Morgunblaðið - 28.03.1957, Síða 12
MOnCVNBLAÐlÐ
FTmmtud. 27. marz 1957
12
GULA
herbergið
eftir MARY ROBERTS RINEHART
Framhaldssagan 86
— Fóturinn? Svei því, ef ég veit
af, að ég hafi nokkurn fót. Nú fer
ég bráðum að fara í vinnuna aft-
ur. En fyrst þarf ég bara að Ijúka
af einu erindi.
— Hvers konar erindi? Eru
kannske einhver fleiri morð á
ferðinni?
— Nei, það er allt annars kon-
ar erindi, sagði Dane. — Getur
ekki ólíkara verið.
Hann var alvarlegur á svipinn,
þegar hann kom til Crestview. Tim
opnaði fyrir honum, glotti og tók
í húfuna, eins og góðu hjúi sæmdi,
en setti svo alla kurteisina út um
þúfur með því að klípa Dane í
handlegginn.
— Hver andskotinn er á seyði,
sagði hann. — Þú ert þögull eins
og — ja, ég veit ekki hvað. En
ef þú ætlar að láta mig hreinsa
fleiri potta, meðan þú ert að
skemmta þér við að flandra út um
allt og láta skjóta á þig.
— Nei, nú skalt þú ekki hreinsa
fleiri potta í bili, Tim.
— Nú, nú! Það hefur náttúr-
UTVARPIÐ
Fimmtudagur 28. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Erindi bændavikunnar: a)
Jurtasjúkdómar (Ingólfur Davíðs
son magister). b) Verðmyndun og
verðlagning (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri). c) Búf jársjúkdómar
(Guðmundur Gíslason læknir). —
18,00 Fornsögulestur fyrir böm
(Helgi Hjörvar). 18,30 Framburð
arkennsla í dönsku, ensku og
esueranto. 19,00 Harmonikulög.
19,10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20,30 Kvöldvaka bændavikunnar:
a) Þorsteinn Sigurðsson formaður
Búnaðarfélags Islands flytur er-
indi um Rússlandsför. b) Gísli
Jónsson bóndi á Hofi í Svarfaðar
dal segir frá heimsókn að Þing-
eyrum um aldamótin. c) Kórar úr
sveitum lands syngja (plötur).
d) Gunnar Guðbjartsson bóndi á
Hjarðarfelli á Snæfellsnesi flyt-
ur erindi: Dalirnir í Svíþjóð. e)
Þorsteinn Sigurðsson flytur
kveðjuorð. 22,10 Passíusálmur
(34). 22,20 Sinfónískir tónleikar
(plötur). 23,15 Dagskrárlok.
Föstudagur 29. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,05 Lesin dagskrá næstu viku.
13,15 Erindi bændavikunnar: a)
Sala landbúnaðarafurða (Sveinn
Tryggvason framkvæmdastjóri).
b) Um tilbúinn áburð (Dr. Bjöm
Jóhannesson verkfræðingur). —
c) Meindýr (Geir Gígja náttúru-
fræðingur). 18,00 Leggjum land
undir fót: Bömin feta í spor
frægra landkönnuða (Leiðsögu-
maður: Þorvarður örnólfsson
kennari). 18,30 Framburðar-
kennsla í frönsku. 18,50 Létt lög.
19,10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.20 Daglegt mál (Arnór Sigur-
jónsson ritstjóri). 20,25 Frásaga:
1 áföngum út á Tangaflak; þriðji
hluti (Jónas Árnason rithöfund-
ur). 20,50 Eldur í Heklu: Sam-
felld dagskrá í minningu þess, að
tíu ár eru liðin frá því er síðasta
Heklugos hófst. — Sigurður Þór-
arinsson j^rðfræðingur og Högni
Torfason fréttamaður búa dag-
skrána til flutnings. 22,10 Passíu-
sálmur (35). 22,20 Upplestur:
„Dvergarnir", sögukafli eftir Al-
dous Huxley (Ævar Kvaran leik-
ari þýðir og les). 22,40 „Har-
monikan". — Umsjónarmaður
þáttarins: Karl Jónatansson. —
23.20 Dagskrárlok.
lega verið Floyd sjálfur, sem
myrti þesa stúlkukind? Hann er
sá eini, sem ég á eftir að gruna.
— Það skal ég segja þér seinna.
Hvar er ungfrú Spencer?
— Læst inni í herberginu sínu.
Maggie er búinað fara sex sinn-
um til hennar með kaffi, en henni
er ekki hleypt inn.
— Ég ætla að fara upp. Hún
kann að hleypa mér inn.
Hann þaut upp stigann og var
nú alls ekkert haltur. Þegar hann
kom að dyrunum á gula herberg-
inu, stanzaði hann og leit þar
inn. Honum fannst þetta fallegt
herbergi. Gólflistinn hafði verið
nigldur fastur og gluggatjöldin
voru í snyrtilegum fellingum, og
í staðinn fyrir útbrennda skarið
var komið nýtt kerti, til að nota,
ef rafmagnið bilaði.
Hann leit aftur fyrir sig. Lín-
skápurinn hafði verið málaður.
Nú skein hann bjartur og þokka-
legur í geislanum, sem kom inn
um gluggann.
Hann gekk að dyrum Carols og
barði. — Það er Jerry, sagði
hann. — Ég þarf að tala við þig.
Honum fannst hún hika, en síð-
an snerist lykillinn í skránni og
hún stóð fyrir framan hann. Hún
var mjög þreytuleg, en virtist
ekki hafa verið að gráta. Hún lét
hann ganga inn, en hreyfði sig
ekki í áttina til hans.
— Ég verð að þakka þér margt,
sagði hún lágt. — Þú hefur bjarg
að Greg, þó að það kostaði ofurst-
ann lífið.
Hann leit á hana spurnaraug-
um.
— Þú sagðir honum frá Don,
var ekki svo? Fólk deyr ekki af
gleðú Þú hringdir til hans frá
spítalanum og sagðir honum alla
söguna?
— Ég hafði ekkert að segja hon
um, sem hann vissi ekki þegar,
svaraði hann alvarlega.
— Hvernig á að skilja það? Ef
Don hefur komið hingað og myrt
stúlkuna...
— Hlustaðu nú á, elskan, sagði
hann. — Ég er ekki í sem beztu
skapi núna. Ég hef gert fjöldann
allan af vitleysum í sambandi við
þetta mál og líkar heldur ekki út-
koman. En mundu þetta: Ég bað
þig í dag að bíða með að leggja
dóm á þetta. Þá vantaði mig sem
sé ofurlítið, sem ég hef fengið síð-
an. Og nú vil ég spyrja þig að
einu: Setjum svo, að Don sé sak-
iaus. ...
— Áttu við, að Greg. .. . ?
— Nei, ekki Greg. En ég vildi
gjadna vita um tilfinningar þínar
til Dons, nú þegar það sannast, að
I hann er lifandi. Einu sinni þótti
þér vænt um hann. Og nú er hann
meira en lifandi. Hann hefur bar-
izt eins og hetja, svo að þú getur
verið hreykin af honum. Og þetta
samband hans við Marguerite, þú
getur skilið það, er ekki svo? Eins
og á stóð. Og hann vissi ekki, að
hún væri sú, sem raun var á.
— Ertu að verja hann?
— Já. Hann er meira að segja
meiri hetja en þú veizt, elskan,
því að hann játaði á sig morð,
sem hann hafði ekki framið. Það
kostar hugrekki. Og ef til vill get-
ur það breytt öllu fyrir honum . .
og þér.
— Ég elska hann ekki, ef þú
átt við það. En ég skil þetta ekki.
Til hvers færi hann að gera slíkt?
Carol sat hreyfingarlaus, þegar
hann hafði lokið sögunni. Samt
hafði hún tekið henni betur en
hann hafði búizt við eða þorað að
vona.
— Ég gæti skiiið það, ef það
hefði verið einhver annar en of-
urstinn, sagði hún alvarlega.
Hann, sem var svo góður.
— Hann var maður, sagði
hann. — 1 þess orðs fyllstu merk-
ingu. Og þegar þessi flökkukind
ætlaði að fara að múta honum,
barði hann hana. Ég er hræddur
um, að ég hefði ekki látið þar
við sitja.
Hún var að reyna að líta á
málið frá þessu nýja sjónarmiði.
— Þá var það líka ofurstinn, sem
hræddi Lucy og skaut á Elinor.
Ég trúi því varla.
Málarasveinor óskast
í vinnu — Sími 2746.
Terzlunarhusnæði
á góðum stað við Laugavegirm til leigu nú þegar.
Tilboð merkt: Hornhús — sendist afgr. Mbl.
sem fyrst og eigi síðar en 1. apríl.
Svefnherbergis- og
horðstofuhusgögn
í fjölbreyttu úrvali
Húsgagnaverzl. Guðmundar Guðmundssonar
Laugavegi 166
Höfum fyrirliggjandi
hina vinsælu
olíu
„REDEX“
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10
Höfum opnað aftur að
Skólavörðustíg 13 A
Nýjar sendingar af
VOR-HÖTTUM
OG HÚFUM
\Jerzlunin JJe
lurun rfenny
Skólavörðustíg 13A
Orðsending
Vegna sívaxandi örðugleika á innheimtu og útvegun
rekstursfjár, viljum vér benda heiðruðum viðskiptavin-
um á, að samkvæmt félagssamþykkt, eru öll viðskipti
miðuð við staðgreiðslu, nema sérstaklega umsamin mán-
aðarviðskipti, sem skulu greiðast fyrir 10. dag næsta
mánaðar eftir úttekt. Verði vanskil á slíkum viðskiptum,
sjáum vér oss tilneydda að stöðva frekari úttekt án fyrir-
vara.
Félag íslenzkra byggingarefnakawpmanna.
Þeir, sem vilja selja málverk á næsta listmunauppboði eru vinsamlega
beðnir að láta vita um það sem fyrst. Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar, Austurstræti 12 — Sími 37 15.
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
buT mark, i was oe 'ome
WMO LOST ANDY...I <50
WlD VOU AND FIND
—■ Það er mér að kenna að þú
tapaðir Anda, sagði Jói Marcott
ég kem með þér að leita hans. —
Þú hefir þegar misst af jólahá-
tiðinni, sagði Markús, og ættir
strax að fara heim til fjölskyldu
þinnar. Ég elti Láka einn.
Þeir nálgast nú kofann og sjá
að einhver muni vera þar inni.
— Líttu á þessi för, sagði
Markús. — Þau eru eftir jarfann,
hrópaði Jói.