Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. marz 1957 MOnCTlTi BL AÐIÐ 15 i IEIKHIISKMARI1 ) Matseðill kvöldsins ( 4. maí 1957. 5 Brúnsúpa Royal < ° Soðin smálúðuflök Chaucharl 0 Steiktir kjúklingar með rjómasósu eða Toumedos Bordelaise Ávaxtafromage Leikhúskjallarinn LeiWfél. Hafnar- [jarðar sýndi Svefnlausa brúð- 'umann í 30 sinn i gær og er það algert met hvað aðsókn snertir að leik í Hafnarfirði. Um 10—11 þús. manns hafa nú séð leikinn. Eru nú aðeins eftir 3 sýningar og er þeim, sem ætla að sjá leikinn ráðlagt að tryggja sér að- göngum. í tíma. L. H. mun í vor sýna leikinn í ná- grenni Reykjavík- ur. — Þessi mynd er úr 2. þætti leiks ins. T.f.v. Margrét Magnúsd., Þóra Borg og Sverrir Guðmundsson. SKIPAUTGCRP RÍKISINS SKJALDBREIÐ fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar 9. þ.m. — Tekið á móti flutningi á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Kaup - SstEa Kuupum flöskur Sækjum. Sími 6118. Sækjum einnig til Hafnarfjarðar. Flöskumiðslöðin Skúlagötu 82. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — ALLI. Sawhomur Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma, herra Möller Pedersen talar. Kl. 20,30 Hjálpræðissam- koma. — Sunnudagaskólahöm, munið skemmtiferð sunnudagaskól ans frá Lækjartorgi kl. 13,00. — Mánudag kl. 16,00 Heimilasam- bandsfundur. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun, sunnudag kl. 10 f.h. í Góðtemplarahúsinu. — Skýrt frá undirbúningi skemmti- ferðarinnar akstur á Rangárvelli, eem ákveðið er að fara 12. maí n. k. Komið verður að Strönd og Hellu en þar verður skemmtun: Leiksýning, listdanz, upplestur o. fl. — Nauðsynlegt er að félagarn Ir tilkynni þátttöku sina í förina, á fundinum. — Gerið cinnig skil fyrir happdrættismiðasölunni. — Gæzlumaður. Svava nr. 83 Fundur á morgun kl. 2. Inn- taka, kosning. Gerið skil á happ- drættismiðum. Munið merkjasöl- una á morgun. Afgreiðsla í G.T.- húsinu frá kl. 10,00. — Gæzlumaður. Barnastúkan Diana nr. 54 Munið fundinn á morgun. Merki afhent til sölu. Mætið vel. — Gæzlumaður. Félagslíf Farfuglar Vinnuhelgi í Heiðabóli um helg Ina. — Nefndin. Skiðaferðir um helgina frá B.S.R. I dag kl. 2 og kl. 6 og kl. 9 f.h. á sunnudag. Ármenningar Innanfélagsmót í svigi og stór- ■vigi á sunnudag. Ferðir frá B. S.R. Skiðadeild. Ungling X vantar til blaðburðar við Hverflsgötu II Ég þakka hjartanlega heimsóknir, heillaóskir og góðar gjafir á 80 ára afmælisdegi mínum 22. apríl sl. Ennfremur þakka ég Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund raunsarlegar og góðar veitingar til heiðurs mér og gestum mínum þennan dag. Margrét Magnústlóttir. Þakka hjartanlega öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 90 ára afmæli mínu á sumardaginn fyrsta. Vilborg Jónsdóttir Kerúlf, Hábæ, Vogum. IÐNÓ DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 Hinir vinsælu dægurlagasöngvarar ★ Sigrún Jónsdóttir ★ Ragnar Bjarnason ★ K. K.-sextettinn SKEMMTA. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4. I Ð N Ó Borg Nýr HVMAB a boðstólum í dag VELSKOFLA Stór vélskófla til leigu. Uppl. í síma 4033. Þungavinnuvélar h.f. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig með gjöfum, blómum, heimsóknum og heillaskeytum á 50 ára afmæli mínu þ. 21. apríl sl. Ingvar Jónsson. Við undirrituð þökkum af heilum huga öllum skyldum og vandalausum fyrir alla hjálp og aðstoð sem okkur var veitt er hús okkar brann (4. apríl sl.). Og sem unnu að því, með fádæma dugnaði að við gátum eignast okkar heimili svo fljótt aftur. Fyrir allt þetta biðjum við góðan Guð að launa ykkur öllum. Lifið heil! Anna Pétursdóttir, Magnús Stefánsson, Sólvöllum, Seltjarnamesi. SELFOSSBIO DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Óskar Guðmundsson og hljómsveit leikur. ★ Leiksystur syngja. Selfossbíó. Hlégarður Mosfellssveit. Almenn skemmtun í kvöld klukkan 9 að Hlégarði. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Söngvari: Skafti Ólafsson. Ferðir frá B.S.Í. — Húsinu lokað kl. 11,30. Ölvun bönnuð. Afturelding. Faðir okkar HANNES JÓNASSON, bóksali, lézt hinn 2. þessa mánaðar. Kristín Hannesdóttir, Steindór Hannesson, Þorsteinn Hannesson, Jóhann Hannesson. Þökkum innilega öllum, sem fylgdu SIGURBJÖRGU JÓNSDÓTTUR síðasta áfangann. Stefania Þorsteinsdóttir, Ólína Jónsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konu minnar SALÓMEAR PÁLMADÓTTUR Sauðárkróki, Guð blessi ykkur öll. Þorvaldur Guðmundsson. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð viö andlát og útför HELGA FINNBOGASONAR Reykjahvoli Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.