Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 4
4 M6RCVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 23. maí 1957 I dag er 143. dagur ársing. Fimmtudagur 23. maí. 5. vika sumars. ÁrdegisflæSi kl. 1,30. SíSdegisflæði kl. 14,06. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringiim. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á uma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótck er opið alla virka daga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Guðmundsson Sími 9745. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólason. LO.O.F. 5 = 1395238% == XX. Hjónaefni Ungfrú Guðlaug Guðmundsdótt ir, Mávahlíð 41 og Sigurbjöm Pálsson, Heiðavegi 14, Keflavík. Ungfrú Dóra Hjartar, Barma- hlíð 11 og Eysteinn Þórðarson, skíðakappi, Háteigsvegi 14. Ungfrú Áslaug Torfadóttir, Drangsnesi og Jon Björnsson, Ak- ureyri. Ungfrú Halldóra Daníelsdóttir, Bjarkargrund 17, Akranesi og Sig urður Jóhannsson, Skagabraut 33, Akranesi. Ungfrú Svanhvít Ásmundsdótt- ir, Holtsgötu 21 og Þorvaldur Ingibergsson, Hallveigarstíg 4. Ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir, verzlunarmær og Lúðvík Halldórs son kennari, bæði í Stykkishólmi. IBB Skipin Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell fer væntanlega frá Mantylu- oto í dag áleiðis til Seyðisfjarðar. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Dís- arfell losar á Austf jarðahöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell hefur væntanlega farið frá Kaupmannahöfn í gær til Lenlngrad. Hamrafell er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Framköllun Tropiering Fljót og góð vinna. — Afgr. i Orlof sbúðinni, Hafnarstræti 21. Söngkór Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, en hann er skipaður 30 konum, hélt söngskemmtun í Gamla Bíói hinn 17. maí. Var þetta í fyrsta skipti sem kórinn kemur opinber- lega fram. Einnig kom fram með kórnum frú Jórunn Viðar, sem iék einleik, frú Hanna Bjarnadóttir, sem söng einsöng með undir- leik Fritz Weisshappels og ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir og ungfrú Helga Magnúsdóttir sungu „duett“ með undirleik Gústafs Jóhannes- sonar. — Söngstjóri kórsins er Jón ísleifsson og undirleikari Gísli Magnússon. Húsfyllir var og söng kvennanna mjög vel tekið. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Herðubreið fer írá Reykjavík á morgun austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið er í Reykjavík Þyrill er í Hamborg. M.s. Fjalar fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmann..hafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíkur, Hornaf jarðar, fsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. BH Ymislegt Orð lífsins: En mennirnir undr- uðust þetta og sögðu Hvílíkur mað ur er þetta, að bæði vindarnir og vatnið hlýða honum? Matt. 8, 27. „Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur". — TJm- dæmisstúkan. Frá Verzlunarskólanum. Inn- tökupróf inn í 1. bekk Verzlunar- skólans hefst á morgun, föstudag 24. maí kl. 2. Skráningu til prófs er lokið. Fram, 5. fl.: æfing á föstudag 6—7. 4. flokkur: áríðandi æfing hjá A. B. og O.-lið. Mætið stund- vislega. — Þjálfarinn. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Bazar félagsins verður í Edduhús inu á laugardaginn kl. 4. Eftir- taldar konur veita munum við- töku: Álfheiður Guðmundsdóttir, Sogaveg 224, Rannveig Einarsdótt ir, Suðurlandsbraut 95E, Sigrún Ólafsdóttir, Barónsstíg 14 og Sig- rún Benediktsdóttir, Langholts- vegi 61. — vegi 61. Læknar fjarverandi Bergþór Smári fjarverandi frá 21. þ.m. til 1. júní. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: SteEán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- 111: Kristján S/einsson. f^jAheit&samskot Hallgrímgkirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: S S krónur 50,00. A. A. (Bláa bandið), N N kr. 100,00; stúlka 100,00; frá fjórum dótturbörnum í minningu afa þeirra 1000,00; Guðm. Jónss., bað- vörður 100,00; Jón Kristófersson 100,00; kona 500,00; J A 500,00; afh. af séra Jóni Auðuns S G kr. 100,00. — Til gistiskýlis drykkjumanna. — N N kr. 500; Svava Þórhallsdótt- ir 200; S E 500; Þormóður Dags- son 100, afhent biskupi. Flugvélar Flugfélag íslands: — Millilanda flug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Útsýn af þingpalli • Sé ég Dóra sitja þar í sessi háum, uppskeru við alltaf fáum illa, þegar vondu sáum Marga í sögum arga átti ísland Móra, fáa verri dólgnum Dóra, draugar ennþá skrimta og tóra, Að þjóðin skuli í þingsölunum þessa dát? þurfa að sjá og þrífast láta, þá er ekki af miklu að státa. Óska vil ég æðsti stóllinn auður standi heldur en þessi frelsis fjandi fari þar með völd í landi. í neðri deild 20. maí 1957. Þingpallagestur. FERDIIMAMD Ferdinand hafði sigur Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á surnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibuið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. • Gengið • GulIveríS ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16,32 1 Kanadadollar ......— 17.06 100 danskar kr..........— 236,30 100 norskar kr......... — 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 100 finnsk mörk.........— 7,09 1000 franskir frankar ... . — 46,63 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkneskar kr. ..... — 226,67 100 vestur-þýzk mörk .. 391,30 1000 Lírur..............— 26,08 Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1.50 Út á land........... 1,75 Evrðpa — Flugpóstur: Danmörk ............ 2,55 Noregur............. 2,55 SvíþjóB ............ 2,55 Finnland ......... 3,00 Þýzkaland .......... 3,00 Bretland ........... 2,45 Frakkland ......... 3,00 írland .............. 2,65 Ítalía ............. 3,25 Luxemburg .. ....... 3,00 Malta .............. 3,25 Holland........ 3,00 Pólland............. 3,25 Portúgal ........... 3,50 Itúmenía ........... 3,25 Sviss .............. 3,00 Tyrkland............ 3,50 Vatilcan............ 3,25 Rússland ............. 3,25 Belgía.............. 3,00 Búlgaría ............ 3,1t5 Júgóslavía ......... 3,25 Tékkóslóvakía ...... 3,00 Albanía ............ 3,25 Spánn............... 3,25 Uandiu-ikin — Flugpóstur: 1---5 gr. 2.45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugp-óstur: 1---5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asfa: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan............... 3,80 Hong Kong ........... 3,60 Af rSka: ísrael ............ 2,50 Egyptaland .......... 2,45 Arabía ............ 2,60 MacLean á hljórn- leikum MOSKVU, 20. maí. — Donald MacLean, enski diplómatinn, sem hvarf á sínum tíma, var vi'ðstadd- ur sinfóníuhljómleika í Moskvu s.l. sunnudag. — Rússneska rík- issinfóníuorkesrið lék á hljóm- leikum þessum ,en stjórnandi var brezki hljómsveitarstjórinn Sir Malcolm Sargent. MacLean sat skammt frá starfs fólki brezka sendiráðsins í Moskvu. Einn starfsmannanna vann áður með honum og þekkti hann. Kona MacLeans, sem hvarf í Genf 1953, var ekki með hon- um. — Þetta er í annað sinn sem MacLean kemur opinberl. fram í Moskvu ,ef svo mætti segja. — NTB Sigurgeir Sigurjónsson Kæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.