Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 14
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. maí 1957 — Fermingar í dag Velkomin til Spánar! Hvífar baðsfrendur og rautt vin bíða ferðamannsins á Spáni HÉR á landi er nú staddur Spánverji einn í boði ferðaskrif- stofunnar Orlofs og Loftleiða. Heitir hann senor Jaime A. Segarra og er starfandi í ferðamáladeild spánska utanríkisráðu- neytisins. Senor Segarra er hingað kominn til þess að hvetja Is- lendinga til þess að ferðast til Spánar, en lítillar hvatningar er þar reyndar þörf, því ae fleiri hyggja nú til Spánarferða og þangað fara fjórar hópferðir í sumar á vegum Orlofs. Framh. af bls. 13 Gwðrtður Vestmann. Guðjónsd., Kópavogsbraut 43. Björg Sigurðard., Melgerði 13. Helga Kristjánsd. Smárahvammi. Ingibjörg O. Sigurjónsd., Dílum. Rannveig Gíslad., Melgerði 7. Hildur Jóhannsd,, Kársnesbr. 2 A Guðrún Þ. Ólafsd., Nýbýlav. 32. Konny Petrína Arthúrsdóttir, Kópavogsbraut 29. Hansína Gíslad., Þinghólsbr. 35. Halla L. Loftsd., Hlíðarv. 15. Piltar: Þorgeir Jósep Ingvason, Borgar- holtsbraut 30. Bjarni Ólafsson, Hlíðarveg 19. Karl Jónsson, Kársnesbraut 20. Bolli Eiðsson, Hlíðarhvammi 3. Helgi Jónsson, Kársnesbr. 12 C. Sveinn V. Jónsson, Skjólbr. 7. Þorsteinn Sigmundsson, Borgar- holtsbraut 44. Einar J. Blandon, Kópavogsbr. 42 Sæmundur Pétursson, Hraunbr. 1 Sig. H. Stefánss., Kársnesbr. 46. Sigurður Ingvarsson, Hábraut 4. Ólafur G. Einarss., Nýbýláv. 3. Rögnvaldur Ólafss., Melgerði 16. Kristján Bergur Kristjánsson, Smárahvammi. Rögnvaldur Bergvin Gíslason, Digranesvegi 58. Hákon Sigurðsson, Melgerði 13. Kristján Jónss., Borgarh.br. 36 A Magnús A. Hallgrímss., Álfh.v. 42 Reinhart Reinhartsson, Nýbýla- veg 16 A. Valdimar Karlsson, Melgerði 21. Ólafur R. Jónss., Neðstutröð 4. Bjarni Jósep Friðfinnsson, Álf- hólsveg 54. Gylfi Þ Sigurjónss., Dílum. Högni B. Halldórss., Digran.v. 14. Gísli Þ. Kristjánss., Hátröð 8. Daði E. Jónsson, Hófgerði 10. Guðm. H. Jónsson, Hófgerði 10. Varðandi heimilisfang barn- anna, er þess að geta að þau eru öll í Kópavogi. 1 Keflavík, 5. maí. Kl. 1 e. h. Stúlkur: Anna Skúlddóttir, Sunnubr. 13. Bára Þórðardóttir, Sunnubr. 11. Birna Guðmundsd., Vallarg. 23. Dómhildur Sigurrós Glassford, Brekkubraut 1. Erna Sigurðard., Sólvallag. 10. Gerður Hólm Halldórsdóttir, Reykjanesbraut 54. Gréta Guðmundsd., Vallarg. 23. Guðfinna S. Jónasd., Heiðav. 25. Jóhanna E. Sigurðard., Vesturg. 7 Jóna K. Fjalldal, Túngötu 12. Rós Anna Louise Webb, Aðalg. 18 Marta Þ. Baldvinsd., Vesturg. 17. Sigríður Árnadóttir, Suðurg. 32. Sigrún Albertsdóttir, Túngötu 21. Drengir: Arnór Guðmundss., íshússtig 3. Baldur Bragason, Vallargötu 18. Bjarni Baltýsson, Holtsg. 32, Y.N. Brynjar Hansson, Hringbr. 92 A. Eðvald Bóass., Brekkust. 23, Y.N. Einar G. Norðfjörð, Mánag. 1. Einar Magnússon, Sólvallag. 9. Eiríkur Einar Viggósson, Sól- bakka, Bergi. Elías Snæland Jónsson, Þóru- stíg 5, Y.N. Gestur Ágúst Bjarnason, Norð- urtúni 2. Gísli J. Ellerup, Suðurgötu 4. Gísli S. Sighvatsson, Suðurg. 49. Guðmann R. Lúðvíksson, Skóla- veg 18. Jón S. Sigfússon, Tjarnarg. 4. Marinó Þ. Jónsson, Aðalgötu 17. Ólafur Huxley Ólafsson, Lyng- heiði, Tjarnargötu. Ólafur Ormsson, Austurgötu 17. Ragnar Sverrir Ragnars, S.P. 28, Keflavíkurflugvöllur. Ragnar Þ. Guðlaugss., Faxabr. 27. Þorvaldur Benediktsson, Hring- braut 65 ★ Fermingarskeyti sumarstarfs K. F.U.M. og K. eru afgreidd að Amt mannsstíg 2 B, Kirkjuteig 33, Drafnarborg og ungmennafélags- húsinu við Holtaveg. Fermingarskeytasímar rit- símans í Reykjavík eru 1003, 1020, 6411 og 81902. Hafnargerðin á Pafreksfirði PATREKSFIRÐI, 29. apríl. — Grettir, uppmokstursskip Hafn- armálaskrifstofunnar, hefur und- anfarinn mánuð unnið að því að dýpka Patreksfjarðarhöfn. Hefur því verki miðað vel áfram. Flytja tveir miklir prammar uppgröft- inn, möl og sand út á fjörðinn. Tekur hver prammi 120—150 rúm metra eða um 300 lestir. Afköstin á vinnudag án tafa eru 8—11 prammar. Vonum við fastlega að hægt verði að Ijúka nú því sem á vant- ar til að gera höfnina færa öllum' skipum, sem sigla við strendur landsins. — Karl. Sigurður Péturs- soii hættir störfum SIGURÐUR PÉTURSSON bygg- ingafulltrúi Reykjavíkurbæjar um langt árabil, hefur tilkynnt bæjarráði, að hann segi starfi sínu lausu vegna heilsubrests. Var bréf byggingafulltrúans lagt fram á fundi bæjarráðs á þriðju- daginn var. ÓDÝRASTA FERÐAMANNALANDH) Senor Segarra tók það fram, að Spánn væri nú langasmlega ódýr- asta ferðamannalandið í álfunni. Þangað komu í fyrra 3 millj. ferðamanna og hefur landið af þeim gífurlegar tekjur og gjald- eyrisöflun. Fjölmennastir gest- anna voru Frakkar og Bretar en um hálf milljón Breta heimsótti landið. Mikið hefur og verið að því unnið á síðustu árum að búa vel í haginn fyrir ferðamanninn á Spáni, nýtízku hótel rísa hvar- vetna upp,.nú síðast Hilton-hótel- ið í Madrid, en bandaríski hótel- jöfurinn Conrad Hilton, stóð fyrir byggingu þess. Þar eru sundlaug- ar uppi á þaki gistihúsanna og öll hugsanleg þægindi að finna — fyrir hlægilega lítið verð. Unnt er að búa á hóteli á Spáni, í miðlungsflokki, fyrir eitt enskt pund á dag, fæði og húsnæði, eða um 70 ísl. kr. Sem dæmi um verð- lagið má taka það að potturinn af rauðvíninu kostar 2 krónur (4 peseta) og af konjakkinu 4—10 krónur eftir gæðum (8—20 pes- eta). Gengi pesetans hefur nýlega enn verið lækkað um 10% eða því sem næst og eru nú 44 aurar í pesetanum. MIKIL NÁTTÚRUFEGURÐ Ékki þarf að ræða um náttúru- fegurðina á Spáni, hún er öllum kunn, og gerist ekki meiri í álf- unni. Baðstrendur eru þar prýði- legar, og eyjarnar undan Spánar. ströndum eru rómaðar fyrir feg- urð og yndisleik. í nokkur ár hafa Spánarferðir verið mjög í tízku á Norðurlönd- um og nú er svo að sjá að straum. ur Islendinga liggi þangað suður, Fagnar senor Segarra því og segir Ijúfmannlega: „Bien venido en Æspagna!" B.F.Ö.-deild í Skagafirði FYRIR nokkru var atofnua deild Bindindisfél. öskumanna í Skagafirði og voru stofnendur 27. Stofnfundurinn var haldinn é Sauðárkróki og voru þessir menn kjörnir í stjórn ásamt formann- inum Magnúsi Sigurjónssyni verzlunarmanni þar í bænum: Séra Björn Björnsson Hólum í Hjaltadal og Sigurður Björnsson bílstjóri Sauðárkróki. Aðalhvataníaður þar nySra a8 stofnun deildarinnar var fyrrum skólastjóri Jón Þ. Björnsson. Nú eru deildir B.F.Ö. orðnar sjö hér á landi og ákveðið er að í júnímánuði næstkomandi verði haldið stofnþing landssambands þessara félaga. S LESBÖK BARNAN:TA LESBÓK BARNANNA 8 gæfi, þegar hann færi að hrekja tröllið burt. „Fyrst og fremst verð- ur þú að fyrirskipa öll- um bökurum í landinu að baka eins góðar ttertur og þeir geta og senda hing að innan átta daga“, sagði Pétur við konunginn. Ekki hafði þessi skipun fyr verið send út um rík- ið, en terturnar tóku að streyma að. Þær komu með bílum, kerrum, járn- brautarlestum og flugvél- tun unz öll konungshöll- in var orðin full frá kvisti til kjallara og jafnvel í hallargarðinum varð ekki lengur þverfótað fyrir heimsins gómsætustu tert um af öllum gerðum. Þær skiptu þúsundum og tug- um þúsunda. „Nú setjum við terturn- ar á langa, langa járn- brautarlest, og svo verður þú, konungur, að láta mig fá stærsta og mannýgasta geithafurinn, sem til er í ríki þínu“, sagði Pétur. Konunginum þóttu þetta skrítnar óskir, en hann gerði samt eins og Pétur skipaði fyrir. Svo ók Pétur sjálfur járnbrautarlestinni upp fjallið til tröllsins, en Gráni kom hlaupandi á eftir og bar geithafurinn á bakinu. Allt í einu heyrðist tröllið hrópa með þrumu- rödd: „Hver ekur upp fjallið mitt?“ „Það er bara ég, Pét- ur“, svaraði Pétur „ég er að koma með mörgþús- und brúðkaupstertur í veizluna þína“. Þá þefaði tröllið út í loftið, svo þökin fuku af sumum húsunum niðri í borginni. En hvað ilmur- inn var góður! Varla var fyrsti járnbrautarvagn- inn kominn upp á fjallið, fyr en tröllið lét greipar sópa um allar terturnar, sem í honum voru og renndi þeim niður í ein- um munnbita. Og tröll- karlinn át og át. Sverari og sverari varð hann og þegar hann hafði etið síðustu tertuna var hann hnöttóttur eins og fót- bolti. Svo datt hann út af og sofnaði. „Hæ, Gráni, flýttu þér“, kallaði Pét- ur. í því kom Gráni og geithafurinn stökk af baki niður á fjallstindinn. Geithafurinn tók langt tilhlaup, setti undir sig hausinn með sveru horn- unum sínum, og renndi sér af öllu afli á tröllið. Og tröllkarlinn valt eins og bolti niður fjallshlíð- ina, emjandi og skrækj- andi unz hann steyptist beint út í sjóinn. Síðan hefur enginn séð hann. Nú var tröllið horfið og allir voru glaðir og ham- ingjusamir. Sólin skein aftur, fuglarnir sungu og blómin ilmuðu yndislegar en nokkru sinni áður. Pétur fékk prinsessuna og hálft konungsríkið og landið varð aftur sann- kallað Hamingjuland. FRÍMERKIN eru prentuð á mismunandi hátt, og við prentun þeirra eru notaðar ýmsar aðferðir, sem erfitt er að kunna skil á fyrir aðra, en þá sem eru fagmenn í prent- iðn. Það er heldur ekki nauðsynlegt fyrir frí- merkjasafnara að geta greint sundur mismun- andi prentaðferðir við gerð frímerkis, nema ef fyrir kemur að af sama frímerki eru til afbrigði, þ. e. a. s. að það hefur verið prentað með fleir- um en einni aðferð. Tvær aðalaðferðirnar við prent un frímerkja eru annars vega koparstunga eða stálstunga, en hins vegar steinprent eða litografi. Þriðja aðferðin, sem stundum er notuð við Grænland. Litografi prentað frímerki frá 1936. Danmðrk. Chr. 9. koparstunga og Chr. 10 stálstunga. prentun á grófan eða ó- jafnan pappír er offset- prentun, en þá eru gúmm-kefli notuð til að flytja myndina af mynda mótinu á pappírinn. f fyrstunni voru gerðar sérstakar kröfur um pappír til frímerkjagerð- ar og eingöngu notaður I frímerkin í eftir litum, I einn talar um rauðgult, annar um gulbrúnt og sá. þriðji um gult frímerki. Öll þessi litbrigði koma kannske fram í sama frí- merkinu, svo allir geta að einhverju leyti haft uétt fyrir sér. Frímerkjasafn- arinn verður því alltaf að taka með varúð lýsingum á lit frímerkja. Þó ættu lýsingarnar að gefa til kynna, hver sé aðallitur- inn og það gefur oftast nægar upplýsingar. Venjulega eru frí- Svíþjóð. Offsetprentað frímerki. handunninn pappír. Var þá venjulega haft vatns- merki í pappírnum til að koma í veg fyrir að frí- merkin yrðu fölsuð. Nú er yfirleitt notaður vél- unninn pappír í frimerk- in og mörg lönd eru hætt að hafa vatnsmerki í þeim. Frímerkin eru prentuð í öllum mögulegum litum og litbrigðum. Það er ó- gerlegt að mynda kerfi, sem hægt er að flokka merkjaarkirnar límborn- ar strax eftir að þær eru prentaðar, og áður en ark irnar eru gataðar. Undan- tekningar eru þó til frá þessu í löndum þar sem loftslag er mjög rakt og heitt. Þar er oft erfitt að geyma frímerkin mjög lengi límborin, vegna þess að arkirnar vilja límast saman, þegar lím- ið blotnar upp af rakan- um. Þá eru arkirnar geymdar eftir að þær eru prentaðar og gataðar og ekki límbornar fyr en jafn óðum og frímerkin eru notuð. Þau frímerki má þekkja af því, að oft situr lím í tökkunum á frímerkjaröndinni, eða þá að röndin er alls ekki límborin. Frímerkjaröndin Fyrstu frímerkjaark- irnar voru ekki gataðar, svo að klippa varð frí- Lárétt: 1. gabba; 5. tíma- bil; 6. bjó til voð. 7 þrá. Lóðrétt: 1. verkfæri við saumaskap; 2. karlmanns- nefn (þf.); 3. níð; 4. ætt- ingja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.