Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 4
4 MÖRCVlSTtJAniÐ Miðvrkudagur 15. maf 195T í dag er 135. dagur iírsina. Hallvarðarmessa. Fimmtudagur 15. niaí. Árdegisflæði kl. 7,08. Síðdegisflæði kl. 19,31. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á utna stað frá kL 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kL 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 9536. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 7 a 1385158% == Sp.kv. RMR — Föstud. 17.5.20. — VS — Frl. — Hvb. agbók Brúókaup Ungfrú Oddný Sigurrós Gunn- arsdóttir, Borgarfelli, Skaftár- tungu og Oddsteinn Runólfur Kristjánsson, Skaftárdal, Vestur- Skaftafellssýslu. Ungfrú Hulda Jóhannesdóttir og Viggó Guðmundsson, bifreiða- stjóri. Heimili þeirra er á Hverf- isgötu 75. Ungfrú Ólöf Helga Sveinsdótt- ir og Stefán Stefánsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 14. Ungfrú Elísabet Jóna Erlends- dóttir og Jón Guðlaugur Antóníus son. Heimili þeirra er að Sigtúni 31. Ungfrú Freyja Antonsdóttir, Ijósmóðir og Hafsteinn Sigurjóns- son, iðnnemi. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 10. Ungfrú Fríða Kristín Norðfjörð eg Einar Þór Arason, lögreglu- þjónn. Heimili þeirra er að Fálka- götu 9A. Ungfrú Sigríður Guðmundsdótt ir, Stórholti 20 og Guðmundur Ingi Bjamason, vélstjóri, Hjarð- arhaga 36. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 36. Ungfrú Amfríður Gísladóttir og Bjami H. Kristbjömsson, húsa smíðanemi. Heimili ungu hjón- anna verður að Karfavogi 27. [Hjónaefni Ungfrú Ester Ingvarsdóttir, framreiðslumær, Þrándarholti, — Gnúpverjahreppi og Hafsteinn Friðriksson, stýrimaður, Hofsósi. Skipin Eimskipai'élag Islands h.f.: — FERDINAISiD ■:• ■ •:■ • ,~-v- v - •• . ........ Karl Kvaran sýnir þessa dagana verk eftlr sig i sýningarsalnum 1 Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hefur aðsókn verið góð að sýn- ingunni og nokkrar myndir sel/.L — Hér á myndinni sést lista- maðurinn við tvö verk sín. Brúarfoss fór frá Hamborg 13. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss er £ Leningrad. Fjallfoss fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmanna- eyja, London og Rotterdam. Goða foss fór frá Reykjavík 13. þ.m., vestur og norður um land. Gull foss fór frá Hamborg £ gærdag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór væntanlega frá Akureyri £ gær kveldi til Súgandaf jarðar, Þingeyr ar, Stykkishólms og Faxaflóa- hafna. Reykjafoss og Tröllafoss eru £ Reykjavik. Tungufoss er i Antwerpen. Á að fara þaðan f dag til Hull og Reykjavfkur. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er £ Reykjavik. Esja fór frá Rvik í gærkveldi, austur um land f hringferð. Herðubreið fór frá Rvik í gærkveldi austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Siglu- firði. M.b. Fjalar fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ.m. áleiðis til Mantyluoto. Amarfell fór frá Kotka í gær áleiðis til Reykjavík- ur. Jökulfell er á Hornafirði. Dís- arfell fór 13. þ.m. frá Kotka áleið is til Austfjarðahafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Aust- fjarðahafna. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell fer í dag um Gíbraltar á leið til Reykjavíkur. Flugvélar Fiugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglu fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) Hellu. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). LoftleiSir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08,15, frá New York, flugvélin heldur á- fram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og London. Edda er væntanleg í kvöld kl. 19,00 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Stafangri. Flugvél- in heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Saga er væntanleg kl. 08,15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 09,45 áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — [Félagsstörf Kvennadeild Sáiarrannsóknarfé- lags íslands heldur fund í kvöld kl. 8,30, síðdegis, í Garðastr. 8. Ymislegt Æskumlóminn fölnar fljótt, ef á- fengið nær tökum. — Umdæmis- stúkan. Súgfirðingafélagið, fer gróður- setningarför í Heiðmörk á morg- un kl. 8, stundvíslega síðdegis. — Farið verður frá Varðarhúsinu. Félagsmenn eru hvattir til að f jöl- menna. Mæðrafélagskonur. — Vinsam- legast munið að styrkja bazarinn 20. maí. — Kvenfélag Óhiiðn safnaðarins: Félagskonur eru minntar á baz- arinn 25. maí. Myndasýning. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til myndasýn- ingar á myndum þeim, sem teknar voru í páskaferð Páls um Skeiðar- ársand til öræfa. Þeir, sem tóku þátt í ferðinni eru beðnir að mæta í Café-Höll kl. 8,30 í kvöld. Þátt- takendur mega taka með sér gesti. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Guðjónsson fjarverandi um óákveðinn tíma. — Jón H. Gunnlaugsson Pétursson læknir verður til 11. júnL Staðgeng- ill: ICristján Sveinsson. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fímmtudögum kl. 14— 15. Listasafrf ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á suruudögum kL 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kL 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Aheit&samskot Strandarkirkja, afh. Mbl.: — Breiðfirðingur kr. 50,00; N N 30,00; E J 100,00; N N 5,00; N N 100,00; B J 100,00; I G 150,00; O K 500,00; L S 100,00; g. og nýtt áheit frá föður 500,00; N N 10,00; H M F 600,00; P G 100,00; J A J 150,00; Dagný 100,00; A L H 50,00; g. áheit 100,00; A Á 30,00; S 100,00; S S H 200,00; J J 40,00; E K 100,00; S R 50,00; Björg Helgi 500,00; áheit í bréfi 110,00; G B 25,00; G G 20,00; I E 10,00; H J 75,00; J H 2 áheit 75,00; O Á 100,00; K í 50,00; A P 50,00; M G 30,00; G R 50,00; K B 10,00; P Þ 100,00; Einar 500,00; Þakk- lát móðir 25,00; Þ Ó 50,00; S C K 1955: 100,00; frá konu 30,00; I P 150,00; Þ H 100,00; Erna Gústafs dóttir 10,00; N N 100,00; Ó K 30,00; G J 25,00; F 100,00; V G 70,00; ónefndur 500,00; Tóti 100,00; Anna 25,00; P A 10,00; N N 10,00; A J g. áheit 50,00; K Ó 50,00; 13 kr. 200,00; N N 200,00; N N 200,00; S S P 15,00; Bára 200,00; Hj. 50,00; N N 100; K Þ 100,00; H B 100,00; Þ Þ 20,00; L B 50,00; A B 60,00; áh. frá X afh. af Þ Th., 20,00; Kjart- an, Isafirði 100,00; K J 50,00; M K Þ 70,00; H B 10,00; G G 50,00; L og J 100,00; E I J 15,00; S M 50,00; N N 50,00; N N 50,00; H B 100,00; V P 10,00; N N 20,00; Guðbj. Guðmundsd., 20,00; S K 50,00; D 20,00; S Þ 30,00; B T 25,00; Kristbjörg 50,00; þakklátur 500,00; í Þ B 50,00; E V J 10,00; Pettý 500,00; gamalt áheit H H R 100,00; L Ó 20,00; E E 100,00; Maja 25,00; gamalt áheit, kona 30,00; gamalt áheit S B 100,00; N N 50,00; G G 100,00; S T 50,00; H H 10,00; gamalt áheit 30,00; G S 100,00; V 1 25,00; Guðbjörg 20,00; N N 10,00; N N 50,00; F S J, gamalt áheit 50,00; E K G 100,00; R H 50,00; S J 15,00; Þ í og S L 50,00; S L 25,00; K K 500,00; I Á 100,00; H G 200,00; H M 100,00; S S 100,00; Svava 25,00; G S 60,00; Fríða 100,00; S G 100,00; A P 300,00; N N 100,00; Á 50,00; D S 100,00; K M 50,00; H L 25,00; G J 150,00; Þ T S 100,00. Gjafir og áheit til Blindravina- félags íslnndo: D J kr. 100; A J S 100; S Ó Snæfellsnesi 200; kona 100; K J Bliikastöðum 100; J J og K Þ til minningar um fjögur börn sín kr. 1250,00; J S 2000,00; I S 1000,00; Inga 50; Einar 500; ónefndur 1000,00; F B 200; K Á 1000,00; V M 500; gömul kona 150; G L 100; Þ G 50; gamall 100; Rannveig 25; G B 100,00. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .......... 1,50 Út 4 land ........... 1,75 Evrðpa — Flugrpóstur: Danmörk ............. 2,55 Noregur ............. 2,55 -me$ morgemfaMme *32 Frídagur húsmóðurinnar Kristín Svíadrottning, sagði eitt sinn við hirðmeyju sína: Undir golfteppið — Ég elska karlmenn ekki vegna þess að þeir eru karlmenn, heldur eingöngu vegna þess, að þeir eru ekki konur. ★ Einu sinni fyrir kosningar hélt Churchill geipi-orðskrúðuga stjórnmálaræðu fyrir flokksmenn sína, þar sem hann dró hvergi úr hrósi um sjálfan sig og benti á ýmsa kosti er hann hefði. 1 miðri ræðunni, hrópaði maður nokkur fram í fyrir honum: — Ef þú ert einhver Gabríel erkiengill, þá kýs ég þig ekki. — Þó svo væri, svaraði Churc- hill um hæl, bá skipti það ekki nokkru máli. Þá værirðu heldur ekki fylgjandi mínum stjórnmála- flokki. ★ Þegar Churchill var að byrja sinn pólitíska feril, var hann með yfirvaraskegg. Einu sinni I veizlu sat hann til borðs með stúlku sem var á öndverðusn meiði við hann í pólitík. — Mér þykir það leiðinlegt, ungfrú, sagði Churcliill, að skoð- anir okkar falla ekki saman. — Uss, það gerir ekkert til, svaraði stúlkan og reyndi að vera kuldaleg, mér finnst stjórnmála- skoðanir yðar jafnhlægilegar og yfirskeggið sem þér hafið. — Einmitt, einmitt, svaraði Churchill, en athugið það, kæra ungfrú, að hvorugt munuð þér nokkurn tíma komast í snertingu við. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.