Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. marz 1957 MORCVNBLAÐIÐ 7 Pússningasandut Höfum 1. fl. utan húss pússningasand. Upplýsing- ar í síma 4633. BARNAVAGN til sölu á Blómvallagötu 10A, II. hæð. — Opel Caravan Til sölu er mjög vel með fár- inn Opel Caravan. — Upp- lýsingar í síma 6250. KEFLAVÍK Húsgögn o. m. fl., til sölu. Upplýsingar á Hringbraut 45, uppi. TIL LEIGU lítið herbergi, við Miðbæinn. Aðgangur að baði. Uppl. í sima 6946. Jeppahifreið til sölti. Til sýnis á Framnes veg 62 eftir kl. 12 í dag. HÚSNÆÐI 2—3 herb. og eldhús óskast. Uppl. í síma 6450. Garbskúr óskast Tilboð sendist Mbl., merkt: „Garðskúr — 2741“. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur ósk ast til leigu í sumar. Upp- lýsingar í síma 4341. Telefunken segulbandstæki til söln. — Upplýsingar í síma 2884, kl. 18,00 til 20,00 í kvöld. Bifreiðar til sölu Dodge ’5ö, Buick ’52, Chev- rolet ’51. Sendiferðabílar, margir árgangar. Vörubílar jepp^ar. — Bílasalan Hafnarfirði, sími 9989. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa 1—2 börn. Tveir karl- menn í ’ieimili. Tilb. óskast send Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Framtíðarstaða — 2738“. — Yfri-Njarðvik Ibúð til leigu. Stór stofa og eldhús. Einnig einstaklings herbergi, á sama stað. Uppl. í síma 711, kl. 5—7 daglega. Óska eftir 4—5 herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. Tilb. merkt „Góð leiga 2711, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir n. k. miðvikudag. Nýlegt, þýzkt Mótorhjól Vel með farið, og f mjðg góðu ásigkomulagi. Til sýn- is og sölu á Nýlendugötu 22 (efstu hæð), laugardag ÍBÚÐ ÓSKAST Keglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. I síma: 80087 kl. 10—6 í dag og á morgun. Mótatimbur til sölu strax Sími 81850. RÁÐSKONA Feðgar í Borgarfirði óska eftir ráðskonu. Getur haft með sér stálpað barn. Uppl. í dag í síma 1842. TIL SÖLU vel með farin „Silver-Cross“ barnakerra, ásamt kerru- poka. Upplýsingar á Ægis- síðu 60, milli kl. 13 og 16 laugardag. • Einnig til sölu á sama stað, nýtt, amerískt Segulbandsfæki Revere De Luxe. — Upplýs- ingar í síma 4936. ÍSSKÁPUR ogÞVOTTAVÉL til sölu. — Upplýsingar í síma 9311. Nokkrir bilar til sölu og sýriis, hjá: V ÖKU Þverholt 15. Lágt verð, góðir skilmálar. TIL SÖLU vegna burtflutnings buffet- skápur, fataskápur, rúm 0. fl. Til sýnis Efstasundi 98, i dag og næstu daga. Bifreiðar til sölu 1 dag verða til sýnis og sölu eftirtaldar bifreiðar: Packard ’53 Plymonth ’52 Hudson ’48 Cadillac ’47 Chevrolet ’47 Ford, i' manna ’47 Ford, 4ra manna ’46 Austin 8 ha., ’46 o. fl. TIL 5ÖLU Vandað sófasett (danskur stíll), verð kr. 8.500,00. — Necchi saumavél í skáp með innbyggðu sikk-sakki. Verð kr. 3.500,00. Ný Speed Queen-þvottavél, verð kr. 4.500,00. Stækkunarvél, verð HERBERGI Til leigu óskast 35—40 íerm. húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði. Tilboð óskast fyrir þriðjudag — merkt: „Verkstæði — 2742“ kr. 1.500,00 og ýmislegt fl. Upplýsingar að Sörlaskjól 44, næstu daga. til leigu Laugavegi 84. — Upplýs- ingar eftir kl. 8. TILKYNNIR Róðskona óskast á sveitaheimili, undir Eyja- fjöllum, strax eða í vor. — Aðeins einn maður í heimili. Hvar ertu? Eigandi hraðbátsins Lux, sem stendur uppi á Granda- garði er vinsamlegast beð- Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Utvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla allan sólar hringinn. ■sIðog^H ■lifaðíH ■ MiNNPioMíB ... AUir bílarnir eru í góðu lagi. — Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Engin fyrirstaða þótt hún hafi með sér börn. Laun eft- ir samkomulagi. Tilb. send- ist blaðinu fyrir n.k. mánu- dagskvöld, merkt: „Ráðs- kona í sveit — 2743“. inn að hringja í síma 5532. VAKA Maí-blaðið er komiðl út. Þverholti 15. Kynnmg ~ Samvmna Duglegur bóndi óskar að komast í bréfasamband við myndarlega og duglega stúlku á aldrinum 25 til 40 ára, með samstarf fyrir augum. Svar ásamt mynd, sendist afgr. Mbl., merkt: „Sumarið 1957 — 2729“. Verzlunarhúsnæði á góðum stað við Laugaveg, *íl leígu. Um mikla mögu- leika gæti verið að ræða. — Uppl. í síma 80319. Tvær Dodge bifreiðar ’54 og ’55 til sölu í dag. Bif- reiðarnar eru í I. fl. lagi. Ný skoðaðar. Til sýnis í dag á Sundlaugavegi 12 frá kl. 1—5. — Sími 5011. TIL LEIGU herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma, í Vesturbænum. — Uppl. í síma 7326. íbúð til leigu íbúð á Melunum, 4 herb. og eldhús er til leigu frá 14. maí. Sex mánaða fyrirfram greiðsla. Tilboð er greini leigu og fjölskyldustærð, sendist Mbl., fyrir þriðju- dag merkt: „Melar — 10 — 2746“. — Nýleg Alfa saumavél í skáp, til sölu. Verð 2.900 kr. Uppl. á Háteigsvegi 22, frá kl. 1—6 í dag, (laugar- dag) Falleg bifreið til sölu Tilboð óskast í 6 manna fólksbifreið, sem verður til sýnis við Miðbæjarskóla, — ATHUGIÐ Húsdýraáburður til sölu, á tún og í garða. Upplýsing- ar í síma 9497. Afmœlis- brjósfahaídararnir frá Lady eru. komnir, í rauðu og hvítu. Fokheld þakhœð eða kjallaraíbúð ca. 90—100 ferm., óskast tH kaups. Tilb. með nauðsyn- legum uppl., (t.d. stað, verð, stærð o.s.frv.), sendist afgr. A Hringbraut 47, annari hæð til vinstri, er stór, sól- laugard. 4. maí, milli kl. 2 og 7 e.h. Skrifleg tilb. mót- tekin á staðnum. Bifreiðin BARNAVAGN kerra og kojur til sölu. — Uppl. í síma 80384. utynipMi Laugavegi 26. blaðsins fyrir 9. þ.m., merkv „Fokhelt — 2748“. rík stofa TIL LEIGU fyrir einhleyping. er í ágætu standi. Hefir ver- ið í einkaeign. Áskil mér rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jörð i Árnessýslu Vestra-Geldingaholt í Gnúp- verjahreppi er til sölu, með eða án búslóðar. Skipti á í- búð í Reykjavík kemur til greina. Uppl. gefur málflutn ingsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9, sími 4400. Tilboð óskast í mjög vel með farna Volvo sfation bifreið, ekið 20 þús. km. — KEFLAVÍK Stúlka, sem getur tekið að sér heimili um mánaðar- tíma, óskast. Gott kaup. — HERBERGI með eldunarplássi, óskast fyrir konu, sem vinnur úti. Tilboð sent Mbl. fyrir 6. maí, merkt: „Þörf — 2740“. RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili. Upplýsingar á Rauðamel 23 III. hæð, kl. 5—7 á laugar- dags- og sunnudagskvöld. Undirvagn ný kvoðuspraut- aður. Cover á. sætum. Ut- varp fylgir einnig. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðviku- dag, 8. þ.m., merkt: „Stað- greiðsla — 2749“. Upplýsingar Túngötu 12, sími 61. — ÍBÚÐ Keypt eða leigt 3 herb. cg eldhús eða einbýl- ishús óskast til leigu eða kaups. Fyrirframgreiðsla yf ir árið. Utb. eftir samkomu- lagi, ef um kaup væri að gera. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 4663. Sveitastarf Dömur Nýkomin mjög falleg kápu- og dragtarefni, einnig til sölu ódýrar, tilbúnar dragt- ir. —• Saumastofa Guðnýjar Indriðadóttir Miklubraut 74, II. hæð. Austin vörubill er til sölu. Er með sturtum og í góðu lagi. Uppl. Háteigs vegi 6 (nýbygging), kl. 1—6 í dag og næstu daga. 2ja herb. Ibúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Hlíðar — 2744“. Stúlka óskast til heimilis- starfa í sveit. Æskilegt að hún sé 25—35 ára. Barn má hún hafa með sér. Tilboð á- samt mynd sendist afgr. blaðsins, merkt: „Hraði 57 — 2730“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.