Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1957, Blaðsíða 4
4 MOnCTllVBJ, amð Fimmtudagur 28. ebr. 1957 1 dag er 59. dagur ársins. Fimmtudagur 28. febrúar. Árdegisflæði kl. 5,04. SíðdegisflæSi kl. 17,17. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — GarSs-apótek, Hólmgarðl 34, er opið daglega kL 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virlca daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Erl. Konráðsson. LO.O.F. 5 = 1382288% = □ EDDA 59572287 = 2 0 Helgafell 5857317 — VI — 2. • Afmæli • 1 dag er frú Margrét Víglunds- dóttir, Hátúni 21, 60 ára. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss hefur væntanlega far ií frá Hamborg 26. þ.m. til Rvík- ur. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Riga í gærdag til Gdynia ofe Vent- spils. Gullfoss fór frá Leith 26. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m. tii New York. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 17. þ.m. til New York. Tungu- foss er í Reykjavík. IrERDINAND Dagbók 5 mínúfna krossgáfa SkipaútgerS rikisins: Hekla kom til Reykjavíkur síð- degis í gær að norðan og vestan. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi, að austan. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið til Svíþjóðar. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja annað kvöld. — Baldur fer til Búðardals og Hjallaness í kvöld. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fór frá Kaupmanna- höfn 26. þ.m. áleiðis til Siglufjarð ar. Amarfell er á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er í Palamos, fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til Is- lands. Helgafell fór frá Ábo í gær til Gautaborgar og Norðurlands- hafna. Hamrafell er í Rvík. • Flugferðii • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 18,00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs • og Vestmanna- eyja. — I.ofth-iðir h.f.: Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18,00—20,00, frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. — Kvenfélag Háteigs«ni—o- Skemmtikvöld, 5. marz kl. 8, í Silfurtungli. Hestamannafél. Fákur Árshátíð félagsins er n. k. laug- ardag, í Tjaraarkaffi kl. 7 síðd. Pennavinur Ungur Spánverji, Ignaken Planas Campos, Avda Gmo. Franco 345, Barcelona, óskar að eignast pennavini á íslandi. Hann skrifar spænsku, ensku, frönsku 'og ítölsku. Austurbæjarbíó hefur að ui 'an- förnu sýnt „rock and rol!“ mynd- ina „Rock, rock, rock“. Hefur stundum verið meiri slagur um aðgöngumiða að þessari mynd, en við nokkra aðra n.ynd sein bíóið liefur sýnt. Unglingarnir dáleiðast og úaka sporið í bíóinu meðan mynd stendur og eftir að sýningu er lokið. Myndin hefur nú verið sýnd á aðra viku og er ekkert lát á aðsókninni!! Hér á myndinni sézt Chuck Berry, sem syngur eitt vinsælasta lagið í myndinni. Engum er eins hættulegt að neyta áfengra drykkja og konum, yngri sem eldri. — Umdæmisstúkan. Hafnfirðingar Munið eftir mænuveikibólu- setningunni í barnaskólanum kl. 17,00—19,00. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík Áheit og gjafir, afh. af próf. Sigurbimi Einarssyni: — Frá ónefndum 50 kr. J E 150 kr. — Afh. af Ara Stefánssyni: Gömul kona 100 kr. Jólagjöf, gömul kona 100 kr. S. E. 25 kr. S. S. 100 kr. mikla Brynjólfur glímir við „gátuna miklu“ gugginn og fölur á kinn og finnst heldur uggvænlegt um að litast, þá úti er jarðvistin. Hann býst við að ganga með Beria, Stalín og Bukharín eilífðarstig. Ep þar verður vandratað þegar þeir fara að þakka hver íyrir sig. Brodd-HeL B. S. 200 kr. Gömul kona 100 kr. áheit; frá gamalll konu 100 kr. — Afh. af frú Halldóru Ólafsdótt- ur: G. S. 100 kr. Gömul kona 200 kr. — Afh. af frú Guðrúnu Ry- den: Oddný Einarsd., 100 kr. T. K. 100 kr. — Kærar þakkir til gefenda. — G. J. Hallgrímskirkja G. S. krónur 10,00. Albert Schweitzer P. S., Hafnarfirði kr. 300,00; ágóði af grímudansleik 958,27; G. N. 100,00. Húnvetningafélagið heldur spilakvöld í Tjamar- café, niðri, kl. 8,30 í kvöld. Vand- að verður til verðlauna. Minning'arspjöld Minningarsjóðs Sigríðar Hall- dórsdóttur og Minningarsjóðs Sig urðar Eiríkssonar, fást í Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þ j óðmin j asafninu. Þ jóðmin j asafn ið: Opið á sunuudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtndögum og laugardögum kl. 13—15. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. py'-fi'-yi 9 -------- 12 ' 13 12 13 n U Ui! __________________ 18 SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 óþurftarverk — 6 sunda — 8 mat — 10 hár — 12 fugl — 14 samhljóðar — 15 félag — 16 stafur — 18 glampar. Lóðrétt: — 2 þraut — 3 verk- færi — 4 nagli — 5 landið — 7 heldur lélegur — 9 óhreinindi — 11 sprænu — 13 tröll — 16 tví- hljóði — 17 samhljóðar. Lausn síðnstn krossgátu: Lárétt: — 1 óhæfa — 6 rær — 8 Lóa — 10 úti — 12 ættfróð — 14 KT — 15 la — 16 ótt — 18 illindi. Lóðrétt: — 2hrat — 3 ææ — 4 frúr — 5 flækti — 7 siðaði — 9 ótt — 11 tól — 13 fati — 16 ól — 17 tn. — Grímur Magnússon fjarverandi frá 23. þ.m. til 19. marz. Stað- gengill Jóhannes Björnsson. Hjalti Þórarinsson f jarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengillt Alma Þórarinsson. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk . Noregur Svíþjóð . Finnland . Þýzkaland Bretland . Frakkland 2,30 2,30 2,30 2,75 3,00 2,45 3,00 -merf nu^uhkajjutii Kirkjuganga í 'JLexas. ★ Tengdasonurinn tilvonandi var í heimsókn. Litli bróðir kom til pabbans og sagði: Kampavínsbaðið rS ** g'l f ^ v ai m — Má ég horfa á, meðan þið eruð að spila? — Við ætlum ekki að spila, væni minn. — Jú, víst, ég heyrði þegar mamma sagði áðan við þig, að nú þyrfti Hanna að halda rétt á korfc- unum. ★ — Ég verð alltaf brjálaður, þegar ég sé fallega stúlku. — Þessu trúi ég, annars vær- irðu ekki með fullu viti. ★ Þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út voru ungir menn kall- aðir í herinn í stórhópum. Sonur bónda nokkurs í Frakklandi fékk herkvaðningu, en hann varð svo óttasleginn, að ekki var nokkur leið að hann fengist til að fara I herinn. Bóndinn sá sér því þann kost vænstan að skrifa herstjóm- inni og bréf hans var á þessa leið: „Sonur minn, sem hefur verið kvaddur í herinn, er svo hræddur við stríð, að ekki er með nokkru móti hægt að fá hann til þess að gerast bermaður. Nú leyfi ég mér að spyrja, hvort ekki komi í sama stað niður, þótt við skjótum hann hérna heima?“ ★ — Ég hef ekki efni á að kaupa öll þessi fegrunar- og snyrtimeðöl handa þér, manneskja. Þú getur bara keypt þér slæðu í eitt skipti fyrir öll. ★ — Sá, sem aldrei gerir asna- strik, er ekki eins gáfaður og hann heldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.