Morgunblaðið - 28.05.1957, Qupperneq 4
4
MönCUWBLAÐlÐ
Þriðjudagur 28. maí 1957
1 dag er 148. dagur ársing.
Þriðjudagur 28. maí.
Árdegisflæði kl. 5.27
Síðdegisflæði k!. 17.50.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á uma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apð-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kL 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—-16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—19 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apólek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-aoótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Bjami Snæbjörnsson.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrarapóteki sími 1032. Næt
urlæknir er Erlendur Konráðsson.
I.O.O.F. Rb. 1 = 1065288% —
EiBrúökaup
þín er látin, hví ómakar þú meist
arann lengur? En Jesús gaf eigi
gaum að orðunum, sem töluð voru,
og segir við samkundustjórann:
Vertu ekki hræddur, trúðu aðeinsf
Mark. 5,35—36.
Án bindindis hrakar íþrótta-
menningu þjóðarinnar.
Umdæmisstúkan.
Félagsstörf
Árnesingafélagið í Reykjavik
heldur aðalfund á miðvikudaginn i
Edduhúsinu við Lindargötu kl.
8,30. Að loknum aðalfundarstörf-
um verður dansað.
Læknar fjarverandi
Bergþór Smári fjarverandi frá
21. þ.m. til 1. júní. — Staðgengill:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson ðálcveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —•
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
-Jónas Sveinsson læknir verður
fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill
Gunnar Benjamínsson.
Sveinn Pétursson læknir verður
fjarverandi til 11. júní. Staðgeng-
'.11: Kristján S einsson.
Ófeigur J. Ófeigsson, læknir
verður fjarverandi í júnímánuði.
Staðgengill Gunnar Benjamínsson.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Landakotskirkju, ung
frú Lydía Schneider og Tryggvi
Eyjólfsson, kennari, Lambavatni,
Rauðasandi.
í dag verða ',efin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Anna Dís Björgvinsdóttir,
Ásvallagötu 59 og Kristján Arri-
grímsson, Bergstaðastræti 45. —
Heimili þeirra verður að Berg-
staðastræti 45. Brúðhjónin taka
sér far til útlanda flugleiðis á
morgun.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Helga Magnúsdóttir,
Hjallaveg 62 og Árni Stefánsson
Vilhjálmsson, Miðtúni 17.
Nýlega haf i opinberað trúlofun
sína ungfrú Sonja Pedersen og
Sigvaldi Guðmundsson, Hamra-
endum, Dalasýslu.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Greta Hulda Hjartar
dóttir, Meðalholti 11 og Árni Fal-
ur Ólafsson, flugnemi, Keflavík.
Hér sést skip á siglingu um Akabaflóa, en Arabaríkin meina ísraelsmönnum þá leið að ágætri
hafnarborg.
Skipin
Eiinskipafclag íslands lif.: Brú-
arfoss fór frá Vestmannaeyjum í
gær til Kaupmannahafnar. Detti-
foss kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Hamborg. Fjallfoss fer
væntanlega frá Rotterdam á morg-
un til Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Reykjavík 25. maí til New
York. Gullfoss fór frá Leith í gær
til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Hamborgar 25. maí fer þaðan til
Bremen, Leningrad og Hamborg-
ar. Reykjafoss fór frá Vestmanna
eyjum 25. maí til Lysekil Gauta-
borgar og Hamina. Tröllafoss fer
frá Reykjavík í kvöld kl. 20 til
New Yonk. Tungufoss kom til
Reylcjavíkur 24. maí frá Hull.
Skipadcild SÍS.: Hvassafell fór
fram hjá Kaupmannahöfn 26. þ.
m. á leið til Seyðisfjarðar. Arnar-
fell er á Ingólfsfirði, fer þaðan til
Akureyrar, Kópaskers og Aust-
fjarðahafna. Jökulfell fór 23. þ.m.
frá Húsavík áleiðis til Riga. Dís-
arfell losar á Norðurlandshöfn-
um. Litlafell er væntanlegt til Ak
ureyrar í dag. Helgafell er í Kaup
mannahöfn. Hamrafell fór frá
Reykjavík í gær áleiðis til Pal-
ermo. Draka er væntanlegt til
Hornafjai-ðar á morgun. Zeehaan
lestar á Austfjarðahöfnum.
Eimskipafclag Reykjavíkur hf.:
Katla fór frá Kaupmannahötn 26.
þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Skipaúlgcrð ríkisins. Hekla er í
Reykjavík. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um
land til Ak ireyrar. Þyrill fór frá
Hamborg í gærkvöldi áleiðis til
Reykjavíkur.
M1 ‘42
Mætið á áriðandi Sundi í Þjóðleik-
hússkjallaranum annað kvöld
klukkan 9 (miðvikudag).
g^Flugvélar*
Pau Ainerican flugvél kom til
Keflavíkur morgun frá New
York og hélt áfram til Osló, Stokk
hólms og Helsingfors. Til baka er
flugvélin væntanleg annað kvöld
og fer þá til New York.
Loftleiðir hf.: Hekla væntanleg
kl. 8,15 árd. í dag frá New York,
heldur áfram kl. 9,45 til Bergen,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. — Leiguflugvél Loftleiða h.f.,
er væntanleg í kvöld kl. 19 frá
Hamborg, Gautaborg og Oslo, held
ur áfram kl. 20,30 áleiðis til New
York. Saga: væntanleg kl. 8,15
árd. á morgun frá New York, fer
kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og
London.
Flugfélag íslands hf.: Millilanda
flug: Gullfaxi væntanlegui til
Reykjavíkur kl. 22:20 í kvöld frá
London og Glasgow. Flugvélin fer
til Oslo, Kaupniannahafnar og
Hamborgar kl. 8,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug í dag: Akureyri
(2 ferðir), Blönduós, Egilsstaðir,
Flateyri, ísaf.iörður, Sauðárkrók-
ur, Vestmannaeyjar (2 ferðir) og
Þingeyri. Á morgun: Akureyri (2
ferðir), ísafjörður, Siglufjörður,
Vestmannaeyjar (2 ferðir) og
að Hellu.
Ymislegt
Reykvísaar konur: Munið 40
ára afmæli Bandalag- kvenna og
frú Aðalbjargar Sigurðardóttur í
SjálfstæðishúsL.u 29. maí. — Að-
göngumiðar afgreiddir í Sjálf-
'æðishúsinu í dag kl. 2—5.
deild Myndlistaskólans stendur yf
ir þessa daga kl. 2—8 daglega í
Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Gjöf til Slysavarnadcildarinnar
Hraunprýði í Hafnarfirði. Mar-
grét Guðmundsdóttir, Öldugötu 8,
Hafnarfirði, gaf til minningar
um Arnor Kristjánsson, mann
sinn, sem lézt 1923 og Sigurð Guð
mundsson, bróður sinn, sem fórst
með „Leif heppna“ 1925, krónur
2.000,00.
Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.
-—18. maí 1957 samkvæmt skýrsl-
um 17 (12) starfandi lækna.:
Hálsbólga 33 (24); Kvefsótt 37
(32); Iðrakvef 10 (10); Influenza
11 (4); Kveflungnabólga 4 (4);
Hlaupabóla 11 (6).
OrS lífs:ns: Meðan hann enn
var að mæla, koma menn frá sam-
kundustjóranum, er segja. Dóttir
Söfn
Bæjarbókasatuið. — Lesstofan
er opin kl. 10—12 og 1—10 virka
daga, nema laugardaga kl. 10—12
og taugardögum kl. 13—15.
Listasafn ^inars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga,
frá kl. 1,30—3,30.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa I
Þ j óðmin j asaf ninu. Þ jóðmin j asafn
ið: Opið á surnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimratudögum
og 1—4. Útlánsdeildin er opin
virka daga kl. 2—10, nema laug-
ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud.
yfir sumarmánuðma. Útibúið Hofs
vallagötu 16. opið virka daga
nema laugard. kl. 6—7. Útibúið
Efstasur.di 26: opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30
—7.30, Útibúið Hólmgarði 34:
opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5—7.
Aðskilið.
Maður nokkur hafði undanfarna
daga fundið talsvert af músaskít
í matvörum þeim er hann hafði
keypt í verzluninni sem hann
skipti við daglega. Einn dag sendi
hann ungan son sinn til verzlunar-
Sýning á myndum úr Barna- | innar til að gera innkaup og er
drengurinn hafði beðið um tóbak,
eldspýtur, ö1 og fleira, sagði hann:
— Og svo átti ég að fá tvö kíló
af haframjöli og pabbi vill fá það
í tveimur pokum.
-— Nú, jæja, vill hann þá hafa
eitt kíló í ívorum? spurði kaup-
maðurinn.
— Nei, það talaði hann ekkert
um, en hann vill bara fá hafra-
mjölið og músaskítinn sitt í hvor-
um, svaraði drengurinn.