Morgunblaðið - 25.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.04.1957, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. apríl 1957 Drengjuhlaup UMSK F Y R S T A drengjahlaup Ung- mennafélags Keflavíkur var háð á skírdag hér í Keflavík. Vega- lengdin, sem hlaupin var, var ca. 1700—1800 m. Hlaupið hófst á íþróttavellinum og var fyrst hlaupið um nokkrar götur og upp í heiðina fyrir ofan bæinn og síðan snúið við og endað á íþrótta vellinum. Þáttakendur voru 11, frá UMFK, KFK og Víði i Garði. Úrslit urðu þessi: 1. Agnar Sigurvinnsson UMFK 8:20,4 2. Ólafur Jónsson UMFK 6:22,0 3. Stefán Ólafsson KRK 6:27,5 4. Einar Erlendsson UMFK 6:41,0 5. Hólbert Friðjónsson UMFK 6:31,0 6- Magnús Sigurðsson UMI'K 6:47,5 Keppnin var mjög skemmtileg og spennandi og fylgdist margt manna með henni. Kalsaveður og þung færð dró mjög úr getu keppenda. UMFK vann þriggja manna sveitakeppni og farand- bikar gefinn af Þórhalli Guðjóns- Stykkishólmur vann R.vík í bœjakeppni HIN árlega bæjakeppni í bad- minton milli Reykjavíkur og Stykkishólms fór fram á skírdag. Keppnin fór fram í Stykkis- hólmi. Voru leiknir 16 leikir og sigruðu Hólmarar í 10 þeirra en Reykvíkingar í 6. Stykkishólms- menn voru í góðri þjálfun og báru af, einkum í einliðaleik. — Mesta athygli vakti leikur þeirra Ágústar Bjartmarz og Vagns Ottóssonar í einliðaleik. Ágúst tók íslandsmeistaratignina af Vagni í fyrra, og var þetta í fyrsta sinn er þeir mættust eftir þá viðureign. Ágúst vann nú öðru sinni, nú með 15:12, 11:15 og 15:7. Frá bæjakeppninni. Frá hægri talið: Einar Jónsson, EUen Mogen- XVÍLIBA1>EIKUR sen, Ágúst Bjartmarz, Ragna Hansen. Guðlaugur Þorvaldsson og syni. Agnar Sigurvinsson hlaut og farandbikar gefinn af Herði Guðmundssyni. íþróttabandalag Keflavíkur sendir 8 keppendur í drengja- hlaup Ármanns, sem fram fer sunnudaginn 28. apríl. 300 m til marks. Baráttan er i algleymingi í 1. drengjahlaupi UMFK. Frá vinstri Agnar, Ólafur og Stefán. Sumarbústaðalond eru til sölu í nágrenni Reykjavíkur. — Tilboð er greini kaupverð miðað við hektara, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: Sumarbústaðalönd. (jó&an dacj / ^le^iíe^t óumar: í Þökk fyrir góð viðskipti. Falleg og ný blóm í dag Opið frá kl. 9—2. RÓSIN VESTURVERI — sími 5322. S)• 42» Vfðo- vangs- hlaup ÍR VÍÐAVANGSHLAUP ÍR, hið 42. í röðinni, fer fram í dag að venju og hefst kl. 2. Hlaupið hefst í Hljómskálanum og lýkur þar. Keppendur eru færri núna en oft áður, eða aðeins 9 talsins. Hverjar eru ástæður þess er ekki ljóst, en aðeins þrjú félög senda keppendur í mótið, þar af ÍR eitt Reykjavíkurfélaga. HLAUPALEIÐIN Hlaupið hefst í Hljómskálanum og verður hlaupið suður á holtin, svipaða leið og undanfarin ár. Hlaupaleiðin er um 3 km. Keppt er um farandgripi í þriggja og fimm manna sveitum. Handhafi þeirra er KR í þriggja manna sveit en ÍR í fimm manna. KEPPENDUR Fimm keppendur eru frá ÍR, 3 frá UMSE og einn frá FH. — Meðal ÍR-inganna má nefna Sig- urð Guðnason og Kristján Jó- hannsson en af Eyfirðingunum Stefán Árnason, sigurvegarann frá í fyrra. Má liklegt telja að baráttan um fyrstu sætin standi milli þeirra. En hverju sætir það að enginn er frá KR eða Ármanni, þeim tveimur stórveldum á íþróttasviðinu? Knatt- spyrna í dag í DAG hefst keppnistímabil knattspyrnumanna með leik milli Vals og Víkings. Sá leikur hefst klukkan 5 í dag. Með þessum leik hefst Reykjavíkurmótið 1957. Eins og áður hefir verið skýrt frá verður mikið um að vera á knattspyrnusviðinu, alls um 200 leikir. 17 maí hefst íslandsmótið og þá er hálfur mánuður þar til landsleikirnir hefjast. Það verður því gaman að fylgj ast með frá byrjun, að sjá hvern- ig knattspyrnumehnirnir hafa búið sig undir annríki sumarsinS. Keppendur og starfsmenn mæti kl. 13.15 Ragnar Georgsson — Gunnlaug- ur Jónsson og Sigurður Helga- son 15:2 og 15:11. Vagn Ottósson og Karl Maack — Ágúst Bjartmarz og Bjarni Lárentíusson 15:8 og 15:12. Lárus Guðmundsson og Ragn- ar Thorsteinsson — Ólafur Guð- mundsson og Steinar Ragnarsson 15:13 — 12:15 — 15:8. Ágúst Bjartmarz og Bjarni Lárentíusson — Einar Jónsson og Óskar Guðmundsson 1511 — 15:5. Ólafur Guðmundsson og Stein- ar Ragnarsson — Guðlaugur Þor- valdsson og Ragnar Georgsson 15:4 — 15:6. EINLIÐALEIKUR: Gunnlaugur Lárusson — óskar Guðmundsson 15:17 — 15:8. Sigurður Helgason — Rafn Viggósson 15:11 — 4:15 — 15:11. Ágúst Bjartmarz og Vagn Ottósson 15:12 — 11:15 — 15:7. TVENNDARKEPPNI: Ólafur Guðmundsson og Greta Ziemsen — Pétur Nikulásson og Sigríður Guðmundsdóttir 15:10 — 15:13. Greta Ziemsen og Ragna Han- sen — Sigríður Guðmundsdóttir og Jónína Vilhjálmsdóttir 18:13 — 15:12. Virkir iðkendur íþróttu í Rvík eru 4036 tulsins — en tolo lélagsmuina lélag- onna er 8750 AÁRSÞINGI fþróttabandalags Reykjavíkur fyrir nokkm drap formaður bandalagsins, Gísli Halldórsson, á starfsemi aðildar- félaga bandalagsins á iþróttasviðinu síðasta starfsárið. Skráðir félagar í hinum 22 félögum, sem mynda bandalagið, voru um 8750, en virkir iðkendur voru 4036, sem er 360 manns fleira en var árið áður. Skýrslur félaganna bera með sér, að þátt- taka í starfi þeirra, æfingum og keppni vex nú ár frá ári. Enginn vafi er á, að hin bætta aðstaða félaganna víðs vegar um bæinn á sinn þátt í því, að starfið er í stöðugri aukningu. Af þessum þátttakendafjölda eru fullorðnir 2264, karlar 1820 og konur 444, en undir 16 ára aldri eru 1772, þar af 1464 dreng- ir og 308 stúlkur. Langflestir iðka knattspyrnu, eða 1070, næst kem- ur handknattleikur, sem á vax- andi aðsókn að mæta, en þá íþrótt stunda 560 manns, skíða- íþróttir iðka um 490 á vegum fé- laganna, auk þeirra ófélags- bundnu, sem sækja skiðalöndin um helgar sér til hressingar, og sund iðka um 450. Svipuðu máli gegnir um sundið og um skíða- íþróttina, sú íþrótt er almennings íþrótt og stunda hana að sjálf- Komsn heim Viðtalstími frá kl. 8—9 á morgnana og 6—7 eftir hádegi nema á föstudögum 7-—8 fyrir heimilis- hjálpina og aðra. Helga Níelsdóttir ljósmóðir sögðu þúsundir utan raða félag- anna. * Við leiðbeiningastörf innan fé- laganna störfuðu um 180 manns, og eru langflestir starfandi án þess að taka nokkra þóknun fyr- ir, eldri íþróttamenn, sem annað hvort eru enn í virkri keppni, ellegar hættir að æfa, en verja frístundum sínum til þess að leiðbeina hinum yngri félögum sínum. Heildarkostnaður vegna kennslu nam um 880 þús. kr. og er þar meðtalin sjálfboðakennsla. sem er lágt metin, eða um 180 þús. kr. alls. Til þessarar starfsemi nutu félögin styrkja af almannafé, 75 þús. kr. fiá Reykjavíkurbæ og 40 þús. frá ríkinu, en afganginn, um 585 þús. kr., urðu félögin að fá með félagsgjöldum, hlutaveltum, happdrættum og hagnaði af mót- um og sýningum. Þyngst á met- unum varð greiðsla iðkenda og félagsmanna sjálfra, og nam hún um 260 þús. kr. á árinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.