Morgunblaðið - 08.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. mal 1957 MORGINBLAÐIÐ 5 íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á efri hæð, við Mánagötu. 3ja herb. nýtízku rishæð við Lynghaga. 3ja herb. ný kjallaraíbúð við Bólstaðahlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð, yfir 100 ferm., við Úthlíð. 5 herb. glæsileg hæS við Háteigsveg. 5 herb. hæð, að öllu leyti sér, við Marargötu. 4ra herh. hæð við Miklubr. 4ra herb. hæð við Mávahlíð. 4ra lierb. hæð við Kjartans götu. 4ra herb. ný hæð við Rauða- læk. S herb. hæð með sér inn- gangi og sér miðstöð, við Barmahlíð. Einbýlishús við Ásvallagötu. 4ra hsrb. fullsmíðaðar hæð- ir við Gnoðavog. Nýtízku íbúðir með sér hitalögn- um. HæSir í smíðurn við Rauða- læk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Hafnarfjörður 3ja herb. kjallaraíbúð til sölu í suðurbænum. — Sér inngangur, sér hiti. Góðar geymslur og þvottahús. — Útb. 60 þús. Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sfmar 9960 og 9783. íbúðir til sölu Einbýlishús við Higranes- veg. — 6 herb. íbúðarhæð í Laug- arneshverfi. Húseign í Kópavogi, fullgerð hæð og -óinnréttuð port- byggð rishæð. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir 1 Norðurmýri. Einbýlishús 1 Smáíbúða- hverfi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 2 herb. í kjallara, við Njálsgötu. Einbýlishús í smíðum í Smá ibúðahverfi. 2ja herh. ofanjarðar kjall- araibúð við Nesveg. Einbýlishús við Silfurtún. 3ja herb. ihúðarhæð ásamt 2 herb. í kjallara, við Grettisgötu. 5 herb. íbúðarhæð við Nes- veg. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Hópferðabifreíðir Þér fáið beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð Islands s.f. Sími 81911. TIL SÖLU Lítið hús í Kópavogi, 800 ferm., land. 40 þús. útb. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Miðtún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 2ja herb. íbúð á hæð og 1 í kjallara, við Mosgerði. 2ja herb. íbúð við Granda- veg, hitaveita. 2ja herb. góð íbúð við Rauð- arárstíg. 2ja herb., gömul íbúð við Laugaveg. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Tómasarhaga, Barðavog, Miðtún og Nýlendugötu. 3ja herb. hæðir við Ægis- síðu, Lambastaðatún og Langholtsveg. 4ra herb. íbúðir við Álfhóls veg, Langholtsveg og Efstasund. 4ra herb. fokheld íbúð með miðstöð og gleri. 100 þús. útborgun. 5 herb. foklield íbúð við Grænuhlíð. 5 herb. glæsileg íbúð við Rauðalæk. Tvö sambyggð einbýlisliús í Kópavogi. Ófullgert einbýlishús í Smá íbúðarhverfi. Nýtt einbýlishús, 48 ferm., skúr á Kópavogshálsi. Einbýlishús £ Kópavogi, á fallegum stað, fullgerð 3 —4 herb. hæð. Óinnréttað ris, gæti verið sér íbúð, bílskúrsréttindi, 200 þús. útb. í tvennu eða þrennu lagi. Góð jörð í Grímsnesinu til sölu með eða án sauðfjár, 900 hesta tún, fjárhús og hlaða, nýbyggt. Bílvegur heim o. fl. Nýleg 3ja tonna trilla. 4 þús. útborgun. Vill ekki einhver selja 2— 3ja herb. rúmgóða íbúð með 60 þús. útb. Málflutningsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona Fasteignasala ándrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. 2/a herb. ibúð með tilheyrandi, á miðhæð hússins 105 við Hringbraut er til sölu og til sýnis frá kl. 6—10 í dag. Laus 14. maí n.k. Nánari uppl. gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Ceisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastfg 18A. Sími 4146. OUugeymar fyrir húsaupphitun, fyrirliggjandi. í!SUi Kimar 657 U og 6571. Til sölu HUS og ÍBÚÐIR Hálft* steinhús á eignarlóð við Öldugötu. Vandað steinhús á eignarlóð, með þremur ibúðum, tveim 3ja herb. og einni 2ja herb., á hitaveitusvæði £ Vesturbænum. Til greina kemur að taka upp í hús- eignina góða 2ja til 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Vesturbæn- um. Steinhús, tvær hæðir, alls 6 herb. íbúð á eignarlóð við Freyjugötu. Gamalt liús, 4ra herb. íbúð á eignarlóð (góð bygging- arlóð), á hitaveitusvæði í Vesturbænum. Útborgun 120 þúsund. Járnvarið limburhús, 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Lindargötu. Húseign í Höfðahverfi, með þrem íbúðum. Einni góðri 3ja herb. íbúð og tveimur 2ja herb. íbúðirnar selj- ast sérstakar, ef óskað er. Steinhús, alls 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Rauðarár- stíg. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúðar- hæð í bænum. Járnvarið timburhús, 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Rauðarárstíg. Útborgun 100 þúsund. Einbýlishús 110 ferm., 4ra herb. íbúð ásamt 1400 ferm. lóð við Sogaveg. Hagkvæmt verð. Húseign við Suðurlands- braut með tveim íbúðum, 2ja og 3ja herb. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð í Smáíbúðahverfi. Sölu- verð aðeins kr. 185 þús. Útb. 85 þúsund. Húseign með 5 herb. íbúð og kjötverzlun og nýlendu- vöruverzlun við Efsta- sund. Æskileg skipti á litlu húsi, innarlega við Laugaveg. 3000 ferm, eignarlóð við Selás. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 lierb. íbúðir á hitaveitusvæði og . víðar í bænum. 5 og 6 herb. nýtízku hæðir í smíðum o. m. fl. ISýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h 81546. TIL SÖLU í Kópavogi m. a.s Glæsileg. einbýlíshús við Álfatröð. 1 húsinu eru, á hæð: 5 herb. og eldhús á 130 fermetra fleti. 1 risi er gert ráð fyrir að innrétta þrjú góð herbergi. Lóðin er um 1000 fermetrar og er á henni steyptur grunnur undir bílskúr eða vinnustofu Lóðin er full-ræktuð og girt. Málflutningsskrifstofa Sig. Keynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstræti 14, sími 82478. Nýkomin undirfalnaður, kjólar, pils, buxur. — Sokkar með saum og saumlausir. BEZT Vesturveri. BILL til sölu. Ford Fairlane 1955, með sjálfskiptingu. — Sýnd norðan Sundhallar, kl. 6—9 eftir hádegi. Til sölu m.a. Góðar 3ja herh. kjallaraibúð ir í Sundunum, Seltjarn- arnesi, Teigunum, Túnun- um, Hlíðunum, Melunum og víðar. 2ja herb. íbúðir í smíðum og tilbúnar. Góð 3ja herb. íbúð á II. hæð í Vesturbænum. Snotur 3ja herb. hæS í Teig unum. Ný 3ja herb. hæð í Laugar- neshverfi. 3ja herh. risibúð í Högun- um. 3ja herb- ibúS á Grímsstað- arholti. Stór eignarlóð fylgir. GóS 3ja herb. liæS og 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum, í skiptum fyrir einbýlishús á góðum stað nálægt Miðbænum. 3ja herb. hæSir í Austur- og Vesturbænum. 3ja lierb. einbýlishús í Kópa- vogi. 4ra herb. risíbúS í Klepps- holti, í smíðum. Einbýlishús í Vogunum, Tún unvjm, Teigunum, Smá- íbúðahverfinu og víðar. 4ra lierb. hæð í Teigunum, 112 ferm.. Mjög góð íbúð. Stór 4ra herb. liæð £ Teigun um, 130 ferm., £ skiptum fyrir tvær minni íbúðir, t. d., hæð og ris eða kjallara. 4ra herb. einbýlishús á góð- um stað £ Kópavogi. — Aukalóð fylgir. 3ja herb. fokheld efri hæð í Kópavogi. Sér hiti. Sér inngangur. 2ja, 3ja, 4ra og 5 lierb. íbúð ir, í smiðum, í bænum. 4ra herb. hæð f Austurbæn- um, í skiptum fyrir 3ja herb. hæð á hitaveitu- svæði. Fasteigna- og I ögfrœðis tofan Hafnarstræti 8. Simi 81115 eða 5054. TIL SÖLU Mjög vönduð og skemmtileg íbúð i nýlegu steinhúsi, við Efstasund. íbúðin er 3 herb. og eldhús á 100 fermetra fleti. Auk 2ja herbergja i risi. Á ibúð- inni hvíla um kr. 100 þúsund til langs tíma. 3ja herb. íbúð i nýju húsi í Hlíðunum. Ibúðin er ó- venju vönduð og fylgja henni m. a. þvotta- og þurrkvklar í kjallara. Málflutningssiofa Sig Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstræti 14 s,mi 82478. Dívanteppaefni og húsgagnaáklæði, mjög ódýrt. \JwzL Jtnydjarjar Lækjargötu 4. B arnatatapakkar tilbúnir. Johnsons-bleyjur, krem, shampoo og sápur. — Sent gegn póstkröfu. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Fiöurhelt léreft blátt. \Jerzluviin ^JJnót luntn Vesturgötu 17. Veðskuldabréf tryggt með öruggu fast- eignaveði að upphæð kr. 80 þús., til sölu. Uppl. gefur Tómas Tómasson lögfræðingur. Keflavík. — Sími 430. 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, nú þegar eða 14. mai. Einhver stand- setning getur komið til greina. Upplýsingar í síma 80180. — Ódýr BARNAVAGN til sölu. Úppl. Laugateig 10. Nýlegur klæðaskápur til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis á Baldurs- götu 12, miðhæð t h. í dag og á morgun kl. 6—8. 2ja til 3ja lierbergja ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí. . Upplýsingar í síma 80961. Hjá MARTEINI Gluggatjaldaefni i Nýtt úrval Gott verð STORES EFNI Margar gerðir KJÁ MARTEINI Laugaveg 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.