Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. maí 1957 MORGVNBLAÐIÐ 15 Ford Curier 1955 til söiu, dökkgrænn, vel með Hjólbarðaviðgerðaverkstæði okkar er farinn. 31.000 km., ísettar rúður, sæti, miðstöð, útvarp, flutt frá Borgartúni 7 að Múla við bakkljós, klukka, vindla- kveikjari og „Screemvask- Suðurlandsbraut ur“. Ný 6 striga dekk. — Skipti á fólksbifreið koma tU greina. Verðtilboð legg- „Allt viðvíkjandi hjólbörðum og slöngum“ ist inn á Mbl., merkt: „1474 — 7782“, fyrir 9. maí. G ú m m í h. f. A BEZT AB AUGLÍSA A T t MORGVNBLAÐINV T Múla við Suðurlandsbraut Úrval a£ bamakápum Ný snið. Alullar ensk efni. i JÓNÍNA ÞORVALDSDÓTTIR Rauðarárstíg 22. N ý i r vor- og sumarhattar hálsklútar, hanzkar Úrvalsíbúðir til sölu Verzl JENNY Skólavörðustíg 13a 4 herb. íbúð við Miklubraut, eitt herb. í kjallara, ásamt sér geymslu og sameigin- legri geymslu. 4 herb. íbúð við Gunnarsbraut, sér hita- veita, sérinngangur og bílskúrsréttindi. I»rjár 4 herb. íbúðir við Holtsgötu, íbúðirn- ar eru í smíðum en verða tilbúnar í sumar, sér hitaveita og góðar geymslur íylgja hverri íbúð. Tvser 2 herb. íbúðir við Eskihlíð í mjög góðu standi. Sex 2 herb. íbúðir við Efstasund. íbúðirnar eru allar í sama húsi og allar lausar til íbúða 14. maí. Fjórar 3 herb. íbúðir í sama húsi við Skipa- sund, allar lausar 14. maí. SALA og SAMMIMGAR LAUGAVEG 29 — SÍMI 6916 Tilkynning um lágmarksverð á bátafisksúrgangi Þar eð ekki hafa verið gerðir heildarsamningar um verð á úrgangi úr bátafiski, hefur stjórn Útflutningssjóðs sam- kvæmt heimild í 8. gr. laga nr. 86 frá 1956 sett fyrir ánð 1957 á bátafisksúrgang lágmarksverð sem hér segir: L Verksmiðjur, sem árið 1956 framleiddu meira en 750 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 42,5 aura fyrir kílóið. II. Verksmiðjur, sem árið 1956 framleiddu milli 301 og 750 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 35 aura fyrir kílóið. III. Verksmiðjur, sem árið 1956 framleiddu 300 tonn eða minrva af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 30 aura fyrir kílóið. Fiskmjölsverksmiðjurnar skulu við móttöku fiskúrgangs- ins eða við mánaðarlegt uppgjör borga út lágmarksverðið að undanskildum 15 aurum, sem borgaðir skulu, þegar út- flutningsuppbætur hafa verið greiddar. Lágmarksverð þessi miðast við fiskúrgang kominn í þrær verksmiðjanna. Skirrist fiskmjölsverksmiðjur við að greiða lágmarksverð þessi, verða útflutningsuppbætur ekki greiddar á fiskmjöl þeirra. Greiðsla útflutningsuppbóta er ennfremur háð þess- um skilyrðum: að verð á bátafiskúrgangi, þar sem það er hærra en lágmarksverð þessi, verði ekki lækkað; að útborg- unarverð verði hvergi lægra en það var hæst árið 1956; að verð á togarafisksúrgangi verði hvergi lægra en það var hæst árið 1956. Verði teljandi breytingar erlendis á fiskmjölsverði á ( árinu, verða lágmarksverð þessi endurskoðuð. Ltflutningssjóður KOMNIR AFTUR KVENSTRIGASKÓR með nælon botni, rauð-köflóttir og gul-köfló ttir Léttir — Sterkir — Þægilegir Aðalstr. 8 Laugav. 20 — Laugav. 38 — Snorrabr. 38 — Garðastræti 6 — fflalló! HLDTAVELTAINI Halló! sem allir hafa beðið eftir. — Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn heldur HLUTAVELTU í dag kí. 3 að Freyjugötu 27, gengið inn frá Njarðargötu. — Þar verða maigir giæsilegir munir, þar á meðal 12 manna kaffistell, Dívan, Herraföt og glæsilcg kvendragt o. m. fl. Miðar á kr. 2,00 — Ókeypis inngangur. HLUTAVELTUNEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.