Morgunblaðið - 28.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.05.1957, Blaðsíða 18
MORCUNBLAÐIÐ !>riðjudagur 28. maí 1957 18 1 íbúð oskast 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu og önnur ibúð 2 stór herbergi og eldhús, helzt á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 82145 næstu kvöld frá kl. 5—7 e.h. Aðalfundur Hlutafélagsins K O L verður haldinn í Café Höll við Austurstræti föstudaginn 14. júní 1957 kl. 5.30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Gott HERBERGI vantar barnlaus hjón utan • af landi. Helzt með aðgangi að eldhúsi og baði. Vinna bæði iti. Uppl. í síma 5890. Pallbill Ford 29 model til sýnis og sölu í Herskála-camp 41, eftir kl. 6. Afgreiðslustúlka óskast um mánaðamótin. Vesfa hf. Laugavegi 40. 8 m.m. Kvikmyndatæki Upptökuvél, sýningarvél, sýningartjald, lampar og fleira til sölu. Þórður H. Teifsson Grettisgötu 3 — sínri 80360. Trésmiðjan Silturteig 6 Getur aftur bætt við sig alls konar verkefnum, svo sem: innréttingum í eldhús, svefnherbergi, hurðir og glugga. — Afgreiðum fljót- lega par tanir. Sími 6967. Guðlaugur Sigurðsson §ér sundtími kvenna eru í Sundhöllinni mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 9 e. h. — Ókeypis kennsla. Öllum konum heimil þátttaka. Konur, lærið og æfið sund og takið 200 metrana. Sundfélag kvenna. Hlutabréf í einu stærsta verzlunarfyrirtæki bæjarins eru til sölu. Tilboð merkt: „Hlutabréf —5008“, sendist blað- inu fyrir 28. þ. m. • AIASKA gróðrastöðin tilkynnir Fyrir skrúðgarSinn: Ga r'Sy rk j u ver kf æri Trjáplönlur Skrautrunnar Blómplöntur Grasfræ Áburður Varnarlyf Ennfremur alls konar þjónusta Garðbygging Hirðing Úðun Skrúðgarðatelknlng Til bíbýlaprýði: Pottaplöntur Afskorin blóm B lómaáburður Pottamold Vamar’yf Pottar Fyrir matjurtagarðinn: Garðy rk j u verkf æri Spíraðar útsæðiskartöflur Kálplöntur Matjurtafræ Garðáburður Tröllamjöl Varnarlyf gegn Sníglum Kálmaðki Myglu Verzlunarhúsnœöi 130 f.m. verzlunarhúsnæði í nýju húsi til leigu á komandi hausti. Húsið er við eina mestu umferðargötu bæjarins. Tilvalinn staður fyrir nýlenduvöruverzlun og kjötbúð. — Engar slíkar verzlanir eru þar fyrir, og verða ekki í fram- tíðinni. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. þ. m., merkt: „Góður verzlunarstaður“ —5181. RAFALL Riðstraumsrafall 80—120 kw, 3ja fasa, óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í símum 81550 og 2943. Til söSu ný, glæsileg 4 herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum. Sér hitaveita. Svalir. Útborgun kr. 350.000.00. Upplýsingar í síma 80787 kl. 2—7 í dag og næstu daga. j Vélstjóri Verksmiðja óskar að ráða vélstjóra til vélgæzlu og viðhalds véla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. 5. merkt „Vélstjóri —5184“. Willy's station jeppi eða Volkswagen sendiferðabíll í góðu standi, óskast til kaups. Uppl. í síma 5028. IMúrarar Tilboð óskast í að múrhúða 125 ferm. íbúðarhæð í Ytri-Njarðvík. Uppl. gefur JÓN OLSEN, í síma 1467. Húsbyggendur Húsbyggendur Er kaupandi að 5—6 herbergja íbúð, fokheldri. Einnig kæmi til greina íbúð, sem verið væri að hefja byggingu á. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næst- komandi fimmtudagskvöld, merkt: „Útborgun —5189“. Þernur Óskast Donsk borðstofuhusgögn skápur, borð og 8 stólar (notað) til sölu. Upplýsingar í síma 7684. ♦ Upplýsingar gefur yfirþernan. Gróðrastöðin við Miklatorg og Laugaveg. Sími 82775. Ódýrir Karlmanna Verð 198.00 sports Brúnir með svampsólum. Aðalstræti 8 Garðastræti 6 Vaírti yrhtr prcntnn: þá miinið PRENTST OFAN LETUR VlpiMEL 63 — SÍMI 18.25 Sigurgeir Sigurjónsson Hæslaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Alhliba Verkfrcebi þj ónusi a TRAUS TYf Skó/a vörbuslig Jð S/ m i 8 26 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.