Morgunblaðið - 25.04.1957, Blaðsíða 7
Fbnitttudagur 25. apríl 1957
MORGUNBLAÐIÐ
7
Hugmyndasamkeppni
um skípuiag á Klambratúni
Bæjarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að bjóða
til hugmyndasamkeppni um skipulag á Klambra-
túni, og er öllum Islendingum heimil þátttaka í
keppninni.
Uppdrættir og keppnisskilmálar eru afhentir
af Sveini Asgeirssyni, skxúfstofu borgarstjóra, Aust-
urstræti 16, gegn 200 króna skilatryggingu, og ber
að skila honum uppdráttum fyrir kl. 15, 27. maí
1957.
Veitt verða þrenn vei'ðlaun: 12.000,00, 8.000,00
og 5.000,00 krónur.
Borgarsfjóri
Til sölu
Þrjár 5 herbergja glæsilegar íbúðarhæðir á 135 fer-
metra fleti við Rauðalæk. .
íbúðirnar eru á fyrstu, annarri og þriðju hæð. íbúð-
irnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og múr-
húðaðar að utan.
Verð kr. 350 þúsund. Útborgun kr. 250 þúsund.
Sig. Reynir Péíursson, hrl.,
Ágúst Gústafsson, hdl.,
Gísli G. Isleifsson, hdl.,
Austurstræti 14 — Sími 82478.
Lítib L
sýnin.gargluggann
við Hressingarskálann
Bðrnafatnaiur i Kvennærfatnaíkir
Til sölu m.a. Hús við Mifttúr., 3 herb., eldhús og bað á hæðinni, 2 herb. og eldhús í risi, og 2ja herb. íbúð í kjall- ara, í mjög góðu standi. Selst annað hvort í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. — Snotur 3ja herb. íbúð í Teig unum. 3ja til 4ra herb. risíbúS í Högunum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Grenimel. 3ja Kerb. hæð á Helunum. 3ja herb. hæðir í Vesturbæn um. Góðar 4ra herb. íbúðir víðs- vegar um bæinn. 4ra og * herb. íbúðir í smíð um, í Laugameshverfi. 5 lierb. íbúð á jarðhæð, fok held. — Einbýlishús í Vogunum. 3 herb. íbúð í Vesturbæn- um. íbúðir og einbýlishús, til- búin og í smíðum, í Kópa- vogi. Einbýlishús í Smáíbúðahverf in . Skipti á 4ra—5 hei-b. íbúðum, í bænum, koma til greina. Stór 4ra herb. íbúð í Teig- unum, í skiptum fyrir tvær minni íbúðir, t. d. hæð og ris. 3 lierb. íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. hæð og 2 herb. og eldhús í risi, í skiptum fyrir 3ja—4ra hei'b. íbúð í Laugarneshverfi. Einbýlishús í Teigunum, 140 ferm. Margar aðrar húseignir í skiptum. Fasteigna- og tögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 ^ydladchn Konfecl í cellofan Rjómakaramellur ÁIeggs-8Úkkulaði Ávaxtablaup Orange Katlartungur Vesturgölu 14.
TIL LEIGU 2 herbei-gi og aðgangur að eldhúsi, á Laugaveg 46A. — Til sýnis kl. 2—7 í dag.
Jöruin HAMARENDAR á Snæfellsnesi, ásamt Faxa- stöðum og hálfum Stóru- Hnausum er til sölu og laus til ábúðar frá og með næstu fardögum. Jörðinni fylgir vatnsaflstöð til ljósa og suðu. Til greina getur kom- ið að bústofn fylgi. Uppl. á staðnum eða f símum 4948 og 80859. Vandað steinhús er til leigu, austan-f jalls, yf- ir sumarmánuðina eða leng- ur. Húsið er 4—6 hérb., eld- hús og bað. Upplýsingar í síma 82914.
Pússningasand ur Höfum 1. fl. gólfa og gróf- an púsningasand. Upplýs- ingar í síma 4633.
Kvenblússur 100% Dacron nýkomnar. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræri 1. TIL LEIGU 2 herb., með aðgangi að eld- húsi. — Dálítil fyrirfi-am- gx-eiðsla. Tilb., ásamt uppl. um fjöls' yldustærð, sendist Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: „íbúð — 5483“.
Mikið magn af húsdýraáburði til sölu. Mjög ódýrt. Bx-eið- holti við Breiðholtsveg. TIL LEIGU eru Sogamýri, 3 hexb., mætti hafa eitt þeirra sem eldunarpláss. Tilb. merkt: „1500 — 5495“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag. —
ÍBÚÐ Vantar stóra stofu og eldhús eða 2 stofur og eldhús, 1. maí, eða seinna. Tvennt full oxðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina. Tilb. merkt: „612 — 5481“, sendist Mbl. Tilboð óskast í nýja Stenberg, sambyggða trésmíðavél (minni gerð), á- samt tilheyrandi áhöldum. Tilboð óskast send afgr. Mbl., mei'kt: „Stenbei'g — 469“. —
Verðbréfakaup og sala Lánastarfsemi Uppl. k*. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Jón MagnÚGgon Stjrimannast. 9, síná 5385. Trillubátur með 9 hestafla Albín, til sölu að Hátröð 7, Kóuavogi. Lágt verð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Skipti á bíl möguleg. KEFLAVÍK Ibúð til leigu, 2 eða 3 herb. og eldhús. Upplýsingar í síma 311, Keflavík.
Körfuhúsgögn eru ávallt í tízku. — Höfum til borð og stóla, klædda og óklædda, smekklega og þægi lega. Vöggui', körfur og blaðagrindur. wrfagferk ® l\ Skól. vörðustíg 17. RÁÐSKONA Einhleyp kona óskar eftir ráðskonustarfi á fámennu heimili. Upplýsingar í síma 4533. — Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ í góðum kjallara. Upplýs- ingar í síma 5126.
3ja hcrbergja Ibúð til leigu í Vogahverfi. Nokkur fyrir- framgx-eiðsla. Fámenn fjöl- skylda gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m., mei'kt: „Vogar — 5482“.— Fyrir fermingarnar Hvítir perlon-hanzkar á krónur 24,00. Olympia Laugavegi 26.
Gleði/egt sumar þökk fyrir viðskiptin á vetrinum. Indriðabúð Jens Eiríksen KEFLAVÍK BíU til sölu. 6 manna Chrysler í gangfæi-u standi, samstæða fylgir, selst ódýrt ef samið er strax. Upplýs- ingar í síma 232. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. — Tvennt fulloi'ðið í heimili. Uppl. í síma 1727 frá 10—12, föstu- flaf og laugardag.
Bill óskast Ekki eldra xnodel en ’50. — Mikil útborgun. Upplýsing- ar í síma 9648, milli 8 og 9 á kvöldin, þessa viku. Jarðnæði Tvær saxnliggjandi jai'ðir við Isafjarðardjúp eru til leigu. Nýjar byggingar og jarðhiti Upplýsingar í síma 7866, Reykjavík. TIL LEIGU stórt herbergi með húsgögn- um og séi snyrtiherbeigi. Einnig kvistherbei'gi — Tilb. merkt: „Hlíðarhverfi — 5497“, sendist Mbl. fyrir hádegi á lauga’ dag.