Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagut 5. maí 1957 MORCVNULAÐIÐ 13 Fermingar í dag í Dómkirkjunni kl. 2. 5. maí (Séra Jón Auðuns). Stúlkur: Anna Þórunn Geirsd., Mýrarhús, Seltjarnarnesi. Anna Harðardóttir, Vesturg. 45. Brynhildur Erla Pálsdóttir Hæð- argarði 34. Dóra Haraldsdóttir, öldugötu 8. Dorothy Lillian Ellison, Berg- staðastræti 19. Guðmundína Ingadóttir, Hólm- garði 9. Guðríður Jónsdóttir, Ásvallag. 33 Guðrún E. M. Róbertsdóttir, Barmahlíð 41. Helga Kristjánsdóttir, Bakkasel, Vatnsenda, Kópavogi. Hlín Pálsdóttir Wíum, Drápu- hlíð 15. Hrafnhildur Karlsdóttir, Hall- veigarstíg 4. Kornelía Óskarsdóttir, Bárug. 11. Kristín S. Pétursd., Njarðarg. 9. Lillian Bergsson Nielsen, Háa- gerði 14. Sigríður D. Dunn, Laugav. 171. Sigríður Jóhanna Guðmundsdótt- ir, Víðimel 29. Sigríður I. Jónsd., Sólvallag. 17. Sigurbjörg Einarsd., Skúlag. 80. Steinunn K. Gíslad., Grjótag. 7. Svanborg Dagmar Dahlmann, Brávallagötu 4. Svanlaug Friðþjófsd., Fálkag. 24. Unnur Steingrímsd., Hávallag. 7. Þórunn S. Markúsd. Sólvallag. 20. Piltar: Ásmundur Gunnarss., Seljav. 33. Börkur Þ. Arnljótss., Njálsg. 72. Bragi Bergsteinss., Brávallag. 50. Carl Möller, Skúlagötu 54. Guðm. A. Jóhannss. Framnesv. 42 Hallgrímur Einarsson, Skúlag. 80. Halldór Gunnlaugss., Bakkast. 8. Jón Þ. Gunnlaugss., Bakkast. 8. Jón Á. Hjartarson, Skúlag. 80. Jón Ólafsson, Skólavörðust. 3 A. Kristján A. Kristjánsson, Skóla- vörðustíg 10. Lárus Stefánsson, Hringbr. 84. Magnús Ólafsson, Holtsgötu 18. Már Magnúss., Þingholtsstr. 29 A. Ragnar Snæfells Elínbergsson, Sörlaskjóli 70. Sæmundur Þorsteinn Sigurðsson, Auðarstræti 11. Þorbergur Kristinss., Bústaða- veg 51. Örn J. Árnason, Camp Knox B. 16 Örn Guðmarsson, Mávahlíð 5. í Dómkirkjunni, sunnud. 5. maí klukkan 11. (séra Ó. J. Þorláksson) Stúlkur: Bima K. Árnadóttir, Óðinsg. 20B Bergljót Bergsd. Laufásv. 64 A Gerður Bergsdóttir, Laufásv. 64A Ragnheiður Bergsd., Laufásv.64A Fanney A. Reinhards, Ásvallag.46 Guðný Sigurðard., Melgerði 11 Hekla Smith, Bergstaðastr. 52 Helga Ragnarsdóttir, Smiðjust.10 Helga Skúladóttir, NÖkkvavogi 44 Jódís Norman, Mávahlíð 23 Jórunn Sörensen, Fríkirkjuv. 11 Kolbrún Jónsd, Langagerð. 34 Kristín G. Lárusd., Brekkust. 17 Sesselja E. Einarsd. Bergstaða- stræti 24 Sigurveig J. Einarsdóttir, Berg- staðastræti 24 Sigríður E. Auðunsd., Urðarst. 8 Sigrún Guðjónsdóttir, Vífilsg. 5 Simonette Brúvík, Suðurlands- braut 91 E Sólveig Theódórsd. Skaftahlíð 38 Unnur Tómasd., Brávallag. 16 A Piltar: Björn Stefánsson, Mávahlíð 23 Björn Sverrisson, Heiðargerði 88 Gestur Jónsson, Kvisthaga 29 Guðmann Kristbergsson, Mel- gerði3 Harald Gudberg Haraldsson, Spítalastíg 8 Haraldur Sigurvin Þorsteinsson, Mosgerði 15 Jóhannes Óttar Svavarsson, Bugðulæk 1 Jón Hreiðar Hansson, Sunnuhvoli v. Háteigsveg Magnús Haukur Guðlaugs^on, Fjölnisvegi 10 Óðinn Geirsson, Grundarstíg 3 Ragnar Einarsson, Hverfisgötu 42 Sigurður Elli Guðnason, Suður- landsbraut 64 H Sigurður Lýður Kristinsson, Hringbraut 52 Sigurgeir Örn Sigurgeirsson, Mýrargötu 12 Sigurður Frímann Þorvaldsson, Rauðarárstíg 32 Tómas Sveinsson, Fossvogsbl. 6 Trausti Björnss., Bergstaðastr. 9b Þorsteinn M. Marinósson, Lindar- götu 11 A Þorsteinn V. Antonsson, Fjölnis- vegi 20 Örn Sigurðsson, Hólmgarði 21 í Hallgrímskirkju sunnudaginn 5. maí klukkan 2. (séra Sigurjón Þ. Árnason) Stúlkur: Aðalheiður Birna Gunnarsdóttir, Akurgerði 40 Svava Valgeirsdóttir, Skúlag. 78 Brynhildur Valgeirsdóttir, Skúla götu 78 Elísabet Sigríður Guttoromsdótt- ir, Lönguhlíð 17 Guðfinna Gunnarsd. Hagamel 38 Guðrún Ásta Benediktsdóttir, Guðrúnargötu 3 Hrefna Hjálmarsdóttir, Bergþóru götu 6 A Ingibjörg Elsa Sigurðardóttir, Lokastíg 18 Ragna Guðmundsd., Hverfisg. 29 Steinunn Jónsdóttir, Barónsst. 30 Svanfríður Skúlad. Gunnarsbr.28 Piltar: Ámi Einarsson, Týsgötu 1 Birgir Arnar, Fjölnisvegi 15 Garðar Schiöth Sigurðsson, Lokastíg 16. Grímur Heiðar Brandsson, Hörgshlíð 22. Halldór Steingrímsson, Lokast. 16 Hilmar Guðbjörnsson, Snorra- braut 34 Ólafur Guðni Bjarnason, Njarð- argötu 45 Óli Gunnar Nielserf, Suðurlands- braut 75 A Páll Þórðarson, Þórsgötu 27 Svavar Bjarnason, Gunnarsbr. 28 í Fríkirkjunni sunnud. 5. maí ’57. (sr. Þorsteinn Björnsson) Stúlkur: Aðalheiður Hafsteinsd. Eskihl. 33 Ágústa Olsen, Vitastíg 10 Birna M. Guðmundsd., Njálsg. 40 Brynhildur E. Árnad., Mánag. 24 Edda Árnadóttir, Vífilsg. 5 Elísabet G. Guðmundsd. Skipa- sundi 58 Erla Sigurðard., Óðinsgötu 5 Erla J. Þorsteinsd., Melaveg 10 Guðfinna I. Guðmundsd. Urðar- stíg 7 A Guðlaug Jóhannsd., Frakkast. 5 Guðrún Jónsdóttir, Smiðjust. 11A Hildur Guðmundsd., Snorrabr. 83 Hjörfríð M. L. Heinrichsdóttir, Flókagötu 60 Jóhanna Ottesen, Laugaveg 49 Jóna Hafsteinsdóttir, Eskihlíð 33 Júlía B. Alexandersd., Kapla- skjólsveg 13 Katrín Hermannsd., Hólmg. 30 Kristín C. Chadwick, Eskihlíð 18 Kristín Jóhannsd., Nökkvav. 46 Lára Eygló Martinsd., Langholts- vegi162 Lilja Magnúsdóttir, Ingólfsstr. 7a Mjöll Hólm, Suðurpól 2 Sigriður Bogadóttir, Melhaga 15 Sigríður Á. Ólafsd., Drápuhl. 6 Sigríður Erlingsd., Eskihlíð 11 Sonja H. Sigurjónsd., Starhaga 10 Svala Hólm, Suðurpól 2 Svanhildur Guðmundsd. Fram- nesveg 8 Sveinborg Jónsdóttir, Eskihlíð 18 Valgerður Eiríksd., Laugav. 43A Þuríður ísólfsdóttir, Laugav. 17 Piltar: Ámi ísaksson, Bústaðaveg 49 Einar M. Einarssson, Bústaða- hverfi 3 Einar H. Magnússon, Laugamýr- arbletti 32 Gísli R. Sigurðsson, Hagamel 24 Grímur Valdimarsson, Kárast.9a Guðbjörn Geirsson, Kárastíg 6 Guðmundur Tómasson, Laugat.30 Gunnar Jónsson, Grettisg. 19A Hans Pétur Steingrímsson, Hverf isgötu 63 Hilmar Bernburg, Eskihlíð 15 Hreiðar Ögmundsson, Barmahl.12 Hörður ívarsson, Vesturg. 26A Jóhannes I. Friðþjófss. Bárug. 36 Kjartan Kjartansson, Mávahl. 29 Ólafur Loftsson, Eiskihlíð 9 Páll Þorsteinsson, Garðastr. 36 Reynir Guðmundsson, Skipas. 58 Sigfús A. Sehopka, Shellveg 6 Siggeir Ólafsson, Sjónarhól við Grensásveg Sigurjón Marinósson, Bárug. 30 Víglundur R. Þorsteinss., Bræðra- borgarstíg 53 Vilhjálmur Guðmundsson, Berg- staðastræti 6C Þorvaldur Kjartansson, Smiðju. stíg 6. BústaðaprestakaTI: f Fríkirkjunni, sunnudaginn 5. maí kl. 10,30 f.h. (Séra Gunnar Árnason). Stúlkur: Kristín Þórðard. Víghólastíg 11 B Gyða Þórhallsd., Álfhólsveg 45. Ester B. Halldórsd., Álfh.v. 46 A. Elín D. Ingibergsd., Melgerði 9. Bjargey Guðmundsd., Álfh.v. 36. Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Fífuhvammsvegi 25. Sigrún Finnbogad., Marbakka. Sigurlaug Ragnheiður Karlsdótt- ir, Kársnesbraut 16. Auður Hauksdóttir, Skjólbr. 15. Ragna S. Helgad., Smáravöllum. Framh. á bis 14 % LESBÓK BARNANNA Rasmus hafði boðið vin um sínum að koma og horfa á sirkussýningu. „Herrar mínir og frúr“, sagði Rasmus, „nú skal ég sýna ykkur „Heims- ins mesta listamann“.“ Allt fólkið beið með eftirvæntingu og forvitni. En Rasmus tók venjulegt símtæki, hélt því arms- lengd frá sér, og skaut af tappabyssunni sinni inn í trektina. Bang, kvað við, og í sömu svipan þeyttist tappinn út úr simanum, sem Sambó hélt á, og hitti beint í mark á skotskíf- unni. Fólkið klappaði og skemmti sér ágætlega. „Nú kemur mesti við- burður dagsins“, sagði Rasmus, „hér sjáið þið heimsins mesta lista- mann“. Það var stór kol- krabbi, sem baðaði út öll- um örmunum og spilaði á mörg hljóðfæri. Hver einasti af hinum mörgu gripörmum kolkrabbans hafði nóg að gera. Nú skulið þið vita, hvort þið getið séð, hvað hver armur kolkrabbans er að gera. merkin hvert frá öðru, Þetta var oft gert af lít- illi vandvirkni, Og því hafa mjög mörg af elztu frímerkjunum eyðilagzt, þegar þau voru notuð. Árið 1854 var byrjað að gata arkirnar í Englandi og bráðlega var það tekið upp í öllum löndum. Aðferðin við að skipta frímerkjaörkunum grein- ast í tvennt, nefnilega hina venjulegu götun ann arsvegar og gegnum- stungu hinsvegar. Við götun klippa nálarnar sem notaðar eru smá göt í örkina, sem mynda síð- an frímerkjaröndina, þeg ar frímerkin eru rifin sundur. Gegnumstunga er gerð með munstruðu hjóli sem rennt er yfir arkirnar milli írímerkja- raðanna. Það sker í gegn um pappírinn með á- kveðnu millibili og munstri, en gerir hins- vegar ekki göt í arkirnar. Auðséð er á frímerkja- röndinni hvor þessara að- ferða hefur verið notuð. Götuð frímerki geta ýmist verið fíntökkuð eða gróftökkuð. Stundum hefur sama frímerkið verið framleitt ýmist sem gróftakkað eða fíntakkað og getur þá verðgildi þess hjá söfnur- um verið mishátt, eftir því hvor gerðin er al- gengarL Rdðningar úr síðasta blaði GÁTUR: 1. Ein. Hinar voru allar á leið suður. — 2. Til þess að halda upp um sig buxunum. — 3. Enginn köttur hefur tvær rófur, einn köttur hefur einni rófu meira en enginn köttur, þar af leiðandi hefur einn köttur þrjár rófur. — 4. Umferðarlög- regluþjónn. — 5. Lykkju- fall á sokknum. — 6. Hort tveggja svífur í lausu lofti. — 7. Andinn. — 8. Og. — 9. „Ert þú sof- andi“? — 10. Hverfis- steinninn. ffa Tröllið ÞAÐ VAR einu sinni I drengur, sem hét Pétur. | Hann átti hest, sem var kallaður Gráni. Dag nokk urn sagði Gráni við Pét- ur: „Ég sé þig langar að skoða þig um í heiminum Pétur. Seztu nú á bakið á mér, og ég skal bera þig langt, langt út í víða veröld“. Eftir mEurga daga komu þeir til fjarlægs lands, sem hét Hamingjulandið. En Pétur var ekki lengi að sjá, að allt var þar fátæklegt og eyðilegt og það var eins og sorg og drungi hvíldi yfir öllu og öllum. Fyrsti maðurinn, sem þeir mættu var gam- all betlari, sem virtist yf- irkominn af skorti og ar- mæðu. Pétur gaf honum af nestinu sínu og spurði, hvernig stæði á því að allir virtust svo vansælir í þessu landi, sem þó var kallað Hamingjuland. „Ójó, andvarpaði gamli maðurinn, það er löng og sorgleg saga. Einu sinni skein sólin hér, fuglarnir sungu allan liðlangan dag inn, blómin ilmuðu og fólkið var hamingjusamt. En svo kom ógæfan yfir okkur. Stór, Ijótur og ægilegur tröllkarl flutt- ist hingað og settist að í landinu. Þá hætti sólin að skína, fuglarnir þögnuðu, blómin visnuðu og allt landsfólkið varð sorg- mætt og óhamingjusamt“. „Þetta er hræðilegt", sagði Pétur, „er þá eng- inn, sem getur unnið tröllið?“ „Nei,“ svaraði gamli maðurinn, „tröllið hefur sezt að á hæsta fjallinu í landinu. Konungurinn okkar hefur sent því gjaf- ir og beðið það að fara burt, en allt kom fyrir ekki. Þá sendi hann her- mennina til að hrekja það burt, en þeim var öllum kastað niður fjallshlíð- ina og margir létu lífið. Nú hefur ljóta tröllið heimtað að fá góðu, fallegu prinsessuna okk- ar fyrir konu innan eins mánaðar, annars verður allt landið lagt í eyði. Já þetta er hræðilegt,” andvarpaði gamli maðujv inn og hann grét af sorg. Pétur hélt nú áfram ferðinni á Grána sínum, unz hann kom til kon- ungshallarinnar. Gamall, sorgbitinn maður sat á tröppunum og faldi höf- uðið í höndum sér. Það var konungurinn. „Ég ætla að hjálpa ykk- ur að fella stóra, ljóta tröllkarlinn, svo að þið getið orðið hamingjusöm aftur,“ sagði Pétur. „Kæri vinur minn“, sagði konungurinn. „Það er vissulega fallega boð- ið, og ef þú gætir það skyldir þú fá prinsessuna og hálft konungsríkið að launum. En þú getur það ekki. Enginn getur það. Þú myndir verða rotaður í fjallshlíðinni eins og vesalings hermennirnir mínir. Snúðu heldur heim leiðis meðan tími er til“. En Pétur vildi ekki gef- ast upp, og konungurinn varð að lofa að fara í einu og öllu eftir þe/m skipunum, sem Pétur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.