Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. maí 1957 M ORGVNBLAÐIÐ 7 KEFLAVÍK Til leigu tvær slofur með að- gangi að eldhúsi, Sunnu- braut 16. GÓLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 GÚMMÍSKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Silver Cross Barnavagn, blár, til sölu. — Engihlíð 12, kjallara. Verð 1500 kr. — HERBERGI til leigu í Garðastræti. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Herbergi — 1212 — 2683“. KEFLAVÍK Vel með farin Pedigree barnavagn til sölu, Faxa- braut 2, miðhæð. Garbskúr Óska eftir að fá keyptan garðskúr. — Upplýsingar í síma 4699. Hafnarfjörður Til sölu e?* barnavagn að Tunguvegi 3, (kjallara). 3ja—5 herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST í maí. — Sími 3008. Afgrei&slustarf Okkur vantar stúlku til af- greiðslustarfa. — STIINDÚR Sími 1588. Bifreiðastjórar óskast. STEINDÓR Sími 1588. KEFLAVÍK Tapast hefur kvengullúr (Helma), frá samkomuhúsi Njarðvíkur að Nýja-bíó. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 357. Fundarlaun. HÚS til sölu vegna brottflutnings, 6 her- bergi, eldhús og bað, ásamt fleiru. 1700 ferm. lóð fylg- ir. Fæst með góðum kjörum og lítilli útborgun, ef sam- ið er strax. Nánari upplýs- ingar hjá: Hannesi GuSjónssyni Lindarbrekku, Vogum Vatns leysuströnd. Sími 12B, — Hábæ. TIL SÖLU eða leigu þriggja herb. kjall araíbúð í Laugarneshverf- inu, fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rólegt — 2681“. Verkstæbisvinna Okkur vantar aðstoðar- mann á verkstæði. STEINDÓR Sími 1588. Ibúb til leigu 1 miðbænum er til ieigu 14. maí n.k. 2 herbergi ásamt eldunarplássi. Aðeins reglu- samt og rólegt fólk kemur til greina. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir húsnæði þessu, leggi nöfn sín í lok- uðu umslagi inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4. maí n.k., — merkt: „Miðbæjar-húsnæði — 2692“. SKODA varahlutir Va'nskassar Stimplar Slífar Mótorblokkir Ventlar Ventl aslýringar Sveifarásar Drif Spindilboltar Spindilspirnur Spindilarmar Kúptiagsdiskar Kúplingsboröar Demparar Krómlistar á '55—’56 Stuðarahorn Hjólná B remsuslöngur Stefnuljósagler Stefnuljós Lugtarhringir á ’47—*52 model Frambretli á ’47—’52 Headpakkningar Benzínlok Olíulok Bremsuborðar Platínur Dínamóar 12 w. Fja5ragúmmí Sett í vatnsdælur Sígarettukveikjarar Fjaðraklemmur Ljósaskiptarar Allar pakkdósii Startk •an.-ar Dínamóanker, 12 W. Hjólkoppar Kveikjuliamrar Hljóðkútar og rör Stvrisendar Felgur 600x16 Innri húnar á *47—52 Innri sveifar ;. ’47—’52 Allar perur Straumlokur 12 v. Skrár á '47—’52 Benzínmælar Viftureimar Afturlugtir á ’47 model Parklugtir á ’47-’52 mod. _ Kistuhúnar á ’47 model Viftureímar Ðremsugúm 8K0DA-verkstæ5ið Kringlumýraveg. Sími 82881. Saumastúlka óskast £ viðgerð og buxna- saum. — Saumaslofa Franz Jezorski Aðalstræti 12. Hwris 6 Oxford '51 tii sölu, skipti á ódýrum vörubíl koma til greina. Til sýnis á Grenimel 23, eftir kl. 5 í dag. Hallo Halló Vil sitja hjá börnum á kvöld in. Uppl. í síma 9272, milli kl. 7—8 e.h. — GeymiS auglýsinguna. TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi og baðherbergi. Fyr- irframgreiðsla áskilin. Upp- lýsingar sendist blaðinu — merkt: „Teigahverf i — sérkynding — 2678“. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ Má vera lítil. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „14. maí — 2689“. Mjög góð 3ja herbergja kjallaraibúð til sölu milliliðalaust. Upplýsingar í síma 80383. ÍBÚÐ 2—3 herbergja íbúð óskast til kaups. Má vera í kjall- ara eða risíbúð. Upplýsing- ar í síma 4813. DRAGTIR . /ýjar og notaðar. Tækifærisverð. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Hjálparmótor sem setja má á öll reiðhjól, til sýnis og sölu, Garða- stræti 40, næstu daga. Sími 3312. — Herðaskjól (Cape). Mjög fallegt. Tæki- færisverð. Notað og Nýtt Bókhlöðusitíg 9. Trillubátur til sölu, 29 fet. Báturinn er sem nýr. Allt tilheyrandi fylgir. Uppl. í síma 3847 eftir kl. 6 á kvöldin. KAKI 6 litir, nýkoninir. V í K Laugavegi 52. TIL LEIGU Sólar-stofa á hæð, minna herbergi risi, með mublum o. fl., ef vill. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2697“. Smokingjakki hvítur, (stór). Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Amerísk hjón óska eftir góðri ÍBÚÐ á góðum stað í Keflavík eða Njarðvík. Upplýsingar hjá Mr. Lyon, í síma 7224, Kefla víkurflugvelli. Skrifstofu- herbergi Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Garðastræti 6. Uppl. gefur Einar Sigurðsson, Garðastræti 6. TIL SÖLU Jeppa-bifreið er til sýnis og sölu í Bólstaðahlíð 6 í dag og eftir kl. 5,30 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu góður 5 manna BÍLL smíðaár 1947. Uppl. að Hringbraut 81, kjallara. Ungur maður, sem vinnur 14 daga í hverjum mánuði, óskar eftir aukavinnu Tilboð merkt: „Lágt kaup — 2688“, sendist Mbl. Hjón óska eftir að fá gefins UNGBARN Tilb. merkt: „Kjörbarn — — 2703“, sendist afgr. M'ol. fyrir mánudaginn 6. maí. ÍBÚÐ óskast til leigu, 2—3 herb. og eldhús. Þrennt í heimili. Fyllsta reglusemi. Tilboð leggist vinsamlegast inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „14 maí — 2696“. Húseigendur Smíða eldhúsinnréttingar og fataskápa. Tek einnig að mér inni-éttingar á íbúðum. Vönduð vinna. Tilb. óskast sent blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „2686“. Bíll Er kaupandi að fjögurra manna bíl, nýjum eða nýleg um. Mikil útborgun. Uppl. óskast um söluverð. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld 3. maí, merkt: „Sparneytinn — 2687“. Einhleypur bóndi I næsta nágrenni Reykjavíkur ósk- ar eftir RÁÐSKONU Er einn í heimili. Tilboð merkt: „Strax — 2704“, — sendist Mbl. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu 1. júní. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. 3 fullorðið. Tilb. merkt: „S. E. A. — 2694“, sendist Mbl. fyrir 5. maí. Kápur til sölu Vei-ð frá 900 kr. Mikið úr- val af kápuefnum. Kápusaumastofan Díana Miðtúni 78. íbúð til leigu 3 herb., eldhús og bað, í góð um kjallara við Laugateig. fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirfrámgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „14 — 2682“. — 4 herbergi og eldliús TIL LEIGU Upplýsingar, Melavöllum, Rauðagerði, II. hæð eftir kl. 12. • TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús við Skólavörðustíg. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „íbúð — 2691“. Ungan, ókvæntan gagnfræða skólakennara vantar 2 herbergi eða stóra stofu, á góðum stað í bænum, nú þegar eða eigi síðar en 1. júní. Upp- lýsingar í síma 82771. Meistarar Óska eftir að lærr bólstrun. Tilboð merkt: „Iðnnemi — 2709“, sendist Mbl., fyrir 5. maí. — Tvær fullorðnar mæðgur óska eftir 2—3 herb. ÍBÚÐ Algjör reglusemi. Skilvís greiðsla. — Upplýsingar í sima 9825.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.