Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. marz 1957 MORGVNBLAÐIÐ 11 — Frá aðalfundi Framh. af bls. 6 málastofnun ríkisins og um skatt á stóreignir. Það kom fram frá hálfu félags- Stjórnarinnar í þessum umræðum að 350 nýir félagar hafa bætzt við tölu félagsmanna frá síðustu áramótum, svo að félagsmenn eru nú á 2. þúsund. Samþykkt var að halda aðal- fundinn í áföngum og var ákveð- ið að framhaldsaðalfundur yrði í Tjarnarcafé n. k. mánudagskvöld hinn 6. mai, kl. 8,30. Frá Atvinnudeildinni MBL. hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Gerlarannsóknar- deild Atvinnudeildar Háskólans: Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að efni með nafninu „Drómi“ hefur aldrei borizt hing- að til rannsóknar. Atvinnudeild Háskólans. Sigurður Pétursson. Glæsilegt happdrætti Sjálfstædisflokksins Sala happdrættismiða er hafin Gefnir eru út aðeins 7000 miðar. Verð hvers miða er kr. 100,00. ------ Vinningar eru: ---------------------------- 1. Volks-Wagen bifreið, Model 1957. 2. Flugfar fyrir tvo til Hamborgar og til baka (Flugfélag íslands) 3. Flugfar fyrir einn til Kaupmannahafnar og til baka. (Flugfélag íslands) 4. Flugfar fyrir einn til London og til baka (Flugfélag íslands) 5. Flugfar fyrir tvo til New-York og til baka (Loftleiðir) 6. Flugfar fyrir einn til Luxemborgar og til baka (Loftleiðir) 7. Flugfar fyrir einn til Gautaborgar og til baka (Loftleiðir) 8. Farseðill fyrir tvo með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar á 1. farrými og til baka. 9. Farseðill fyrir einn með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar á 1. farrými og til baka. 10. Farseðill fyrir einn með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar á 1. farrými og til baka. Dregið verður í happdrættinu 12« jÚllí nðBStliOITiandíÍ Þeir sem fengið hafa heimsenda happdrættismiða, eru vinsamleg- ast beðnir að gera skil svo fljótt sem auðið er. Þeim, er þess óska, verða sendir miðar. Við getum nú aftur afgreitt HELLU-ofna með stuttum fyrirvara h/fOFNASMIÐJAN cinhoui »0 - - ÍSIANIM Fermingarskeytasímar ritsímans í Keykjavík eru: 1003, 1020, 6411 og 81902. Tvö til þrjú S kriís tofuherbergi með útsýni yfir höfnina til leigu. Listhafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi þriðjudagskvöld, merkt: „2733“. VOLKSWAGEIM í góðu lagi, til sölu. Til sýnis á Hávallagötu 40, í dag og á morgun, kl. 1—3. — Sími 2522. Vön afgreiðslustúlka Ó S K A S T Kjörharinn Lækjargötu 8 FORD FORD Bifreiða-MÖTORAR Nýir og uppgerðir, ávallt fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105 — Sími 82950. Til sölu 4 herbergja íbúð, ásamt 2 herbergjum í risi, við Bárugötu. Sér hitaveita og stór eignarlóð. Upplýsingar í síma 4451. Sendisveinn óskast nú þegar. Lárus G. LúÖvígsson SKÓVERZLUN STIJLKA Rösk stúlka óskast sem fyrst til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa í bókaverzlun. Enskukunnátta nauðsynleg og vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum, ásamt mynd og meðmælum sendist til afgr. Mbl. merkt; „Bókaverzlun —2736“. ÍSPINNA ÍSSKAPAR Afgreiðsla happdrættisins er í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu, — sími 7100- Happdrætti Sjálfsfæð isflokksins hentugir fyrir verzlanir og veitingastaði. Nokkur stykki fyrirliggjandi. ROLF JOHANSEN, HEILDVERZLUN, Hverfisgötu 50 — sími 6305.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.