Morgunblaðið - 15.02.1957, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.02.1957, Qupperneq 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 15. febr. 1957 CiAMLA — Sími 1475. — Blinda eiginkonan (IVxadness of the Heart). Spannandi og áhrifamikil, ensk kvikmynd frá J. Art- hur Rank, gerð samkvæmt frægri skáldsögu eftir Flora Sandstrom. Margaret Lockwood Maxwell Reed Kathleen Hvron Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd aftur í kvöld kl. 5, 7 og 9. mmmm Cratirnar fimm i (Backlask). • Afar spennandi og við- | burðarík, ný amerísk kvik- V mynd f litum. Riehard Widmark Donna Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. LJÓS OG HITI (horninu á Barónsstíg) SÍMI 5184 PALL S. PALSSON hæstarcttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 Þessi maður er hœttulegur (Cette Homme Est Dangereus). Hressileg og geysispennandi ný frönsk sakamálamynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sakamálasögu Peter Chen- eys, „This Man is Danger- ous“. Þetta er fyrsta mynd in, sem sýnd er hér á landi með Eddie Constantine, er gerði söguhetjuna Lemmy Caution heimsfrægan. Eins og aðrar LEMMY-myndir, hefur mynd þessi hvarvetna hlotið gífurlega aðsckn Eddie Constantine Colette Deréal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. INGOLFSCAFÉ INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Stjórnandi: Magnús Guðmrundsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826. VETRARGARÐIIRINN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum i kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir i sima 6710, eftir kl. 8. V- G. S.G.T Félagsvist í G. T. húsinu í kvöld kiukkan 9 Ný keppni. — Verið með frá byrjun. Dansinn hefst klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. Áður auglýstur AUKAFIIIMDLR Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Tjarnarcafé föstudaginn 15. þ.m. og hefst kl. 10 f.h. Stjóm Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Heimsfræg rússnesk lit- ) mynd, gerð eftir hinu fræga \ leikriti Shakespears. Mynd- ) in er töluð á ensku. Aðal- \ hlutverk: S. Bondarchuk L. Skobtseva Sýnd kl. 7 og 9. Barnavinurinn Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Nornian Wisdom Sýnd kl. 5. Stjömubíó ) Sími 81936. KLEÓP ATRA Viðburðarík, ný, amerísk mynd í teknikolor, um ást- ir og ævintýri hinnar fögru drottningar Egyptalands — Kleópötru. Sagan hefur komið út á íslenzku. Rhonda Fleming William Lundigan Raymond Burr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 915 m PJÓDLEIKHÚSID DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT. Næsta sýning TEHUS ÁCUSTMÁNANS Sýning laugard. kl. 20. HEIÐIÐ HÁTT (The High and the Mighty) ' Úr blaðaummælum: .... mjög miklu hefir auð- sjáanlega verið kostað til myndarinnar, hún er m.a. tekin með Cinema-Scope aðferðinni, sýningartíminn er hálf þriðja klukkustund og a.m.k. átta kunnir leik- arar fara með aðalhlutverk in. .... hún er mjög spennandi og söguþræðin- um er fylgt all-nákvæm- lega. — Þjóðviljinn 8. febr. Ahorfandinn finnur að geigur er með í ferðum og veit ekki hvernig tekst fyrr en í lokin. Myndin er sem sagt spennandi. Tíminn 10. febr. Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir mjög góða og athyglisverða ameríska mynd.....Óhætt er að ráð leggja ölium að sjá þessa mynd. Mánudagsblaðið 11. febr. Sýnd kl. 5 og 9. — Venjulegt verð. — Síð.ista situn Vegurinn til vinsœlda i (How to be very, very \ Popular) | Hin bráðskemmtilega dans | og músikmynd, tekin í De ( Luxe litum og j Cinema5coPÉ i Aðalhlutverk: í Bette Grable Sheree North Endursýnd í kvöld kl. 5,' 7 og 9 vegna áskorana. Bæjarbíó — Sími 9184 — Svefnlausi brúðguminn Sýning kl. 8,30. Jeitféíag HRFNRRFJARÐRR ? s 5 Feriin til tunglsins I ÍHafnarfjarðarbíój Sýmng sunnud. kl. 15,00 \ j _ 924g _ j Sýning sunnud. kl. 15,00 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá i kl. 13,15 til 20,00. — Tekið s' á móti pöntunum. — Sími j 8-2345, tvær línur. — | Pantanir sækist daginn fyr- j ir sýningardag, annars seld- • ar öðrum. — ( 5 Sími 3191 Hva~ sem mig ber s að garði \ , ) Frábær, ný, amerísk stor- S mynd, gerð eftir sam-1 nefndri metsölubók eftir ( Morton Thompson, er kom) út á íslenzku á s. 1. ári. Olivia De Havilland Robert Mítchum Frank Sinatra Sýnd kl. 9. Siðasla sinn. Robinson Crusoe Sýnd kl. 7. Tannhvöss j tengdamamma Gamanleikur Eftir P. King og F. Cary. Sýning laugard. kl. 4.00 Aðgöngumiðasala í dag kl. • 4—7 og eftir kl. 2 á morgun S AUGARÁSSBÍÓ | — Simi 82075 — JAZZSTJÖRNUR \ ' > 1 — s s j Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í þýð- ingu Sverris Haraldssonar. Leikstj.: KJemenz Jónsson j Leiktjöld: Lothar Grund. ] Sýning í kvöld kl. 8,30. ] Aðgöngumiðasala í Bæjar- i bíói. — Sími 9184. LOFTUR h.f. Ljósmyndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tima ‘ sima 4772. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenji. Þórshamri við Templarasund. ) JiCHIt COOÉtS BQNIIA CRAllvittt-#D0tPHfc-Mf«iII Afar skemmtileg, amerísk j mynd -un sögu jazzins. Bonita Granville Og Jackie Cooper Allra síðasta sinn. Sýnd H. 5, 7 og 9. Þdrscafe DAIMSLEIK tiR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudagskvöld 18. þ.m. kl. 8,30. Stjórnandi: Vaslar Smelácek hljómsveitarstjóri frá Prag Aðgongumiðar seldir í Þjóðleikhúslnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.