Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. maí 1957 MORGVNBLAÐ1Ð T Pússningasandut Höfum 1. fl. utan húss pússningasand. Upplýsing- ar í síma 4633. Sumarbústaður í nági'enni Reykjavíkur ósk ast tii leigu í sumar. Upp- lýsingar í síma 4341. Hafnarfjörbur Kjallaraíbúð til leigu, 3 her bergi og eldhús. Upplýsing ar á Holtsgötu 12. TIL SÖLU dönsk húsgögn, tveir stólar og sófi. Til sýnis í Skipa- sundi 27, 4—6 í dag. Ytri-Njarðvik Hornung Möller píanó tii sölu Hólagötu 29 til sýnis eftir kl. 2 þriðjud. 7. þ.m. AUSTIN 8 1946 sendiferðabifreið til sölu. Upplýsingar í sima 2479. Litib herbergi í Hlíðunum til leigu. — Til boð sendist blaðinu merkt: Herbergi 2769. HERBERGI óskast fyrir ungan, reglu- mann, sem er lítið heima. Sími 7055. Barngóð telpa 10—12 ára óskast sem fyrst. Uppl. Holtsgötu 19, L hæð. TIL SÖLU Silver Cross barnakerra. Hagamel 32, sími 81734. TIL SÖLU Pússningasandur 1. fl., bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. INNBÚ TIL SÖLU Vegna brottfarar er til sölu með tækifærisverði dönsk borðstofuhúsgögn: 3 skáp- ar, borð og 6 stólar. Amerískt sófasett með svefnsófa, skatthol, ljósa- króna, teppi, o.fl. Til sýnis að Sigtúni 53, uppi sunnu dag og eftlr kl. 6 mánudag. Ný sending Ijósir filthattar UattabÉ Reykjavíkur Laugavegi 10. Renault 4ra manna til sölu eftir kl. 2 í dag á Óðinsgötu 22 A. Sími 1554. B. T. H. Jb vottavél gólfteppi, 3,20x2,70 og út- varp, til sölu. Upplýsingar að Skólagerði 6 (á Kárs- nesinu), Kópavogi, í dag. Verzlunarhúsnæði á góðum stað við Laugaveg, til leigu. Um mikla mögu- leika gæti verið að ræða. — UppL í líma 80319. Ljósar dragtir Verð frá kr. 835. Hattabúð Reykjavíkur íbúð óskast Þeir, sem geta leigt 3 full- orðnum maneskjum nú þeg- ar, eða fyrir 14. maí, 2—3 herb. íbúð, helzt í Austur- bænum,hringi í síma 4243. Hver vill leigja barnlaus- um, reglusömum hjónum IBÚÐ fyrir 14. maí? — Tilboð, merkt: „Ibúð — 2761“, sendist afgr. Mbl. Ytri-Njarbvik Ibúð til ’.eigu. Stór stofa og eldhús. Einnig einstaklings herbergi, á sama stað. Uppl. 1 síma 711, kl. 6—7 daglega. Get veitt LÁN að upphæð kr. 10 þús. til skamms tíma. Tilb. sendist Mbl. merkt „10 — 2768“ fyr ir fimmtudag 10. þ.m. Prjónakjólar Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10 Hafnarfjörður Óska eftir 1—2ja herb. íbúð og eldhúsi og eldunarplássi strax eða 14. maí. — Uppl. í síma 9812. TIL SÖLU ÓDÝRT: Eldhúsinnrétting, stálvaskur, Sjálfvirk þvottavéL Flókag-ötu 37. Radiofónn vel með farinn Marconi fónn í fyrsta flokks lagi til sölu. Uppl. Brávallagötu 14, II. hæð, sími 81584. Amerískir telpuhattar með tösku nýkomnir Hattabúö Reykjavíkur Laugaveg 10 Sölubörn ! Sölubörn ! Komið í Góðtemplarahúsið kl. 10 og takið merki barna- starfsins að Jaðri. Sölulaun og verðlaun. Þi n ggæzl umaður. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð með baði óskast til leigu. Uppl. í síma 6723, skrifstofunni. Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Útvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla allan sólar hringinn. VAKA Þverholti 15. Útidyrahurð Ný standsett mahogny hurð með karmi og gerettum til sölu. Uppl. í sima 81584 milli kl. 12—3 í dag og eftir kl. 7. Bandaríkjamaður, giftur ís lenzkri konu, óskar eftir 3ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu fyrir 10. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskv., merkt: „Regluiólk — 2755“. BILL Til sölu 5 manna bíll, Vaux- hall ’50, í góðu lagi. Uppl. á mánudaginn til kl. 7 í síma 6959. Barngóð telpa 13—15 ára óskast sem fyrst. Jón Sigtryggsson, tannlæknir, Miklubraut 48, sími 6402. KEFLAVÍK Góður Pedigree bamavagn til sölu. — Kerra nieð skerm óskast. — Uppl. í síma 236. Bókageymsla Geymsluhúsnæði, 60—100 ferm., óskast fyrir bækur og pappír. Má vera í úthverfi. Tilb. merkt „Ríkisútgáfa — 2766“ sendist afgr. Mbl. fyr ir 9. þ.m. „Skattho!,, Danskt, nýtízku skatthol (skrifborð), til sölu að As- vallagötu 20, II. hæð. Sími 1017. Unglingspilt vantar til ársstarfa á gott sveitaheimili á Suðurlandi. Tilboð, merkt: „Piltur — 2728“, sendist Morgunblað- inu sem fyrst. Gömul verzlun til sölu í Austurbænum. Lítill lag- er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. þ. m., merkt: „Fatnaður — 2760“. Eldri kona óskar eftir stofu eða lítilsháttar eldhúsað- gangi á fyrstu hæð hjá ró- legri fámennri fjölskyldu fyrir 1. Júní eða fyrr. Uppl. í sima 5370 næstu daga. ÓSKA EFTIR 4ra manna bíl Til sölu Austin 16 á sama stað. Uppl. í síma 5251 eftir hádegi í dag. „Reglusöm" stúlka getur fengið her- bergi í nýju húsi á bezta stað í bænum. (Miklir inn- byggðir skápar). Upplýs- ingar að Ásvallagötu 20, sími 1017. Nýr, þýzkur útvarpsgrammó- fónn með segulbandstæki, til sölu á Holtsgötu 25, 1. h. t. v. ATHUCIÐ ! Ensk Crayson-sumarkápa, sem ný, til sölu. Verð: 1.300.00. Ennfremur Her- cules-kvenreiðhjól í góðu standi. Verð: 1.000.00. Upp- lýsingar að Norðurstíg 7, uppi, milli 1—S í dag. Trillubátur til sölu 6 lestir, iterkbyggður, með nýrri 30 ha. dieselvél og línuspili. — Bátur og vél í góðu lagi. Uppl. í síma 334, Akranesi. 2 herbergi og eldhús til leigu á skemmtilegum stað nálægt Landsspítalanum fyrir barn laust reglusamt fólk. Tilb. merkt „Rólegt 2765 sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Góður jeppi til sölu og sýnis að Ránar- götu 14 eftir hádegi á sunnudag. Moskwitx—Skoda ! Nýr, helzt ókeyrður Mosk- witz, óskast gegn tékknesku leyfi. Tilboð, merkt: „Stað- greiðsla — 2771“, sendist á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld. Ung kona, sem er með tveggja ára barn á götunni, óskar eftir einhverju húsnæði sem allra fyrst. Sími 9924. Afgreiðslustúlka helzt vön, óskast í sérverzl un strax. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriðjudag auðkennt: Áreið- anleg 2773. ÓDÝR ÍBÚD Ný 5—6 herb. íbúð um 130 ferm. á efstu hæð í þríbýlis húsi til sölu milliliðalaust. Sér þvottahús. Tvöfaldir gluggar. Stórt ældhús, geymslupláss og svalir. — Stórir innbyggðir skápar. Sameiginlegum kostnaði og utanhússpússningu lokið. Söluverð 410 þús. kr. 1. veð- réttur laus. Tilb. er greini útborgun sendist blaðinu fyrir 8. þ.m. merkt „Laug- arnes. Útsýni — 2764. SKODA 440 Af sérstökum ástæðum er mjög lítið keyrður Skoda til sölu. Tilboð sendist í bílinn, sem er til sýnis á Hagamel 35, í dag frá kl. 1—6. Miðaldra stúlka, vön hús- haldi óskar eftir ráðskonustöðu Tilboð með greinilegum upp lýsingum sendist Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „33 — 2763“. Hafnarfjörður Karlmannsúr tapaðist í Sundhöll Hafnarf jarðar þriðjudaginn 30. apríl. — Finnandi er vinsamlega beð inn að tilkynna það í síma 9571 e* • að Austurgötu 16. Þrjár 16 ára stúlkur óska eftir sumarvinnu úti á landi. Tilb. sendist til blaðsins fyrir 10. maí, merkt Höskar — 2722. Er kaupandi að lítilli ÍBÚÐ (2—3 herb.) Tilboð er til- greini útborgun og aðrar uppl., leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Þrennt full- orðið — 2753“. ÍBÚÐ Til sölu er fokheld kjallara- íbúð, 2 herb. og eldhús, á fögrum stað við Hlíðarveg- inn í Kópavogi. Útborgun aðeins 40 þús. Uppl. Eiríks- götu 9, kjallara, í kvöld. TIL *IGU í nýjc. usi 1. júní 2 stofur og '' is, ásamt baði og snyv bergi. Fyrirfram- gr Tilb. óskast. Merkt P 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.