Morgunblaðið - 20.01.1957, Side 7
**a<k f «í. ' :•*. r ■' -»■-%: *5
Sunnudagur 20. janúar 1957
Þurrkudregill
frá kr. 8,25 m.
Þorsteinsbúð
Vesturgötu 16.
Snorrabraut 61.
HÚSNÆÐI
Húseignin Sveinsstaðir í
Mosfelissveit er til sölu. —
Húsið er 3 herb. og eldhús
með hitaveitu og er nálægt
Álafossi. Uppl. á staðnum.
Emil Nic. Rjarnason.
ÍBÚÐ
Kona í fastri stöðu óskar
eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrir
framgreiðsla. Einnig afnot
af síma. Tilb. sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld —
merkt: „Febrúar — 7202“.
HJÁLP
óska eftir að koma ársgöml-
um dreng í fóstur í nokkra
mánuði. Góð borgun. Tilboð
sendist blaðinu fyrir þriðju
dagskvöld, merkt: „Febrúar
— 7203“.
Vil kaupa bíl
6 manna Chevrolet eða Ford
smíðaár 1941—’46. Uppi. í
síma 7075. kl. 2—5,í dag.
Hafnarfjörður
Lltið herbergi óskast til
leigru í Suðurbænum. Uppl.
í sím& 93ÍH>.
- - • -■ ■ ■;
• !'Í- .;‘r ■■ 1' . *
T/L SÖLU
Þakjárn og timbur af 100
ferm. verkstæðisplássi. —
Úppl. £ síma 81261.
FORD '47
vörubifreið, ti lsölu og sýn-
is á Bifreiðasölunni, Bók-
hlöðustíg 7, á mánudag.
PRJÓN
Tek alls konar prjónafatn-
að. — Geng frá, ef óskað
er. — Skipasundi 46.
Hmlonslankbelti
í hvítu og svörtu.
Olympia
Laugavegi 26.
Óvœntir gestir?
Snittur, með mjög stuttum
fyrirvara, á Eikjuvog 25
(áður 13). — Kalt borð og
snittur er berti veizlumatur-
ÍRta. i— '
Sýa Þorláksson
Sími 80101.
aih* i ltt# Hh é HK*.
*
MORGUNBLAÐIÐ
7
R - 4088
Austin 8 ’46 sendiferðabíll,
til sölu. Tilb. óskast miðað
við staðgreiðslu. Uppl.
Karlagötu 6. Sími 80519.
Höfum kaupendur
að nýjum eða nýlegum 4—5
og 6 manna fólksbifreiðum.
Ennfremur sendiferða- og
station bifreiðum. — Njáls-
götu 13B, bakhús. — Sími
81151.
ÍBÚÐ
3ja—4ra herb. íbúð óskast
til kaups. Tilboð óskast
send Mbl. fyrir þriðjudags
kvöld, merkt: „íbúð —
7213“. —
Erum kaupendur að stutt-
um, vel tryggðum
VÍXLUM
Ennfremur að venjulegum
verzlunarvíxlum. — Sími
81151 daglega kl. 10—12.
LOFTPRESSA
til leigu. — Upplýsingar í
símum 3695 og 9645.
6 manna
fólksbifreið
óskast til kaups. Aðeins góð
bifreið kemur til greina. —
Tilboð sendist í pósthólf
972. —
Lítið herbergi
Og eldunarpláss, tU leigu í
Miðbænum. Stúika, sem get-
ur tekið að sér stigaþvott í
viku, gengur fyrir. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 25. þ.m.,
merkt: „7210“.
íbúð til leigu
á góðum stað í Kópavogi, 3
herb., eldhús og bað. Laus
um næstu mánaðamót. Uppl.
hjá Þorsteini M. Jónssyni,
Eskihlíð 21. Sími 5782.
Ung, reglusöm
STÚLKA
utan af landi, óskar eftir
herbergi, helzt sem næst
Snorrabraut. Uppl. £ sima
4970 frá 5—6, sunnudaginn
19. janúar.
TIL SÖLU
erfðafestuland, ásamt 80
ferm. kjallara, sem er súlu-
byggður. Getur komið til
greina að taka góðan b£l upp
í viðskiptin. Tilb. sendist
blaðinu fyrir 22. þ.m., merkt
„Góð viðskipti — 7198“.
4711
Snyrtivörur og steinkvötn
Tosca
Snyrtivörur og steinkvötn
PILTUR 14—16 ára
Viljum ráða röskan og ábyggilegan pilt
í verzlun vora að Dalbraut 3.
Kjörbúð Laugarness,
Sími 6568.
Skrifstofumaður
Röskur skrifstofumaður óskast strax til starfa hjá
stóru fyrirtaeki.
Tilboð merkt: Strax —8888, óskast send á afgr.
Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld.
— Sérfræðileg aðstoð —
Bankastræti 7.
FYRIRLIGGJAIMDI
BRAZILISK SMÍÐAFURA
HART TEX, 4x9 fet, kr. 51.30 platan.
PÁLL ÞORGEIRSSON,
Laugavegi 22 — Vöruafgreiðsla Ármúla 13.