Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. ma! 1957 V a n d a 8 '■**' einbýlishús í Hnfnariirði T I L S Ö L U Húsið er ca. 60 ferm., nýlegt steinhús á góðum stað í suðurbænum, 3 herb., eldhús og WC á hæð, 2 herbergi í kjallara og þvottahús og geymsluherbergi. Rúmgott útihús, jarðhús á ræktaðri lóð. ÁRNI GUNNLAUGSSON hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 9764, kl. 10—12 og 5—7. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram frá 2. maí til 1. ágúst nk., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Fimmtudaginn 2. ma; R—I til R—150 Föstudaginn 3. mai R—151 — R—300 Mánudaginn 6. maí R—301 — R—450 Þriðjudaginn 7. maí R—451 — R—600 Miðvikudaginn 8. maí R—601 — R—750 Fimmtudaginn 9. maí R—751 — R—900 Föstudaginn 10. maí R—901 — R—1050 Mánudaginn 13. mai R—1051 — R—1200 Þriðjudaginn 14. maí R—1201 — R—1350 Miðvikudaginn 15. maí R—1351 — R—1500 Fimmtudaginn 16. maí R—1501 — R—1650 Föstudaginn 17. maí R—1651 — R—1800 Mánudaginn 20. maí R—1801 — R—1950 Þriðjudaginn 21. maí R—1951 — R—2100 Miðvikudaginn 22. maí R—2101 — R—2250 Fimmtudaginn 23. maí R—2251 — R—2400 Föstudaginn 24. maí R—2401 — R—2550 Mánudaginn 27. maí R—2551 — R—2700 Þriðjudaginn 28. maí R—2701 — R—2850 Miðvikudaginn 29. maí R—2851 — R—3000 Föstudaginn 31. maí R—3001 — R—3150 Mánudaginn 3. júní R—3151 — R—3300 Þriðjudaginn 4. júní R—3301 — R—3450 Miðvikudaginn 5. júní R—3451 — R—3600 Fimmtudaginn 6. júní R—3601 — R—3750 Föstudaginn 7. júní R—3751 — R—3900 Þriðjudaginn 11. júní R—3901 — R—4050 Miðvikudaginn 12. júní R—4051 — R—4200 Fimmtudaginn 13. júní R—4201 — R—4350 Föstudaginn 14. júní R—4351 — R—4500 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R—4500 til 9400 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartún 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1956 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. april 1957. Sigurjón Sigurðsson. Laxveiði Húseyjarhvísl í Skagafirði, fram að merkjum Saur- bæjar og Daufár, er til leigu til standarveiði í sumar frá 1. júní. Tilboð óskast fyrir 20. maí, send til sr. Gunnars Gíslasonar, Glaumbæ eða Gunnars Valdimarssonar, Víði- mel. Veiðifélag Húseyjarhvíslar. Afgreiðslustúlkur Oss vantar nú þegar stúlkur til afgreiðslustarfa við flugbarinn á Reykjavíkurflugvelli. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 2. maí auðkennt: „Afgreiðslustúlka —2626“. Flugfélag íslands HF. MADÐUNGARIiPPBOÐ áður auglýst í Lögbirtingablaðinu og síðast í dagblöð- unum 27. nóv. 1956, á húseigninni Sóltún 7, í Keflavík, eign Asgeirs Einarsssonar, fer fram eftir kröfu uppboðs- beiðanda á eigninni sjálfri föstudag 3. maí 1957, kl. 4 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík, 29. apríl 1957. Alfreð Gíslason. Portbyggð rishæð í Vogunum, 4 herb., eldhús og bað, 114 ferm. ásamt einu herbergi og eldunarplássi í kjallara, til sölu. Sér inngangur. Sér kynding. Sér bílskúrsréttindi. STEINN JÓNSSON, Lögfræðiskrifstofa—Fasteignasala. Kirkjuhvoli, Símar: 4951 og 82090. Ef þér viljið fá betri gólf fyrir minna verð, þá látið okkur pússa gólfin um leið og þau eru steypt. Cólfslípunin Barmahlíð 33 — sími 3657. TRÉSMIÐJAN Silfurfeig 6 getur nú aftur bætt við sig alls konar verkefnum, svo sem innréttingum í eldhús, svefnherbergi, hurðir og glugga. Sími 6967. Guðlaugur Sigurðsson Smoking nýlegur, á fremur grannan meðalmann (171 cm.), -il sölu. 1100 krónur. Uppl. Grettisgötu 6 III. Kaffisala 1 dag kl. 3,00 e.h. hefst kaffi salan í Hjálpræðishernum, til ágóða fyrir starf flokks- ins. Reykvíkingar, drekkið síðdegis- og kvöldkaffi yðar í Iljálpræðishernum í dag! Chrysler-eigendur Góðir varahlutir til sölu á Laugateigi 12, efri hæð. — Sími 81805, aðeins £ dag. — Tækifærisverð. ÍBÚÐ 3 herbergi og eldhús ðskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla yfir árið. Upplýsingar í síma 4663. 3-4 herb. og eldhús óskast strax eða 14. maí. — Fyrirframborgun getur kom ið til greina. Fátt í heimili. Uppl. í síma 1995, milli kl. 4 og 7 í dag og á morgun. TIL SÖLU öxull og hjól undir hey- vagn eða kerru. Upplýsing- ar í síma 81805 í dag og næstu kvöld. Skrifstofa vor er flutt í Austurstræti 7 III. hæð. Sölunefnd setuliðseigna. Húsnæði 3ja herb íbúð óskast sem fyrst. Góð umgengni og skil v£s greiðsla. Upplýsingar f síma 4134 £ dag og eftir kl. 5 aðra daga. Vaktstarf Okkur vantar aðstoðarmann við vaktstörf. Átta tíma vakt. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1588. STÚLKA getur fengið leigt ágætt her bergi með húsgögnum, £ hýju húsi. Tilboð merkt — „400 — 2706“, sendist Mbl. fyrir 3. maf. Góður bílskúr til leigu £ Austurbænum. — Tilboð sendist til Mbl. fyrir 6. mai, merkt: „2707“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa við vefnaðarvöruverzlun nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4. þ. m. Merkt: „X—200 + 2708“. Bátavél og barnavagn Til sölu Universal báta- vél, lítið notuð. — Einnig barnavagn á háum hjólum. Uppl. i sima 9916.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.