Morgunblaðið - 28.05.1957, Page 7
f>riðjudagur 28. maí 1957
MORGUNBLAÐIÐ
7
TIL SÖLU
200 lítra steypuhrærivél í
góðu lagi. Uppl. í síma 360,
Keflavik.
Mótatimbur
Notað mótatimbur óskast
keypt. — Uppl. í síma 5997
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Verzlunarhúsnœði
á góðum stað óskast nú þeg-
ar eða í haust. Tilb. merkt:
Góður staður — 5185 legg-
ist á afgr. Morgunblaðsins
fyrir fimmtudagskvöld.
Sófasett
Þrír stólar og sðfi, vel með
farið og vandað til sölu fyr-
ir sanngjarnt verð. —■
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112, sáni 81570
Unglingstelpa
óskast ’ sumar til að líta
eftir stálpuðum dreng og
vinna létt húsverk. — Uppl.
í síma 81746 kl. 5—7 I dag.
KVENSKOR
Hinlr margeftirspurðu
kvenskór, komnir.
SKÓSALAN
Laugavegi 1
liiuggatjaidabönd
og krókar
Dodge '41
i ágætu agi til sölu og sýnis
við Leifsstyttuna kl. 5—8 í
dag.
Gef bætt við mig
standsetningu á nokkrum
skrúðgörðum. — Upplýsing-
ar £ síma 1791.
2 bilar
Packard ’41 og Peugeot ’47
til sýnis og sölu Þverholti
15. Verð 10 þús. kr. hvor
miðað við staðgreiðslu, sími
81850.
STULKA
óskast til að standa fyrir
þvottahúsi á Hótel Garði í
sumar. — Upplýsingar á
Hótel Skjaldbreið.
STULKUR
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa og önnur í eldhús.
Uppl. í „Kjöt og Ávextir",
Hólmgarði 34, sími 81995.
Hjónaefni
óska eftir 1—-2 herbergj-
um og eldhúsi til leigu. —
Helzt á hitaveitusvæðinu.
Barnagæzla á kvöldin og
húshjálp eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 81867. Alger
reglusemi.
TIL LEIGU
1 og 3ja herbergja íbúð í
Silfurtúni. Fyrirfram-
greiðsla. Nánari upplýsing-
ar í síma 5385 kl. 8—9 e.h.
TIL LEIGU
4 herb. íbúð við Ægissíðu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir laug
ardag merkt: „505 — 5183“.
-H
Kona
Óskar eftir að fá leigt gott
húsnæði. Ielzt hjá eldri
manni er óskaði aðhlynn-
ingar. Til greina kemur
ráðskonustaða. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir 1. júní merkt:
„Júní-dagur — 5182“.
TIL LEIGU
stór stofa og aðgangur að
eldhúsi eða tvær minni. —
Tilb. með upplýsingum um
fjölskyldustærð, fyrirfram-
greiðslu eða lán sendist Mbl.
merkt: „Ibúð — 5180“ fyrir
1. júnf.
IBUÐ ÓSKAST
til kaups. Vil kaupa 2—3
herbergja íbúð tilbúna eða
fokhelda. Utborgun um 100
þús. nánari upplýsingar í
síma 4675 eftir hádegi.
ÍBUÐ ÓSKAST
2 herbergi og eldhús eða
eldunarpU'ss. Tveir fullorðn
ir í heimili. Uppl. í síma
4621.
KEFLAVIK
Ibúð til leigu. — Upplýsing-
ar í síma 807 kl. 4—7 næstu
daga.
HERBERGI
til leigu
á Heiðarvegi 24, uppi,
Keflavík.
Eigendur
sumarbústaða
---Tek að mér, að mála
sumarbústaði. Minniháttar
viðgerðir koma til greina.
Sími 81561.
TELPA
óskar að gæta bams f sum-
ar í Kleppsholti eða Vog-
um. — Uppl. í sima 6837.
Barngóð
TELPA
. óskast sem fyrst að Ásvalla-
götu 20, I. hæð. Sími 7419.
Komnar aftur!
„Bambau buxurnar eru
fallegar í sniði.
„Bambau buxurnar eru með
áþrykktri mynd á smekkn
um.
„Bamba“ buxurnar klæða
börnin yðar.
„Baniba46 buxurna. fást í
lærðanum: 2, 3, 4, 5 og 6
í 3 litum, bláum, gráum og
drapr.
„Bamba“ buxurnar eru Úr
fyrsta flokks khaki.
Takmarkið er:
ÖH börn í „Ðaniba bux-
um í sveitina.
Laugaveg 22.
inng. frá Klapparst-
Snorrabraut 38.
Gegnt Austurb.bíói.
HERBERGI
Til leigu er forstofuherbergi
og einnig annað herbergi.
Upplýsingar í síma 81459.
Renault /946
í góðu standi til sölu. -
Sími 82207.
Bilstjórar
Sl. laugardag tapaðist bíl-
lok með merkinu R-4255 á
leiðinni Hveragerði—-
Keykjavík. Finnandi vinsam
legast hringi í síma 4516.
Sendiferðabifreið
Volvo 1952 til sölu. — Bif-
reiðinni fylgir atvinnuleyfi.
Bílasalan
Klapparstíg 37 Sími 82032
Afgreiðslustúlka
vön, óskast í matvörubúð. —
Uppl. ekki í síira.
Þorsteinsbuð
Frá B. S. P. R.
Fyrihugað eru eiganda-
skipti á fokheldri félagsíbúð
við Rauðalæk. Félagsmenn
hafa forkaupsrétt samkv.
félagslögum til 2. júní n.k.
Nánari upplýsingar hjá for-
manni B.S.P.R. Stjórnin.
Litíl sending
nýkomin
af Dr. Schollsvörum, —
teygjusokkar, ieppar úr
froðugúmmi og ýmsar vör-
ur til fótsnyrtingar.
Kópavogs Apótek
Álfhólsvegi 9, sími 4759
Aksel Kristensen.
Þriðjudags-
markaðurinn
Buick 1942
Buick 1954
Buick 2ja dyra sport ’50
Chevrolet 1951
Chevrolet 1950
Mercury 1949
Ford 1955
Morris 1955
4ra manna bílctr
Ford Consul 1955
Austin 12 ’47
Austm 8 1946
Skúffubílar
Dodge ’51, ’55
Sendibílar
Opel Caravan. — Skipti
koma til greina á nýjum
landbúnaðarj eppa.
Volvo ’55.
Ford vörubíll ’55.
Höfum kaupendur að nýj-
um og nýlegum 4ra manna
bílum ’56, ’57 modelum.
Bitreiðasalan
Ingólfstr. 11, sími 81085
TIL SÖLU
bílskúr til brottflutnings
Sími 9290.
Gott pianó
til sölu Langeyrarvegi 2,
Hafnarfirði.
Vill ekki einhver leigja ein-
hleypri konu
2/o herb. íbúð
helzt innan Hringbrautar.
Má vera í risi. Fyrirfram-
greiðsia. — Tilboð merkt:
„Ábyggileg — 5188“ send-
ist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld.
Lítil íbúð
í Laugameshverfi til leigu.
Hentug fyrir tvo einhleypa.
Nafn og heimili í Iokuðu um
slagi, merktu: Einhleypings
íbúð — 7799 sendist afgr.
Mbl. fyrir kl. 18 annað
kvöld.
Dönsk hjón
óska eftir lierberg: með bús
gögnum frá 15. júní. —
Upplýsingar í síma 7394
næstu þrjú kvöld milli kl.
6—7.
Sem nýr
Opel Record
til sölu og sýnis í dag
BifreiSasalan
Njálsg. 40 — sími 1963
Chevrolet
Tilboð óskast í Chevrolet
1950 model. Til sýnis við
Skóverkstæðið á Víðimel 30
Ford vél til sölu
I góðu lagi með öllu tilheyr-
andi „ vægu verði. Til sýn-
is Rauðahvammi við Suður-
landsbraut (við Baldurs
haga).
Skordýraeyðir
Drepur möl, kakkalakka,
flugur og önnur skorkvik-
indi.
Er nauðsynlegt á hverju
heimili, brauðsölubúðum,
matvörubúðum, vefnaðar-
vöruverzlunun o. fl. o. fl.
Kostar aðeins
kr. 22,00
Vesturg. 2 — Laugav. 63