Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1957, Blaðsíða 10
10 MORGV1SBLAÐIÐ MSBvlkudagur 15. mal 1957 Framtíðaratvinna Verkstjóri óskast á stórt renniverkstaeði, sem búið er nýjustu og fullkomnustu vélum. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Framtíðaratvinna —2952“. Einangrunarkorkur Eigum enn þá EINANGRUNARKORK á gamla verðinu. 2” kr. 78,00, 1%” kr. 58,00, 1” kr. 39.00. Hannes Þorsteinsson & Co. Verzlunarskéla-stúlkur Vélritunarstúlku vantar á skrifstofu í júní eða júlí n. k. — Dálítil enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Vélritunar- stúlka —2951“. Vil kaupa hús 1 eða 2 hæðir og kjallara. Má vera í smíðum eða á lóð á góðum stað í bænum. Tilboð stndist Mbl. merkt: „Hús —2964“. KVENSTStEGASKOK Rauðir Hvítir Gráir Grænir Gulir Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi17 Skóverzlunin, Framnesvegi 2. Reyljavík — Hverageríi — Sclíoss Eyrarbakki — Stokkseyri Hraðferðir byrja miðvikudaginn 15. maí 1957: Frá Reykjavík kl. 10,00 og kl. 4,00 — Stokkseyri kl. 1,15 og kl. 6,45 — Eyrarbakka kl. 1,30 og kl. 7,00 — Selfossi kl. 2,00 og kl. 7,30 — Hveragerði kl. 2,30 og kl. 8.00. Afgreiðsla Selfossi Ferðaskrifstofa K.A. ___ Hveragerði Verzl. Reykjafoss. Sérleyfisstöb Steindórs Sími 1585 — 1586. Heildsalar athugið Vil taka að mér að selja heimilistæki og alls konar vörur út \im sveitir landsins. Þurfið að leggja til bifreið. Tik). merkt: „Árangursríkt — 2944“, sendist afgr. blaðs ins fyrir 17. þjn. PENINGAR Vil lána til 6 mánaða 20 þús. krónur í peningum og 20 þús. í vel seljanlegum vör- um, gegn góðri tryggingu. Tilboð sendist blaðinu fyrir næst komandi mánudag, — merkt: „Hagkvæmt — 2960“.— TIL LEIGU Fjögur herbergi og eldhús með eða án húsgagna í nýju húsi frá 1. júní til 1. sept. Tilb. og upplýsingar um fjölskyldustærð, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „2945“. Reglusemi áskilin. — Bilar til sölu Jeppi, sem verið er að lengja, í góðu standi. — R-934. Ford, model 1931, 5 manna, í sæmilegu »standi. Verð kr. 6000. Skifti upp í bíl, ekki eldra en 1950 mod., koma til greina. Upplýsing- ar í síma 4663. TIL SÖLU Ford ’47, í mjög góðu ásig- komulagi, með miðstöð og útvarpi. Ennfremur ný sprautaður. Samkomulag um greiðslu, ef um góða tryggingu er að ræða. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. 3ja herbergja íbúb til leigu í sumar fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Upplýsing- ar í síma 5850 í dag og á morgun. Grundig Radiogrammótónn Til sölu Grundig-fónn með 3ja hraða plötuspilara og segulbands-upptökutæki, á viðunandi verði. Sá, er kynni að hafa áhuga á þessum kaupum, leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl., nú þegar, f umslagi, merktu „Fallegur — 2948“. Silver-Croes BARNAVAGN dökk blár, til sölu, Lyng- haga 17, kjallara. Verb fjarverandi í 3 mánuði. — Stefán Finnbogason tann- læknir starfar á stofu minni á meðan. Jón Sigtryggsson, tannlæknir. Blátt fiðurhelt léreft 1,40 breidd. — Ennfremur ódýrar drengjapeysur. — Yerzlunin RÖSA Garðastr. 6. Sími 82940. Bifreibasala Höfum ávalll kaupendur aft 4ra, 5 og 6 manna bifreið- um. Ennfremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bifreiðasalan Njálsg’. 40. Sími 1963. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaðnr. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræti 5. Sími 5407. fbúð óskast til kaups Óska eftir að kaupa 5 herbergja íbúð, helzt í Vest- urbænum, í húsi, sem í eru aðeins 2—3 íbúðir. — Sér inngangur, sér miðstöð. Eignaskipti á 4 her- bergja íbúð á Melunum, möguleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: 190519—7789. Hreinlætistæki Eigum enn þá lítið eitt óselt á gamla verðinu af: ARABIA WC sambyggð HANDLAUGAR, 4 stærðir. Ludvig Storr & Co. Drengjahjól fyrir 8 ára dreng til sölu, Ásvallagötu 49, uppi. Verð 500 kr. Diesel loftpressa til sölu með slöngum og á- hölduim. Einnig mótatimbur. Upplýsingar í síma 2023. Túnþökur til sölu. Heimkeyrt ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 82819 og virka daga frá 8— 5 í síma: 4241. 5 herbergja ÍBÚÐ alveg við Miðbæinn, til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „íbúð — 2957". Laxastöng 14 fet Og Silungastöng 9 f. til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis Mávahlíð 21. — íbúð óskast á lefgu 3 herb. og eldhús. Húshjálp kemur til greina. Tilb. send ist Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Hús- hjálp — 2956“. I-Ijón með 2 börn óska eftir 2—3 herbergjum Og ehlhúsi til leigu. Tilboð merkt: „Reglusemi —- 2955“, sendist Mbl., fyrir 17. þ.m. FORD vörubifreið 1*4 tonns, model ’54 í fyrsta flokks standi til sölu. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: — „Ford '54 — 2959“. Húseigendur Mig vantar 3ja herbergja íbúð á leigu. Erum þrjú full orðin í heimili. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Ibúð — 2961“, sendist Mbl., fyrir 20. þ.m. — HERBERGI til leigu fyrir stulku, á Hagamel 17, efri hæð. Moskwifz Nýr, ókeyrður Moskwitz, til sölu. — Bílasalan Klapparst. 37, simi 82032. Færanlegur SKUR 10—20 fermetrar, Óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 82883.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.