Morgunblaðið - 16.03.1957, Blaðsíða 19
Laugardagur 16. marz 1957
MORGVW BLAÐIÐ
19
— íþróttir
Frh. af bls. 8
Þar er paradís skíðamanna —
það þarf aðcins að leysa þann
vanda að komast þangað á
greiðan hátt.
★ VILJINN — OG
ERFJÐLEIKARNIR
Af þessum stutta fundi með
skíðaráðsmönnum og skíðamönn-
um öðrum mátti vel finna vilja
þeirra til að gera stórvirki,
en það strandar þarna eins og
svo víða annars staðar hjá okk-
ur á fámenninu, að fjármagn
skortir. Einasti vissi tekjuliður
Skíðaráðsins er ágóði af firma-
keppninni ár hvert. Sú keppni
fer fram á morgun, sunnudag, og
hefst kl. 2 við Skíðaskálann. Að
þessu sinni taka 80 firmu þátt
í keppni, en skíðamennirnir
verða 40 talsins — keppa fyrir
2 firmu hver. Fjöldi firmanna
sýnir að kaupsýslumenn eru
traustir velunnarar Skíðaráðsins
og skíðaíþróttarinnar. Og
keppnin verður áreiðanlega
skemmtileg, þar sem 40 beztu
skíðamenn keppa. Keppt verður
á 2 brautum og fer hver skíða-
maður 4 ferðir.
Það verður án efa fjör við
Skíðaskálann á sunnudaginn. —
Svo geta menn í leiðinni gengið
4 km „landsgönguna“. Skíða-
félag Reykjavíkur sér um göng-
una við Skíðaskálann og önnur
félög við sína skála. Gengið er
á laugardögum- frá kl. 4—6 og á
sunnudögum kl. 2—4.
A. St.
t'jölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
Félagjslif
Þróttur — Knattspyrnumenn
Meistara- 1. og 2. flokkur: —
Mjög áríðandi æfing í dag kl. 1,20
í K.R.-heimilinu. Fjölmennið og
mætið stundvíslega. — Nefndin.
Farfuglarl
SkiSaferð í Heiðaból
um helgina. Félagsmenn hafi
með sér skírteini. — Nefndin.
Frjálsíþróttanienn l.R.
Áríðandi æfing á sunnudag kl.
10,30—12,00 f.h. Verið vel búnir.
Mætið við iR-húsið við Túngötu.
Riissmann mætir, — Stjórnin.
Handknattleiksoeild Þróttar
Meistara, 1. og 2. fl. — Fjöl-
mennið á æfinguna í kvöld kl, 6.
Skíðafólk!
Skíðaferðir um helgina. —
Laugard. kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag
kl. 9 og 10 árdegis og kl. 1 e.h.
Ferðir verða í alla skíðaskálana.
Afgreiðslan hjá B.S.R., sími 1720.
Skíðafélögin.
Skíðadeild
Víkingar, farið verður í skálann
& morgun. Fjölmennið. Sjá nánara
i auglýsingum skíðafélaganna.
Knattspyrnufélagið Fram
Æfing fyrir IV. flokk verður í
K.R.-skálanum við Kaplaskjól,
sunnud. kl. 5. Mætið allir. Úrslit
í innanhússmótinu. — Þjálfarinn.
Iþróttafélag kvenna
Farið verður f skálann á sunnu-
dag kl. 9 árdegis. Notið tækifærið
og ljúkið 4 kílómetra göngunni.
— I. K.
Orðsending frá Skiðaskálanum
Notið góða veðrið og- skíðasnjó-
lnn. Dveljið í Skíðaskálanum. Gjör
ist meðlimir. Gangið Landsgöng-
nna. —
Skilafélag Reykjavíkur.
Skíðamót Hafnarfjarðar
Mótið hefst með svigkeppni, í
Hádegisfjalli við Setberg, í dag
kl. 3,30 síðd. Landsgangan hefst í
dag á sama stað kl. 2,30 síðd.
{^jeál&bier
X BEZT 4» AUCLYSA M
T i MORGVtSBLAÐtNU ▼
— Járnhraufarslys
Frh. af bls. 1.
Atburður þessi gerðist í Suð-
vesturhluta Finnlands milli bæj-
anna Tammerfors og Tavastehus.
Er jámbrautarlínan einföld á
þessum kafla, en fullkomins ör-
yggis með notkun línunnar mun
ekki hafa verið gætt vegna þess
að báðar jámbrautarlestimar
vom orðnar á eftir áætlun vegna
snjóa.
Sjónarvottar á nálægum bæj-
um segja, að báðar jámbrautar-
lestirnar hafi verið á fullum
hraða, þ. e. með 80 km hraða á
klst. Þegar þær rákust saman,
kvað við ógurlegur hávaði. Eim-
reiðir beggja lestanna lyftust upp
líkt og prjónandi hestar og féllu
með braki og brestum niður í
vagnana, er þær höfðu dregið.
Báðar eimreiðir og illir vagn-
arnir eru gereyðilagðir. Segja
þeir sem komið hafa á staðinn,
að brakið sé eins og einn brota-
jámshaugur, 18 metra langur og
4 metra hár.
★
Við björgunarstarf komust
menn að því að báðir eimreiðar-
stjóramir höfðu látizt. Hafa 24
manns látizt í slysinu, en 51
særzt, þar af 30 alvarlega. Hafa
hinir særðu verið fluttir til
byggða á sleðum og var líðan
þeirra sumra slæm við þessar
erfiðu aðstæður.
— Landsfjórinn
Framh. af bls 1
inu. Svo virðist sem Egyptar
muni þó ganga eftir að honum
verði falin héraðsstjórn á Gaza
svæðinu. Egyptar líta á komi
— Gyðingar
Frh. af bls. 1.
ypta á Gaza-svæðinu, séu
forsendur fallnar undan brott
flutningi ísraels-diers frá
Egyptalandi og telji ísraels-
menn sér heimilt að gera
hverjar ráðstafanir sem er til
að vernda öryggi lands síns,
jafnvel að hefja nýja hernað-
arárás.
LAUSN DEILUNNAR A
FRIÐSAMLEGAN HÁTT
Hammarskjöld mun gera til-
raun til að leysa Gaza-deiluna
eftir pólitiskum leiðum og verð-
ur fyrsta krafa ísraelsmanna, að
skipun hins egypzka landsstjóra
verði tekin aftur.
þessu umdeilda svæði.
Samkomur
K. F. U. M. - Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnessdeild.
Sigurðsson,
velkomnir.
prentari talar
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. -
sama tíma í Eskihlíðarskóls
Sunnudagaskólinn hefir foreldra-
og barnasamkomu kl. 2 að Hv
isgötu 44. Almenn samkoma
8,30. Allir velkomnir.
Suðurnesjamenn
Samkoma verður í húsinu T
arlundi, Keflavík kl. 8,30.
mundur Jóhannesson talar.
vellcomnir.
Huseign í Keflavík
er til sölu. í húsinu eru 3 herbergi, eldhús og þessh.
á neðri hæð, en 5 herbergi á efri hæð. — Húsið er
nýtt steinhús á góðum stað. Makaskipti á minni íbúð
koma til greina.
Upplýsingar gefur
EGILL SIGURGEIRSSON hr!.,
Austurstræti 3, — sími 5958.
VERZLUM TIL SOLU
Lítil vefnaðarvöruverzlun til sölu. Er á mjög góð-
um verzlunarstað. — Góður lager. — Tilboð merkt:
„Lítil verzlun — 2321“ leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir þriðjudagskvöld n.k.
V a n a n
háseta
vantar strax á netabát frá Hafnarfirði.
Uppl. í síma 9165
Söngskemmtun
NÖnnu Egilsdóftur
verður í Gamla Bíó þriðjud. 19. marz kL 7,15 síðdegis
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
iffllM A
m aJr n* ksiQ PsLiir
í kvöld kl. 9
Pat Robbins
Rapar Bjarnason
■' \| IV k-sextettinn
skemmta | Aðgöngumiðasala kl. 4
— I Ð N Ó —
Árshátíð
Skaftfellingafélagsins í Reykjavík
verður haldin að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn
23. þ.m.
Skemmtiatriði:
Einsöngur: Olafur Jónsson.
Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson.
Á borðum verður íslenzkur matur.
Aðgöngum. fást í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Aust-
urstræti, frá mánudegi til miðvikudags. — Ferðir frá
Bifreiðastöð Islands klukkan 8 á laugardag, stundvíslega.
Stjórn og skemmtinefnd.
HJÖLBARÐAR
670x15
700x15
BÍLABÚÐ SÍS
Hringbraut 119
IÐIMAÐAKPLÁSS óskast
til kaups eða leigu. Þarf að vera ca. 70—100 ferm.
Góður skáli kemur til greina. Má vera fyrir utan
bæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. strax merkt:
„Iðnaður — 2323“.
Konan mín, móðir mín, dóttir okkar og systir j
SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR
andaðist 15. þessa mánaðar að St. Jósefsspítala í Landakoti.
Þorsteinn L. Þorsteinsson,
Laufey Þorsteinsdóttir, Ólafur Ámason,
Kristín Bergmannsdóttir, Ragnheiður B. Ólafsdóttir.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
EINARS SIGMUNDSSONAR
frá Keflavík fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn
18. marz kl. 1.30.
Börn, tengdaböm og barnaböm.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og
hluttekningu við andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR ÞÓRDARDÓTTUR
Hoftúni
Bjarnþór Bjarnason.