Morgunblaðið - 20.01.1957, Side 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. janáar 1057
GULA
lllll herbergið
eftir MARY ROBERTS RINEHART
Framhaldssagan 31
A neðri lueð húswns var nú að
verða »«milega viatlegt aftar.
Stóra ábreiðan var komin á ffólf-
i8 í aetustofunni, o* yfirbreiðsl-
urnar farnar af stólunum, og þeg-
ar Carol kom þangað inn, sá hún
marai vera að bera stóla út i garð
inn, fyrir utan glug-gana. Hann
leit nú upp og glotti til hennar.
— Eg er nýi maðurinn, aagrði
hann. — Tim Murphy. Þér skuluð
bara kalla miff Tim. Dane majór
aag'ði, að ég skyldi byrja strax og
gera það, sem þyrfti að gera.
Carol brosti. — Eg er fegin, að
þér eruð kominn, Tim. Okkur vant
ar tilfinnanlega mannhjálp hér.
— Eg er nú annars enginn
garðyrkj umaður, en samt get ég
alegið gras, en líklega er það nú
það einasta, sem ég kann til þeirra
starfa.
— Það er nú líka það helsta,
aem við þurfum að láta gera.
Maðurinn kinkaði kolli og tók til
▼ið verk sitt aftur, en Carol varð
þess vör, að þrátt fyrir bros hans,
hafði hann athugað hana vand-
lega. Hún hœtti þó fljótt að hugsa
um það, en náði í bílinn sinn og
ók til þorpsins, til þess að kaupa
í matinn. Vitanlega hafði Elinor
ekki haft með sér skömmtunarseðl-
ana sína, og Carol var í hálfgerð-
um vandræðum með innkaupin og
fór að hugsa um, hvort systir henn
ar mundi yfirleitt hafa nokkra hug
mynd um, að skömmtunin væri tiL
Samt var hún léttari í skapi nú,
er hún var sloppin út úr húsinu.
Sennilega var þessi ótti, sem hún
þóttist sjá í svip systurinnar bara
ímyndun, og þetta fékk hún stað-
fest, er hún kom aftur heim og
hitti Elinor. Hún hafði kiætt sig
vandlega, eins og vant var, en á
andliti hennar var einhver furðu-
svipur.
— Hvað er að þama uppi i
brekkunni? spurði hún. — Það er
UTVARPIÐ
Sunnudagur 20. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prest
ur: Séra Þorsteinn Bjömsson. —
Organleikari: Sigurður Isólfsson)
13,15 Erindi: Áttavilla; fyrra er-
indi (dr. Broddi Jóhannesson). —
15,00 Miðdegistónleikar. — 17,30
Bamatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur). 18,30 Hljómplötuklúbb
urinn. — Gunnar Guðmundsson
við grammófóninn. 20,20 Um helg
ina. — Umsjónarmenn: Bjöm Th.
Björnsson og Gestur Þorgrímsson.
21,20 Tónleikar. 22,05 Danslög: —
Ólafur Stephensen kynnir plöturn
ar. — 23,30 Dagskrárlok.
JMánudagur 21. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Búnaðarþáttur: Úr sveit-
inni; XVI. (Guðmundur Jósafats-
aon bóndi I Austurhlíð í Blöndu-
dal). 18,30 Skákþáttur (Guðmund
ur Arnlaugsson). 19,10 Þingfrétt
ir. — Lög úr kvikmyndum. 20,30
tTtvarpshljómsveitin; — Paul
Pampichler stjórnar. 20,50 Um
daginn og veginn (Séra Sveinn
Víkingur). .21,10 Einsöngur: —
Gunnar Kristinsson syngur lög
eftir Schubert; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. 21,30 Ut-
varpssagan: „Gerpla“ eftir Hall-
dór Kiljan Laxness; XIX. (Höf.
les). 22,00 Fréttir og veðurfregn
ir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 1-
þróttir (Sigurður Sigurðsson). —
22,25 Kammertónleikar. — 23,00
Dagskrárlok.
maður þar á labbi, fram og til
baka. Eg sá hann fyrst meðan ég
var að klæða mig.
— Ekki sá ég haan. Hvernig leit
haan út?
— Eg veit varla. Hann gekk
kengboginn, eins og hann væri að
leita að einhverju.
Carol lagði frá sér töskuna og
sneri sér að systur súnni.
— Mér finnst ég ætti að segja
þér nokkur atriði viðvíkjandi
þessu öllu, sem hér er á seyði,
sagði hún. — Þú veizt, hvernig
þeir fundu stúlkuna. Hún var í
náttfötum og slopp og loðjakka
þar utan yfir, og hún hafði sofið
í gula herberginu, að minnsta
kosti hafði hún háttað þar. En
fötin hennar fundust aldrei og ein-
hvers staðar hljóta þau að vera.
— Þeir halda þá, að þau séu
einhvers staðai' þama uppi í
brekkunni?
— Já, og sennilega niðurgrafin.
Hún endurtók nú það, sem Dane
hafði sagt henni, sem sé þetta
gamla bragð að rífa upp runna,
grafa undir honum og koma hon-
um svo aftur fyrir á sínuhn stað.
En Elinor fannst þessi tilgáta
nokkuð langt sótt.
— Hvers vegna ekki brenna
þau? sagði hún léttilega. Hvers
vegna leggja í alla þessa fyrir-
höfn, ef koma þurfti fötunum úr
vegi? Og hvers vegna eru fötin
svona mikilsverður þáttur máls-
ins. Stúlkan er og verður dauð?
Þeir vilja komast að því, hver
hún var, sagði Carol með þolin-
mæði. — Nú er næstum vika liðin
og þeir eru jafnnær um það atriði.
Dane — ef það var þá hann —
var farinn, þegar hún leit aftur
upp í brekkuna. Hún horfði á hana
út um gluggann í borðstofu stúlkn
anna og Maggie, sem var alveg
utan við sig, stóð við hlið henni.
— Eg er ekkert að kvarta yfir
ungfrú Elinor, sagði hún. — Eg
veit, hvemig hún er, og við því
er ekkert að gera. En ef Freda á
að snúast kringum hana allan
daginn, hef ég bókstaflega enga
hjálp.
Carol talaði um fyrir Maggie,
eins og hún bezt gat, og Elinor át
hádegisverð sinn, og sagði varla
oið. Þegar Elinor var þama, var
auðvitað ekki lengur um það að
ræða að koma með matinn á bakka,
heldur var lagt á borð í borðsaln-
um, lítið borð út við gluggann.
Strandvörður var í reynsluferð
úti á víkinni, og yfir smáhólma
úti fyrir höfninni mátti sjá seglið
á skemmtiskútu. Carol hafði alltaf
verið hrifin af þessu útsýni, en í
dag gat hún ekki fengið réttarpróf
ið úr huganum. Elinor var líka
utan við sig og þögul. Hún reykti
í sífellu og leit aðeins einu sinni
. upp, til þess að koma með spurn-
ingu.
— Heldurðu að Luey Norton
▼erði fær um að bera vitni?
— Eg reit ekki. Býst varia r»ð
því.
En þar skjátlaðist henni. Lucy
mætti einmitt fyrir réttinum þá
um daginn og bar vitni.
Réttarprófið fór fram í ráðhús-
inu. Löngu fyrir klukkan tvö var
óslitin bílaröð við götuna og nokkr
ir blaðamenn og ljósmyndarar
stóðu á gangstéttinni. Elinor
mætti þeim með óbifandi ró, en
Carol var ekki eins heppin. Hún
þurfti einmitt að hnerra um leið
og ljósmyndarinn smelKi af, og
síðar, þegar hún sá þá mynd, var
andlit hennar afmyndað af skelf-
ingu.
„Ungfrú Speneer var mjög döp
ur í bragði“, stóð undir myndinni.
Salurinn var sneisafullur af
fólki. Rannsóknardómarinn, Harri
son læknir, sat við lítið borð á
gólfinu, rétt framan við leiksvið-
ið, en á borðinu lágu einhverjir
hlutir, sem breitt var yfir, og svo
sátu kviðdómendur til annarrar
hliðar honum. Þeir höfðu verið
látnir skoða líkið og voru heldur
niðurdregnir á svipinn. Um allan
salinn heyrðist hávaði er stólar
voru dregnir til og áhorfendur
komu sér fyrir í sætunum. Elinor
leit kringum sig með viðbjóði.
— Þetta er eins og dýragarður
á matmáletíma, sagði hún — Og
lyktin er verri.
Engu að síður lét hún eins og
ekkert væri, brosti og kinkaði kolli
til fólks, sem hún þekkti, en lét
aem hún sæi ekki aðra. Hún hafði
vandað til búnaðar síns og var í
sportfötum, hvítum að lit og með
lítinn, hvítan hatt, sem minnti
mjög á hinn, sem sennilega lá nú
þarna yfirbreiddur á borðinu, og
svipur hennar var rólegur og
kærulaus. Carol tók eftir því, þeg-
ar hún brosti til Marciu Dalton,
og gat ekki annað en dáðst að
henni í aðra röndina, þvert gegn
vilja sínum.
Við fyrsta hamarshögg dómar-
ans lægði skvaldrið, og það svo, að
þögnin varð næstum óhugnanleg.
Rödd dómarans var lág í fyrstu.
Líkið hafði enn ekki þekkzt. Vitn-
in væru bundin með eiði að segja
sannleikann. Frávik frá honum
yrðu skoðuð sem meinsæri, og sá
er það fremdi myndi sæta ábyrgð
samkvæmt lögum.
Eftir þennan formála, kom
skýrslan um líkskoðunina. Hana
hafði héraðslæknirinn gert og
nú las hann skýrslu sína. Líkið
var af ungri konu, sennilega milli
tvítugs og þrítugs. Líkið hafði
ekki hlotið neina ytri áverka.
Innyflin voru í eðlilegw ástandi og
KU LDASKÓR
Hinir margeftirspurðu
útlendu kuldaskór
barna og unglinga komnir aftur.
Stærðir: 24—35.
Austursfnetí 12.
Skrifstofustúlko
vön vélritun, óskast nú þegar.
Málakunnátta nauðsynleg.
KRISTJÁN GUBLAUGSSON, hrl.
Austurstræti 1. Súni 3450.
Brosað í kampinn
Skopkvæði og hermiljóð.
eftir Böðvar Guðlaugsson.
Fæst í bókaverzlunum.
Útgefandi.
-^ MANUFACTURAS DE CORCHO
(Aj-mstrong
Socledad Anónlma
Einangrunarkorkur
1%” og 2” þykkt fyrirliggjandi.
Hamarshúsinu, sími 7385.
MARKÚS Eftir Ed Dodd
1) Hérna Hrólfur, drekktu þetta
volga vatn. Þá líður þér betur.
2) Seinna.
Við fcium tilbúin að leggja af
stað.
Þú lékst mig grátt að gefa mér
þessi ber. En ég skal ná mér niðri
á þér.
So FONVILLE AND HIS
fAOTHER MOVE AS FAST AS
POSSIBLE TOWARD MARK'S
LITTLE BEAR LAKE CAMP
3) Finnur og móðir hans
skunda nú til tjaldbúða Markúsar
við Litlabjarnarvatn.
4) Á meðan í kofa Jonna
Malotte.
Jonni, vertu ekki svona &-
hyggjufullur. Þetta lagast allt