Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 8
8 MORCrVNfílAÐIÐ Sunnudagur 5. maf 1957 SKÓGABMENN K.F.U.M Vatnaskógur Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða skemmri tíma sem hér segir: Drengvr 9—11 ára: 14. júní til 28. júní (2 vikuflokkar) 26. júlí til 23. ágúst (4 vikuflokkar) PiHar frá 12 ára: 5. júlí til 23. ágúst (7 vikuflokkar) Fullorðnir: 23.—30. ágúst (vikuflokkur). Þátttaka tilkynninst á skrifstofu K.F.U.M. Amtmannsstíg 2B, sem er opin virka daga kl. 5,15—17 s.d., nema laugar- daga. Við innritun greiðast kr. 20.00. Skrá yfir flokkana, með nánari upplýsingum, fæst á skrifstofu félagsins, — sími 3437. Skógarmenn K.F.U.M. Tilboð óskast í nokkra gamla strœtisvagna Vagnarnir eru til sýnis við verkstæði S.V.R. á Kirkjusandi. Tilboðunum ber að skila á skrifstofu S.V.R., Traðarkotssundi 6 fyrir kl. 3 e. h. þriíjjudaginn 7. maí 1957, og verða þau opnuð kl. 5 e. h. sama dag. — Ennfremur eru til sölu nokkrir gamlir mótorar, gearkassar, fjaðrir og aðrir varahlutir. Strætisvagnar Reykjavíkur. Ef þér viljið fá betri gólf fyrir minna verð, þá látið okkur pússa gólfin um leið og þau eru steypt. Gólfslípunin Barmahlíð 33 — sími 3657. Skrifstofustart Ungur, reglusamur maður, með Verzlunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun, getur fengið atvinnu hjá einu af elztu heildsölufyrirtækj um bæjarins. — Viðkomandi þarf helzt að hafa nokkra æfingu í bókfærzlu, verðútreikningi o. fl. — Umsóknir, ásamt fyllstu upplýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí n. k. merkt: „Framtíðaratvinna — 7781“. T ilkynning um LÓÐAHREINSUN Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þriflegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 19. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknís, sími 80201. Reykjavík, 3. 5. 1957. Heilbrigðisnefnd. Sveinspróf I þeim iðngreinum sem löggiltar eru, fara fram í þessum og næsta mánuði (maí—júní). Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda formanni við- komandi prófnefndar, umsóknir um próftöku fyrir nem- endur sína, ásamt venjulegum gögnum. Reykjavík, 2. maí 1957. Iðnfræðsluráð. Ungtinga vantar til blaðburðar við Lindargötu Hverfisgötu II Sogamýri Vanur skrifstofumaÖur Vanur skrifstofumaður óskast til starfa í útgerðarfélagi úti á landi. — Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt: 8888 Bátur til sölu Til sölu er 22ja rúmlesta vélbátur ásamt veiðarfærum. Kvikmyndir: Alina HAFNARFJARÐAR BÍÓ hefur að undanförnu sýnt og sýnir enli ítalska kvikmynd „Alina“, með hina fögru og þekktu ítölsku leik- konu Ginu Lollobrigidu í aðal- hlutverkinu. Mynd þessi er allviðburðarík, gerist í þorpi og á alþjóðagisti- stöðum við frönsk-ítölsku landa- mærin. Þarna koma saman fjár- hættuspilarar og ævintýramenn úr öllum áttum, prúðbúnir auð- menn og glæsilegar konur og dansa kringum gullkálfinn. — En þarna lifa einnig lífi sínu fátæk- ir fjallabúar, er heyja þar harða lífsbaráttu og hættulega með smygli og öðrum erindrekstri fyr- ir harðsvíraða bófa. Og ástir og afbrýði með öllum hinum mikla ástríðuhita suðurlandabúans skortir heldur ekki og er uppistaða myndarinnar. Umhverf ið þar sem myndin gerist er fag- urt og svipmikið og leikurinn dágóður en sumt í sviðsetning- unni fremur „dilletantiskt", t. d. hríðarbylurinn á fjöllunum, sem mundi þykja heldur lítilfjörleg- ur á voru landi. — Lollobrigida leikur Anlinu — aðalhlutverkið. Leikkonan er forkunnarfríð og svipmikil, en leikur hennar í hlutverki þessu án verulegra til- þrifa. Eru henni fremri um leik sumir aðrir leikendur í myndinni svo sem Otello Ioso er leikur Marco, einn af forlngjum smygl- aranna og Amedo Nazzari er leik- ur Giovanni, veitingamann og bjargvætt Alinu. — Myndin er dágóð, en ekki meira. Ego. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hœstarétlarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingþoltsstræti 8. — Sími 81259. Dömur Nýkomin mjög falleg kápu- og dragtarefni, einnig til sölu ódýrar, tilbúnar dragt- I ir. - Saumastofa Guðnýjar Indriðadóttur Í Miklubraut 74, II. hæð. Uppl. gefur Valgarður Kristjánsson, lögfr., Akranesi, sími 398. Akranes Steinhús ásamt eignarlóð á mjög góðum stað í bænum, er til sölu. — Uppl. veitir Málmsteypur Hreint aluminíum í blokk- um til sölu. 10x50 lbs. Verð- tilboð merkt: Aluminíum — 2756 sendist Mbl. Valgarður Kristjánsson, lögfr. Akranesi — sími 398. VAGG oc VELTA Hin mjög eftirsótta plata Erlu Þorstemsdóttur sem ekki fæst leikin í útvarpinu þrátt fyrir Ejölda óska hlustenda, er nú komin aftur. FALKINIM H.F. — Hljómplötudeild — j Sauðfé til sölu Tilb. óskast í 35 ær, 7 geml- inga og 2 hrúta. Féð er vænt og vel með farið. Tilb. þurfa að berast fyrir 10. maí og er veitt móttöku eftir kl. 8 á kvöldin í síma 1949, þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar ef óskað er. TIL LEIGU 4 herb. nýtízku íbúð með svölum og ágætum geymsl- um. íbúðin leigist frá 14. maí. Tilb. merkt: Austur- bær 2757. NÝSILFUR í plötum til sölu 0,2k30x122 cm. SKILT AGERÐIN Skólavörðustíg 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.