Morgunblaðið - 29.12.1956, Síða 16

Morgunblaðið - 29.12.1956, Síða 16
Veðrið Allhvass SA, rigning öðru hvoru. 308. tbl. — Laugardagur 29. desember 1956 Jólagjöfin rædd Ræða Bj. Benediktssonar á bls. 9. Bandaríkin veita tslendingum $ 4 miilj. ldn til vörukaupa Washington, 28. des. BANDARÍSKA efnahagssamvinnustofnunin tilkynnti í dag, að íslandi hefði verið veitt 4 milljóna dollara lán til að standa straum af nauðsynlegum vöruinnflutningi. í tilkynningu stofnunarinnar •egir: „ísland óskaði eftir þessu láni til aðstoðar við áætlun sína um efnahagslegar framfarir. Ríkis- stjórn íslands ábyrgist lánið. Hluti af þessu láni verður í dönskum krónum og hollenzkum gyllinum, eða samtals sem nemur 600 þúsund dollurum. Er þetta fé eign Bandaríkjamanna, .sem mótvirðisfé vegna sölu á banda- rískum landbúnaðarafurðum til Danmerkur og Hollands. Afgang- ur lánsins er veittur í banda- rískum dollurum. Lánið skal endurgreiða í doll- ui’um á 22 árum. Vextir eru 3%. Engar afborganir greiðast fyrstu tvö árin, en vextir skulu greidd- ir þegar á fyrsta ári. Fé til dollaralánsins er feng itf úr sérstökum sjóði, sem forseti Bandaríkjanna ræður yfir samkvæmt heimild Banda ríkjaþings og aðeins má nota til ráðstafana, sem forsetinn telur mikilvægar fyrir öryggi Bandaríkjanna.“ ★ Á 12. TÍMANUM í gær barst Mbl. eftirfarandi tilkynning frá fj ármálar áðuney tinu: Vilhjálmur Þór, bankastjóri, undirritaði í dag fyrir hönd Fram kvæmdabanka íslands vegna ís- lenzku ríkisstjórnarinnar samn- ing um lán hjá Export Import bankanum fyrir hönd Efnahags- samvinnustofnunarinnar í Was- hington. Lánið jafngildir 4 millj. dollara, veitt að mestu í dollur- um, en að nokkru leyti í dönsk- um krónum og gyllinum. Lánið er til 22 ára með 3% vöxtum, ef endurgreiðsla fer fram í dollur- urn, en 4% vöxtum, ef endur- greiðsla fer fram i Evrópugjald- eyri (þ.á.m. íslenzkum krónum), en hvort verður er eftir vali ián- takanda. Lánirxu verður varið til þess að standast áfallinn kostnað við fjárfestingarframkvæmdir á vegum ríkisstjórnarinnar svo sem raforkuframkvæmdir í dreifbýl- inu og sementsverksmiðju Enn- fremur til Ræktunarsjóðs og Fisk veiðasjóðs. Skák Friðriks og Larsens fór í bið eftir 40 leiki ö' Jólaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna ENN eru til nokkrir sætamið- ar á spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna 2. janúar n.k. Verða þeir afhentir í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 9—12 f. h. og kl. 1—3 e. h. London, 28. des. Einkaskeyti til Mbl.. NNUR umferð Hastingsmótsins hófst með skák þeirra Bent Larsen, Danrnörk, og Friðriks Ólafssonar, ísland. — Eftir fjöru- tíu leiki fór skák þeiri'a í bið. í kvöld var mestur spenningur kringum skák þeirra Gligoric frá Júgóslavíu og Bretans Horse- mans, sem komst í tímaþröng. Varð hann að leika 17 leiki á níu mínútum og tapaði þá riddara og var þá fyrr en varði kominn í algjöra tapstöðu. í annarri umferð fóru aðrar skákir sem hér segir: Ungverj- inn Szabo og O’Kelly frá Belgíu gerðu jafntefli eftir 25 leiki. Höfðu þeir þá setið yfir taflinu í 2,45 klst. Bretinn Clark vann Spánverjann Toran í 22 leikjuir og höfðu þeir þá setið að skák- inni í 4 klst. Þá gerðu Englend- ingarnir Penrose og Alexander jafntefli eftir 24 leiki, sem þeir höfðu leikið á 4,15 klst. - Reuter. Lorsen goi SKÖMMU eftir að þeir Lar- sen og Friðrik tóku til við biðskák sína gaf Larsen skák- ina. Kom það nokkuð á óvart, en Larsen sagði er hann stóð upp frá skákinni, að hann teldi stöðu sína gersamlega vonlausa. Eftir tvær fyrstu umferðirn- ar er staðan þá þessi Friðrik Ólafsson 2 vinninga, O’Kelly og Gligoric 1 y2 hvor, Szabo, Alexander, Larsen og Clarke 1 vinning hvor, Pen- rose og Horseman ij, hvor og Toran engan vinning. Meiri póstur í des. en nohkru sinni fyrr segir Póststofun PÓSTMAGNIÐ, sem Póst- stofan í Reykjavík hefur haft til meðferðar á tímabilinu 1. tii 24. des., er eitt hið mesta, sem orðið hefur, segir í frétxatilkynningu frá Póststofunni, sem Mbl. barst í gær. Til útlanda voru sendir alls 386 pokar af bréfapósti, samtals 6100 kg. og 486 pokar af böggla- pósti, samtals 12623 kg. Frá útlöndum kom á sama Fleiri ílótta- menn fá hér aðsetursleyfi Á' FUNDI stjórnar Landssamb. ísl. útvegsmanna í gær, var samþykkt að beina þeim til- mælum til ríkisstjórnarinnar, að hún veitti fleiri ungversk- um flóttamönnum aðseturleyfi og veitti þeim fyrirgreiðslu til þess að þeir gætu sezt að í landinu. Var áskorunin rök- studd með því, að íslenzkir at- vinnuvegir ættu við mikla örðugleika að stríða sökum fólksfæðar og einnig væri rétt af mannúðarástæðum að veita fleira ungversku flóttafólki tímabili til Reykjavíkur 1085 pokar, 19670 kg. af bréfapósti og 658 pokar, 19391 kg. af böggla- pósti. Póstflutningar frá Reykjavík voru einnig meiri á þessu sama tímabili en undanfarin ár. Frá Reykjavík út um land voru sendir 1974 pokar af bréfapósti, samtals 32500 kg., 3131 poki, sam- tals 68200 kg. af bögglapósti. Til Reykjavíkur barst utan af landi á þessum tíma 1095 póst- pokar af bréfapósti, 11000 kg. og 1200 pokar of bögglapósti, sam- tals 35700 kg. Á tímabilinu námu innborgaðar póstávísanir í Póststofunni kr. 1.762.200,00, en útborgaðar ávís- anir kr. 12.124.900,00 Með þessari teikningu lýsir bandarfakt biað hinni skyndilegu stefnubreytingu íslenzku ríkisstjórnarinnar í hervarnarmálunum. Teikningin nefnist „Við nánari umhugsun“ og þarfnast hún ekkl frekari skýringa. Haínarijar&ar- vetf- urinn uppljómtsöur HAFNARFIRÐI — Núna um jól- in var kveikt á hinum nýju Ijósa- stæðum við Hafnarfjarðarveginn. Nokkrar vikur eru nú síðan fram- kvæmdir hófust við að reisa staurana, en þeir eru skammt fyr- ir innan Hraunsholt og inn að Kópavogsbrú. Þaðan er svo að kalla samfelld stauraröð til Reykjavíkur, — og einnig frá Isfisksala togaranna erlendis nemur alls um 36,5 milj. kr. 4ÞESSU ári hafa íslenzkir togarar farið alls 96 söluferðir til Bretlands, Vestur-Þýzkalands og A-Þýzkalands. — Eftir ára- mótin munu togararnir halda áfram að selja á þessa erlendu mark- aði. Á þessu ári hefur ísfisksala togaranna alls numið rúmlega 36,5 milljónum króna, en fiskmagnið er 18329 tonn. Verzlanir opnar - SÖLUBÚÐIR í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar til kl. 4 e.h. laugardaginn 29. des. og kl. 12 á hádegi á gamlaársdag. Mið- vikudaginn 2. janúar er lokað vegna vörutalningar. ' Eftir áramótin breytist af- greiðslutíminn á föstudögum, þá er opið til kl. 7 e.h. og á laugar- dögum til kl. 1 e.h. (Frétt frá Sambandi smásöluverzlana). Framkvæmdastjóri Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda Björn Thors, skýrði Mbl. frá þessu í gær. Gat hann þess m. a. til sam- anburðar, að á fyrra ári hafi söluferðirnar alls verið 45, fisk- magnið um 10.000 tonn og verð- mæti aflans 17,1 millj. Meðalfisk- verð á þessu ári hefur orðið 199 aurar fyrir kg. af ísfiskinum, en var í fyrra 172 aurar. Síðustu sölur á þessu ári voru hjá Surprise sem seldi í fyi-ra- dag á Bretlandsmarkað 3813 kit fyrir 12.010 pund og Hallveig Fróðadóttir sem seldi í Hamborg á A-Þýzkalandsmarkað fyrir 99000 mörk. Róðrar hefjast 2. janúar Á FUNDI stjórnar Landssamb. ísl. útvegsmanna og verðlagsráðs þess, er haldinn var í gærdag, var samþykkt að mæla með því við útgerðarmenn að róðrar skuli hefjast 2. janúar n. k. Hefur stjórn L. í. Ú. gert samn- inga við ríkisstjórnina um rekstr- argrundvöll fyrir vélbátaútgerð- ina á komandi vertíð, og einnig leyfi til aðseturs hér á landi. gert samning við A. S. í. um fyrir 1. janúar. skiptaverð til sjómanna og loks hefur verið samið við stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna og fiskvinnslustöðva Samb. ísl. samvinnufélaga um fiskverð- ið til bátanna á vetrarvertíðiilni. Samningar þeir sem hér um ræðir hafa nú verið sendir til deilda L. í. Ú. til staðfestingar og mun afgreiðslu þeirra verða lokið Hæsta sala á þessu ári var hjá Pétri Halldórssyni, sem seldi í Bretlandi fyrir 579,000 krónur afla sinn hinn 17. desember s.l. ~ Í ~ Sem fyrr segir munu ísfisksöl- ur á hina erlendu markaði halda áfram eftir áramótin og eru nú nokkrir togarar á veiðum, sem selja munu fyrstu dagana í jan- úar. Hraunsholti og til Hafnarfjarðar, en þá línu lagði sem kunnugt er Rafveita Hafnarfjarðar. Er vissu- lega mikil bót að þessum ljósum, og ættu þau að draga stórlega úr slysahættunni á þessari fjölförn- ustu leið landsins. Eins og kunnugt er, var þaS Ingólfur Flygenring, sam bar fram á sínum tíma þingsályktun- artillögu um að úr þessum fram- kvæmdum yrði. Hefur hér verið unnið mikið nauðsynjaverk, sem allir bifreiðastjórar fagna, og þá ekki sízt þeir, sem, aka strætis- vögnunum. —G. E. Vantar ekki á togaranna í SAMBANDI við ráðningn fær- eyzku sjómannanna, sem liingað koma með strandferðaskipinu Heklu, er það athyglisvert, að ekki hefur eitt einasta togaraút- gerðarfélag leitað eftir ráðningu Færeyinga á skipin, heldur eru þeir einvörðungu ráðnir á báta- flotann. Sem kunnugt er, hefur á und- anförnum árum gengið erfiðlega að manna togr.rana með eingöngu íslenzkum sjómönnum og á þeim flestum verði meira og minna af Færeyingum. Það, sem veldur þessari breyt- ingu, þykir kunnugum eðlilegasta skýringin, að nær allir togararn- ir fara öðru hvoru í söluferðir á erl. markað, en það þyltja sjó- mönnum eðlilega hagstæð kjör. Búið að salfa 23033 In. al síld á Akranesi AKRANESI, 28. des. — Alls er búið að salta á síldarvertíðinni hér í 23033 tunnur á fjórum sölt- unarstöðvum, hjá Haraldi Böðv- arssyni & Co. 11200 tunnur, Heimaskaga h.f. 4416 tunnur, Fiskiver h.f. 4817 tunnur og Sig- urði HaUbjarnarsyni h.f. 2600 tunnur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.