Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1957, Blaðsíða 10
10 MORCVTSBLAÐ1Ð Laugardagur 4. marz 1957 Badminlonmót Islonds verður haldið í KR-heimilinu dagana 4. og 5. maí og hefst kl. 2 í dag. Síðan verða allir úrslita- leikirnir spilaðir á morgun og hefjast þeir kl. 2. Keppt verður t öllum greinum í meistaraflokki cg fyrsta flokki, þ.e.a.s. einliða- leik karla og kvenna, tviliðaleik karla og kvenna og tvenndar- keppni. Þátttakendur verða yfir 40. Meðal keppenda verða allir beztu badmintonleikarar lands- fcis. Frá UMF Snæfell mæta með tölu allir beztu badmintonspil- ararnir þar t.d. Ágúst Bjart- mars Ólafur Guðmundsson, Sfein »r Jónsson og Ragna Hansen. — Bama er að segja um keppendur frá TBR, en meðal þeirra verða Wagner Walbom, Einar Jónsson, Friðrik Sigurbjörnsson, Júlíana Isebarn og Ebba Lárusdóttir, sem nú keppir í fyrsta sinn fyrir TBR. Áður var hún búsett í Stykkis- hólrni. Það má fullyrða að þetta verð- ur harðasta keppni, sem nokkurn tíma hefur verið háð í badminton hér á íandi og kemur þar margt tiL Á síðasta íslandsmóti vann Ágúst Bjartmars Wagner Wal- bom í einliðaleik, sem fram til þess hafði farið ósigraður úr Friðrik og Walbom. keppni. Það má því reikna með mjög harðri keppni milli þeirra. Það kom fram í baejakeppninni milli Reykjavíkur og Stykkis- hóims að nú hafa Stykkishólm- arar æft tvíliðaleik meira en nokkurn tíma fyrr, þannig að nú hafa þeir möguleika til að vinna í þeim leik. En ekki verður vandalaust að vinna þá Wagner Fasteignin Vesturgata 38 er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmund- ar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar: 2002, 3202, 3602. Gúlfteppi — Þvottavél Til sölu vegna brottflutnings: 1 Wilton gólfteppi 3X4 yards 1 Wilton gólfteppi 3% X yards 1 Wilton gangateppi 1,40 X 5 metrar. Einnig BTH þvottavél. Til sýnis á Miklubraut 9, annarri hæð kl. 4—7 í dag. Söluskattur í Kópavogi Hér með tilkynnist söluskattsgreiðendum í Kópavogi, að atvinnurekstur verður stöðvaður hinn 15. maí 1957 hjá öllum þeim söluskattsgreiðendum, sem ekki hafa fyrir þann tíma gert full skil á söluskatti ársins 1956. Bæjarfógetinn í Kópavögi. Walbom, sem nú keppir í fyrsta skipti á íslandsmóti með hinum kunna badmintonspilara Firðrik Sigurbjörnssyni, sem áður hefur orðið meistari í þeirri grein ásamt Guðjóni Einarssyni. Frið- rik er í mjög góðri þjálfun. Tvenndarkeppnin getur einnig orðið mjög spennandi. Þótt trú- legt sé að Wagner Walbom og Ellen Mogensen vinni hana, þá sýndu Einar Jónsson og Ágúst Bjartmars mjög spennandi og skemmtilegan leik í bæjakeppn- inni, en með þeim spila Júlíana Isebarn með _ Einari og Ragna Hansen með Ágústi. Einliða- og tvíliðaleikir kvenna hafa aldrei verið tvísýnni en nú og má segja að öll liðin hafi möguleika til að sigra. Pálmi Jónsson, dáinn 22. des 1956 Sjá öldur risa, rennur tímans elfa. — Þó rótum föstuni stæði ungur hlynur, — hin miklu máttarvöld vor hjörtu skelfa —, er með þeim hverfur hjartans dýrsti vinur og niðji, sem við ættaróðal bundinn var ótal glæstum vonum móðurhjarta af ræktarhug, sem fegri ei verður fundinn. Þín feðragrund nú grætur drauma bjarta. Skúlaskip og sjúmannsefni ALLMIKIÐ hefur verið rætt um, hvernig væri hægt og hve mikil nauðsyn væri að vekja áhuga hinna mannvænlegu ungmenna á að sækjast eftir vinnu við fram- leiðsluna til lands og sjávar. Slíkt er ekki að furða þvíallirhugsandi menn hafa áhyggjur af því, að stöðugt hefir farið fækkandi þeim mönnum, sem hafa vilja fara „til sjós“ en þeim ungumönnumfarið fjölgandi, sem sótzt hafa eftir alls konar vinnu í landi, nema landbúnaðarvinnu. Þetta er ekk- ert undarlegt þegar athugað er, að ýmis vinna í landi er ólíkt hægari en vinna við framleiðsl- una og kaupið við framleiðslu- störfin hefur verið í öfugu hlut- falli, þannig að vinna í landi hef- ur oft verið betur borguð heldur en hin erfiða vinna, t.d. á sjó, á togurum og vélbátum. Þetta verður að breytast, ef ekki á illa að fara, og einmitt nú, þegar Færeyingar eru að láta byggja eitthvað um 20 ný fiski- skip, munu þeir þurfa að nota flesta sína sjómenn, en eins og allir vita, hafa þeir bjargað því að hægt hefir verið að gera út allstóran hluta af fiskiskipum okkar. Auk þess höfum við orðið að greiða þeim árlega í kaup miklar upph. í dýrmætum gjald- eyri, sennilega þetta ár 15—20 milljónir d. kr. Tafarlaust verður því að gera ráðstafanir til að hvetja unga menn til að sækjast eftir vinnu við framleiðslustörfin. Ótal leiðir eru til þess, en taka skal það strax fram, að skattfríðindi tekur ekki að ræða um. Skólaskip eru sjálf- sögð, en ekki fín skip með fínum búningum. Til mála koma þá ein- ungis skip sem eru notuð til veiða t.d. að tekinn væri einn af togur- um þeim, sem verið er að byggja ásamt 2 fiskibátum, góðum land- róðrabát ásamt stærra fiskiskipi, og að minnsta kosti helmingur af skipshöfn þessara skipa yrðu piltar á aldrinum 15 til 17 ára. Ennfremur teldi ég rétt að eitt slíkt skip yrði sent til sildveiða í sumar til reynslu. Slíka tilraun mætti gera með ekki ýkjamiklum kostnaði fram yfir það, sem út- gerðarmenn verða að leggja í fyr- ir hvert úthald. — Allir yfirmerin á skipum þessum ættu að vera ungir menn, en þó með reynslu, ásamt 4 úrvalsmönnum, sem gætu kennt verklegt og vakið áhuga hinna ungu manna á sjómennsku. Kjör á þessum skipum væru gerð eins góð og mögulegt væri. Fyrir hluta af verðmæti afla þessara skipa yrði myndaður sjóður og sá sjóður opnaði hinum ungu sjómönnum möguleika á að fá lán til kaupa á skipum eða íbúða- kaupa eða bygginga og jafnvel til bílakaupa, enda sætu þeir fyrir innflutn. á skipum og bílum að nokkru leyti, ef þeir sýndu áhuga meðan þeir væru sinn tíma á skólaskipunum og væru svo skráðir í ákveðinn tíma á fiski- skip. Eitthvað svipaðar ráðstafanir bæri að gera gagnvart landbún- aðarvinnu. Guðni Jóhannson. Ræða Kýpur- malið BONN, 2. maí — Dulles utan- ríkisráðherra ræddi í dag við gríska utanríkisráðherrann um Kýpurdeiluna. Gríski ráðherr- ann mun síðar í kvöld ræða við Spaak, hinn nýja framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins um sama efni. Já, þögla afl, sem pálmaviðinn væna að velli lagðir, hvaða mætti er knúin hin dulda hönd, sem hrópin sterkra bæna né armatár ei buga? Hvar er brúin, sem liggur tii þín, faðir lífs og dauða? — Þú líknar hverri sál, ef aðeins traustið ei brestur, þegar sjáum sætið auða, og sýnast horfnar borgir, ríkja haustið. Við skammsýn jarðarböm ei fáum funaið hin fornu, helgu rök, sem öllu stjórna, á meðan titrar hjartað harmi bundið, er himnadrottinn krefur stórra fóma. Þá reikum við um dapra jarðardali og dagsins rún ei sjáum fjöllin kyssa. En þegar aftur grænkar grund og bali þá grípur hugann lotning, trúvissa. Þó jólastjarnan bliki ei björt í heiði og Borgarfjörður hylji tinda sína í sorgarhjúpi. Yfir ungu leiði við aftur sjáum bjarmann jóla skína. Þvi minning varpar bliki að brúnum fjalla frá björtum ævidegl göfga mannsins, og þeir, sem virðast alltof ungir falla þeir eiga líka spor í ræktun landsins. Stefán Ágúst. Bifreiðastjórar ó s k a s t STEINDÓR Shni: 1588 2 SÝNINGAB í KVÖLD Að gefnu tilefni skal tekið fram að börn innan kl. 7 og 11,15. 16 ára fá ekki aðgang að sýningum kl. 11,15, f|É jOk J|^<4 2 sýningar sunnudag nema í fylgd með fullorðnum. WL iyfp W kl. 7 og 11,15. (Sennilega síðustu sýningar Aðgöngumiðasala í Vesturveri til hádegis og kl. 7, þar sem hljómsveitin síðan í Austurbæjarbíói og Söluturninum við mU.Wf'' fer um miðja næstu viku). Arnarhól. Fermingarskeyti sumarbúða K.F.U.M- og K. í Vatnaskógi og Vindáshlíð, eru afgreidd að Amtmannsstíg 2b, Kirkjuteig 33, Drafnarborg og Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg, á morgun, sunnud. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.