ekki taka lengri tíma en 8 mínútur að leika þau. — Á að genda þau til skrifstofu UNESCO f París. Geía út blað fyrir flóttomenn KAUPMANNAHÖFN — Fulltrú- ar dönsku dagblaðanna og sam- taka þeirra, sem aðstoðað hafa ungverska flóttamenn, sem feng- ið hafa hæli í Danmörku, hafa ákveðið, að hefja útgáfu blaðs- fyrir ungverska flóttafólkið. .— Blað þetta er að sjálfsögðu ritað á ungversku og flytur mest- megnis fréttir frá Ungverjalandi auk þess sem leitast er við að kynna fólkinu nýja heimalandið. Munu fyrrgreind samtök standa straum af kostnaðinum við út- gáfuna, en blaðinu verður dreift ókeypis meðal flóttafólksins, sem nú er um 1000 að tölu í Dan- möku. PERIJR 3 gerðir fynr joiacrésseríur PERUR frá 15—200 vött. Mislitar * Uiiperur Austurstr. 14. Sími 1687. — Töfraflautan Framhald af bls. 6. fuglaveiðarans. Söngur hans var glæsilegur og leikurinn skemmti- legur, enda átti hann óskoraða hylli áheyrenda. Þetta er hans mesti sigur á óperusviðinu enn sem komið er. Hanna Bjarnadótt- ir fór með hlutverk gamallar konu (Papagenu). Er þetta fyrsta óperuhlutverk hennar. Hún hefir fagra söngrödd og gerði hlutverk- inu góð skil og má vænta mikils af henni. Ævar Kvaran fór með hlutverk blökkumannsins 'fona- statos. Hann lék og söng vel, en bætti þó engu við þann hróður, sem hann hafði getið sér í Kátu ekkjunni. Auk þessara einsöngvara komu fram þrjár þernur, þrír unglmgar og þrír prestar (3x3 = 9, frí- múraratákn). Ennfremur tveir herklæddir menn, tveir þrælar og kór. Hér er ekki rúm til að telja upp nöfn, þótt margt af þessu sé góðkunnugt söngfólk, eins og María Markan. Þótti mér söngur hinna þriggja unglinga samstilltur og sérstaklega góður og sama er að segja um kór- sönginn. Leikstjórn hafði Lárus Pálsson á hendi og eftir mínu viti hefir honum tekist vel. Dr. V. Urbancic hafði á hendi hljómsveitarstjórn og söngstjórn, en Magnús Bl. Jóhannsson var honum til að- stoðar Við söngstjórnina. Er hlut- ur þeirra mikill og góður. Erik Bisted, balletmeistari, átti og sinn þátt í að gera sýninguna góða. Leiktjöld gerði Lothar Grund. Þau voru stílfögur og í anda óperunnar og svo lifandi, að þau töluðu til áhorfenda, ef þannig mætti að orði kveða. Sin- fóníuhljómsveit íslands lék, en eins og allir vita er slík hljóm- sveit skilyrði fyrir góðum óperu- flutningi. Jakob Jóh. Smári þýddi textann og er þetta £ annað sinn, sem ópera er flutt hér á íslenzku og mætti verða framhald á því. Fyrir fáum árum, þegar ópera var flutt í fyrsta sinn á íslandi, þá voru söngkraftar allir erlend- ir. Síðan hefir sá árangur náðst, að við erum orðnir einfærir um að flytja hin merkustu verk á þessu sviði. í þetta sinn var að- í VERSTÖÐVUNUM um land allt eru menn í óðaönn að búa skip sín á veiðar á vetrarvertíð. Eins og undanfarin ár, mun mjöldi Færeyinga koma til lands- ins og starfa á fiskveiðiflotanum. f fyrrad. var ákveðið að héðan skyldi strandferðaskipið Hekla fara árdegis í gær til Þórshafnar til þess að sækja færeyska sjómenn. Skipið mun taka þar milli 300 og 400 sjómenn og flytja Hárgreiðslukona óskar eftir vinnu við hár- greiðslu. Meðeign eða kaup á góðri hárgreiðslustofu koma til greina. Tilb. auð- kennt „Meistari — 7445“, sendist afgr. blaðsins fyrir 5. janúar n.k. eins einn erlendur söngkraftur. Stina Britta Melander, okkar goðt kunningi, og bjóðum við han* velkomna til okkar. Töfraflautan er ein af fegurstu óperum heimsins. Hefir vel tekist með flutninginn og vænti ég, a* hún verði vel sótt. Þeir, seia í sannleika kunna að meta hina fögru tónlist Mozarts, láta sér sjálfsagt ekki nægja að hlusta á hana einu sinni, því að góð tón- list vinnur á við nánari kynni. B. A. hingað. Er ráðgert að skipið verði komið fyrir 1. janúar. Eins og sjá má af tölu farþoga með skipinu, þá er það langt um fram það, sem Hekla getur rúmað í venjulegu farþegarými sk'ps- ins, en kojum mun verða komið fyrir í lestum þess. Skipið verður útbúið með gummíbjörgunatbát- um fyrir allan þann mikla fjölda fólks, sem með því kemur ká Færeyjum. Fókheldar ibúðir Til sölu er 3ja herb. ofan- jarðarkjallari og 6 herbergi á 1. hæð. íbúðunum er mjög haganljga fyrirkomið. Mið- stöð áætluð sér, góðar geymslur og sér inngangur. Ef samið er strax, er hægt að gera góða samninga og kaup á gamla verðinu. Hús- ið er í smíðum. Uppl. í síma 80497 e.h. Hekla sœkir 300 til 400 fœreyska sjómenn s s s s s s s s s s s s s s s s IS s s s s s s s s s s s s s s s s s s í í i ; s I s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s og kostaryður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru- leika, ef þér notið RINSO — raunverategt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og nönduin Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamxegan arangur og gerir allt núdd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvætti og höndum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.