Morgunblaðið - 16.03.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐ1Ð
Laugardagur 18. marz 1957
— Dagbók —
Hver hefur málað þessa mynd og hvaðan er hún? — I»eir, sem
gætu gefið upplýsingar um þetta eru beðnir að hringja í síma 4220.
í dag er 75. dagur árains.
Laugardagur 16. marz.
21. vika vetrar.
Gvendardagur.
Árdegisflæði kl. 5,22.
Síðdegisflæði kl. 17,48.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á toma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum -11 kl. 4. Þrjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafn: rfjarðar- og Keflavíkur-
apótck eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Bjarni Snæbjörnsson, sími 9245
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032.
Næturlæknir er Stefán Guðnason.
□ MlMIR 59573187 = 7. Atkv.
• Messur •
Á MORGUN:
Dótnkirkjan: — Messa á morg-
un kl. 11. Séra Árelíus Níelsson.
Messa kl. 5, séra öskar J. Þor-
láksson.
Nesprestakall: — Messað í
kapellu Háskólans kl. 2. — Séra
Jón Thorarensen.
Háteigssókn: — Bamasamkoma
í Sjómannaskólanum kl. 10,30 ár-
Margt manna hefur skemmt sér
á sýningum Sjómannakabaretts-
ins í Austurbæjarbíói undanfarin
kvöld. Nú fer sýningunum senn
að ljúka og þær síðustu verða um
þessa helgi. Meðal þess sem furðu
legast er á skemmtun þessari, er
þáttur handalausa mannsins.
degis. — Messa fellur niður. Séra
Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messað á
morgun kl. 2 e.h. — Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Háagerðisskóla kl. 2 e.h. (Kirkju-
nefndarfundur). — Barnasam-
koma kl. 10,30 árdegis sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2. —
Þorsteinn Bjömsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. — Hámessa og
prédikun kl. 10 árdegis.
Óháði söfnuðurinn: — Messa í
Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra
Emil Björnsson.
Fíladelfía —— Hverfisgötu 44:
Guðsþjónusta kl. 8,30.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi
Sigurðsson.
Innri-Njarðvík: — Guðsþjón-
usta kl. 5. Séra Jón Árni Sig-
urðssón.
Keflavík: — Messa kl. 5, séra
Guðmundur Guðmundsson.
Útskálaprestakall: — Messa að
Hvalsnesi kl. 2. — Sóknarprestur.
• Brúðkaup •
Gefin verða saman í hjónaband
í dag í kapellu Háskólans af séra
Jóni Thorarensen, Erla Ólafsson,
flugfreyja, Eiríksgötu 15, og Þór-
ir S. Gröndal, skrifstofumaður,
Flókagötu 58. — Heimili ungu
hjónanna verður á Hagamel 45, 4.
hæð. —
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Braga Friðrikssyni,
ungfrú Hjördís Jónsdóttir, flug-
freyja og Njáll Ingjaldsson, fram
kvæmdastjóri. Brúðhjónin munu
taka sér far til Hamborgar í dag.
Heimili ungu hjónanna verður
fyrst um sinn að Hverfisgötu 14.
• Hjónaefni •
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Heiða Þórðar-
dóttir, Akureyri og Jón Geir
Ágústsson, Reynivöllum 6, Akur-
eyri.
Trúlofun sína opinberuðu í
fyrradag ungfrú Elsa Pétursdótt-
ir, Flókagötu 54 og Steinar Guð-
jónsson, Njálsgötu 10, verzlunar-
stjóri í Bókav. Snæbjarnar Jóns
sonar. —
• Afmæli •
80 ára er í dag frú Kristín
Jakobsdóttir frá Stokkseyri, nú til
heimilis að Sólvangi í Hafnarfirði.
Hún dvelst í dag að heimili sonar
síns og tengdadóttur, Grettisgötú
77, Reykjavík.
• Skipafréttir •
Eimskipaf élag íslands h.f.:
Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss,
Gullfoss, Reykjafoss, og Tungu-
foss eru í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Leith 14. þ.m. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá New York. 13.
þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss er
í New York.
Skipaútgerð ríkisins:
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell
ingur fer frá Reykjavík í dag til
V estmannaeyj a.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell, Arnarfell, Uísarfell,
og Helgafell eru í Reykjavík. —-
Jökulíell er í Vestmannaeyjum.
Litlafell losar á Breiðaf jarðar-
höfnum. Hamrafell liggur í Hval-
firði.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur skemmtifund n.k. þriðju
dag kl. 8,30, í Tjarnarkaffi, uppi.
Til skemmtunar verður: Minning-
ar frá liðnum tíma, gamanvísur,
stúdentasöngvar o. fl.
Orð lífsins:
Þá gekk ég fram á þig og sá þig
vera að brölta í blóði þínu og sagði
við þig: Þú, sem liggur þarna í
blóði þínu, halt þú líf i!
(Esekíel 16, 6).
Hver sá sem freistar æskufólks,
— stúlkna og pilta — er vargur í
véum. — Umdæmissbúkan.
Kirkjubygging
óháða safnaðarins
Sjálfboðaliðar eru vinsamlegast
beðnir að leggja hönd að verki,
eftir hádegi í dag. Unnið verður
bæði úti og inni.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: S. Þ. krónur 200,00.
A. Schweitzer
Afh. Mbl.: S. J. krónur 100,00.
Til foreldra og' barna
Samkvæmt 19. gr. lögreglusam-
þykktar Reykjavíkur er ungling-
um innan 16 ára óheimill aðgang-
ur að almennum knattborðsstof-
um, dansstöðum og öldrykkjustof-
um. Þeim er óheimill aðgangur að
almennum kaffistofum eftir kl. 20
nema í fylgd með fullorðnum, sem
bera ábyrgj á þeim. Eigendum og
umsjónarmönnum þessara stofn-
ana ber að sjá um, að unglingar
fái þar ekki aðgang, né hafist
þar við.
Böm yngri en 12 ára mega ekki
vera á almannafæri seinna en kl.
20 á tímabilinu frá 1. okt. til 1.
maí og ekki seinna en kl. 22 á
tímabilinu 1. maí til 1. október,
nema í fylgd með fullorðnum.
Böm frá 12—14 ára mega ekki
vera á almannafæri seinna en kl.
22 á tímabilinu frá 1. okt. til 1.
maí og ekki seinna en kl. 23 frá
1. maí til 1. okt., nema í fylgd
með fullorðnum.
Foreldrar og húsbændur barn-
anna skulu að viðlögðum sektum
sjá um að ákvæðum þessum sé
framfylgt. — Lögreglan.
Rit Ljóstæknifélags íslands
Ljóstæknifélag íslands hefur
nýlega sent frá sér rit nr. 4 og nr.
5. Fjallar hið fyrra um grund-
völl lýsingar og birtutöflur, er-
indi flutt á aðalfundi félagsins í
apríl 1955, en hið síðara um ljós-
tæknistarfsemi og er það frásögn
af heimsókn til ljóstæknistofnana
og hugleiðingar um starf Ljós-
tæknifélag íslands í framtíðinni.
Berklavöm, Reykjavík
Spilað í Skátaheimilinu í kvöld
kl. 9,00. —
Vorhoðalconur, Hafnarfirði
Næstkomandi mánudagskvöld
kl. 8,30 verður spilafundur í Sjálf-
stæðishúsinu. Eru konur beðnar
að fjölmenna og taka með sér
gesti.
Þakkir frá sjúklingum á
Vífilsstöðum
Blóm og Ávextir fyrir blóm og
jólaskraut. Séra Garðar Þorsteins
son og Páll Kr. Pálsson organleik-
ari, messa á aðfangadag. Séra
Garðar Þorsteinsson og Páll Kr.
Pálsson, organleikari ásamt kór,
messa 7. janúar. Ævar R. Kvaran,
Skúli Halldórsson, Sigfús Halldórs
5 mínútna krossgáta
18
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 sjúk — 6 ennþá —
illmælgi — 10 veiðarfæri — 12
land — 14 samhljóðar — 15 frum-
efni — 16 mannsnafn — 18 land-
her.
LóSrétt: — 2 slæ — 3 samteng-
ing — 4 vinna — 5 fatnað — 7
liðin undir lok — 9 eldstæði — 11
atviksorð — 13 héröð —• 16 forsetn
ing — 17 líkamshluti.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 strút — 6 orf — 8
rár — 10 ill — 12 erfiðar — 14
TA — 15 fæ — 16 aur — 18 inn-
ræti.
Lóðrétt: — 2 torf — 3 KR — 4
úfið — 5 pretti — 7 arlæði — 9
árá — 11 laf — 13 iður — 16 an
— 17 ræ.
son og Sigríður Hannesdóttir fyrir
kvöldskemmtun. Pétur Pétursson,
Gunnar Salómonsson, Guðmundur
Ágústsson og danshljómsveit Bald
urs Kristjánssonar fyrir kvöld-
skemmtun. Ásbjörn Ólafsson,
Kornelíus Jónsson, verðlaunagrip-
ir fyrir keppni í félagsvist. Dans-
hljómsveit Gunnars Ormslev,
Hjálmar Gíslason og Haraldur
Adolfsson fyrir kvöldskemmtun.
Karl Kristinsson, tertur og kök-
ur frá Björnsbakaríi fyrir kaffi-
kvöld. — Ennfremur þökkum við
öllum kvikmyndahúsum, sem lán-
að -hafá kvikmyndir.
Blómsveigarsjóður
Þorbjargar Sveinsdóttur
Minningarspjöld sjóðsins fást í
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, hjá Emelíu Sighvatsdótt-
ur, Teigagerði 17, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallagötu 24,
Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38
og Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjar-
götu 12B.
Tilkynning frá Körfuknattleiks-
félaginu GOSA:
„Af óviðráðanlegum orsökum
reyndist ekki hægt að draga í
happdrætti félagsins þann 15.
þ. m., og hefur drætti verið frest-
að til 17. apríl n. k.“
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tima.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Bjöm Guðbrandsson fjarver-
andi frá 17. þ.m. til 24. þ.m. Stað-
gengill Hulda Sveinsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
Jaugsson.
Grímur Magnússon fjarverandi
til 19. marz. Staðgengill Jóhannes
Björnsson.
Hjalti Þðrarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengills
Alma Þórarinsson.
Sveinn Pétursson fjarverandi til
25. þ.m. — Staðgengill: Iíristján
Sveinsson.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr......— 236.50
100 norskar kr........— 228.50
100 sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mork .... — 7.09
1000 franskir franlcar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ......... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ........... — 26.02
IrERDINAND Bannað að synda
Copyiqht P I B Bo« 6 Copgnhoggn~~
-\V- ■