Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 4
4 M6RGIJTSBLAÐ1Ð Sunnudagur 5. maí 1957 f dag er 125. dagur ár9ins. Sunnudagur 5. mai. Árdegisflaði kl. 11,08. Síðdegisflæði kl. 23,35. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Laeknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erl. Konráðsson. I.O.O.F. 3 = 139568 = Karlakór Reykjavíkur heldur sex samsöngva í þessari viku og verður sá fyrsti í Gamla Bíói annað kvöld kl. 7.15. Söngstjóri er dr. Páll ísólfsson. — Á söngskránni eru tólf lög eftir innlenda og erlenda höfunda en auk þess munu þau Þuriður Pálsdóítir og Þorsteinn Hannesson syngja þrjá dúetta eftir Mendelsohn í hléinu. Þau syngja og einsöng með kórnum í þremur lögum. — Þriðji einsöngvarinn verður hinn efnilegi tenór-söngvari Guðmundur Guðjónsson. Undirleikari er Fritz Weisshappel. EG3Messur Háteigsprestakall: — Messað í hátíðasal Sjómannaskólans í dag kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. — Jón Þorvarðsson. Brúökaup f dag verða gefin saman í hjóna banc af séra Þorsteini Björnssyni Vilborg Árnadóttir, Pálssonar, húsasmíðameistara og Hafsteinn Ólafsson, Pálssonar, múraram. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Vífilsgötu 5. 1 gær voru gefin saman í hjóna Vestur-þýzkar ELDAVÉLAR LJÓS & HITI Laugavegi 79. band af séra Birni Magnússyni, ungfrú Kristín E. Þorkelsdóttir, Grettisgötu 84 og Kristján Björn Samúelsson, Frakkastíg 26B. — Heimili ungu hjónanna verður að Frakkastíg 26B. Aheit&samskot Sólheimadrengnrinn, afh. Mbl.: M S kr. 100,00; J A B 50,00; J J 100,00; ónefnd 100,00; Gauja 50,00; A 100,00; S L J 60,00. Fólkið á Hvalnesi, Skaga., afh. Mbl.: Borgfirðingur kr. 70,00; Óli 50,00; félagar 400,00. Fjölskyldan að Hraunsnefi, afb. Mbl.: Áslaug kr. 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Valdemar krónur 50,00. Slasaði maðurinn, afh. Mbl.: Ásgerður Hauksdóttir kr. 100,00. Vorsýning Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldin í Skátaheimilinu miðvikudaginn 8. maí og hefst kl. 8,30. Sýndir verða íslenzkir og erlendir þjóðdansar. Að sýningu lokinni verður dansað. Allir velunnarar og stuðningsmenn félagsins velkomnir. Nefndin. Afmæli Sjötíu ára verður í dag frú Ingi- björg G. Magnúsdóttir, Urðargötu 20, Patreksfirði. /e euian m Félagsstörf Ungmennastúkan Framtíðin hejd ur fund annað kvöld, að fundi lokn um verður spiluð félagsvist. Kvenfélag Hallgrímskirkju: — Síðasti fundur fyrir sumarfrí verð ur í Blönduhlíð 10, 1. hæð, mánu- daginn 6. maí kl. 8,30 síðdegis. — Fagnað sumri. Félagsmál. Kaffi- drykkja.. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 7. þ.m. kl. 8 e.h. — öldruðum konum í söfnuðinum boðið á fundinn. Dansk kvindeklub heldur af- mælishóf þriðjudaginn 7. maí kl. 20,30 í Tjarnarkaffi, niðri. iiYmislegt 1 ófriöinum 1914—1918 „agði þáverandi forsætisráðherra Breta, David Lloyd George: „Drykkju- skapurinn er þjóðinni hættulegri en allir kafbátar Þjóðverja— Umdæmisstúkan, Munið bólusetninguna við mœnu sótt, í Heilsuvemdarstöðinni. FRIHEDSFEST Foreningen Dannebrog afholder frihedsfest í Sjálfstæðis- húsinu i aften 5. Maj kl. 20.00. Billetsalg í Sjálfstæðishúsinu kl. 16—18. Revien „GULLÖLDIN OKKAB“ Dans til kl. 2.00. Foreningen Dannebrog. „GuLLöldLn okkar" sýning í Sjálfstæðishúsinu í dag, sunnudag klukkan 3,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — sími 2339. Húsið opnað klukkan 3. FERDIIMAIMD Sjálfs er höndin hollust Athugasemd: Sveinbjörn Davíðs son hefur beðið Mbl. að geta þess, að fyrir fórst að jarðarför Svan- borgar Vigfúsdóttur frá Hnaus- um, Akranesi, væri útvarpað, vegna mistaka hjá Ríkisútvarpinu. Leiðrétting: — 1 blaðinu á föstu dag urðu prentvillur í frétt af að- alfundi veggfóðrara. Stóð í fyrir- sögn Aðalfundur Veggfóðrarans, en átti að vera í Félagi veggfóðr- ara. Stjórnina skipa þessir: Sæ- mundur Kr. Jónsson, formaður, Ólafur Ólafsson, varaformaður, Einar Þorvarðarson, gjaldkeri, Halldór Ó. Stefánsson, ritari og Friðrik Sigurðsson, meðstjórnandú Er.durskoðendur: Guðmundur J. Kristjánsson og Sveinbjörn Stef- ánsson. Kristniboðsfélag kvenna boðar til samkomu fyrir konur, á Lauf- ásvegi 13 kl. 4 mánud., í tilefni af heimsókn frú Anne Lee-Wold, fyrrum kristniboða i Kína. — All- ar konur eru velkomnar. B51 Söfn Listasafn Finars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa 1 Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunuudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10-—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Kristján Sveinsson fjarverandi til 8.maí. Staðgengill: Sveinn Pét- urssón. Garðar Guðjónsson fjarverandj frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —• Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 17,06 100 danskar kr........— 236.o0 100 norskar kr........— 228.50 100 sænskar kr. .... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ..........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 Hvað kostar undir bréfin* Innanbæjar .... 1,50 Út á land ....1,76 Flugpóslur. — Evrópa. Danmörk........2,56 Noregur .......2,55 Svíþjóð .......2,55 Finnland.......3,00 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ...... 3,45 Frakkland .... 2,00 írland ....... 2,66 Ítalía ........ 3,'?5 Luxemburg .. 3,00 Malta ........ 3,25 Holland ...... 3,00 Pólland .......3,25 Portúgal .......3,50 Rúmenía .......3,25 Svisa ........ 8,00 Tyrkland.......8,50 Vatikan ...... 8,25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.