Morgunblaðið - 21.07.1957, Blaðsíða 4
MORCVHBLAÐIl
Surmudagur 21. júlí 195?
★
Dóttirin: — Sn hvað pabbi er í
góðu skapi í dag.
Móðirin: — Æ, það var alveg
rétt, ég gleymdi að biðja hann un»
peninga
★
Hefur þú það líka átilfinning-
unni, daginn ' tir að þú færð þér
neðan í því, að þú sért allur tætt-
ur og marinn?
— Nei, ég er ókvæntur, eins og
þú veizt.
í dag er 202. dagur ársins.
Sunnudagur 21. júlí.
ÁrdegisflæSi kl. 1,00
SíSdegisflæSi kl. 13.05.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 11330. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnarf jarSar-apótek er opið
alla virka laga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, íaugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 1S--16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir er
Ólafur Ólaisson.
Akureyri: Næturvörður er í
Stjörnuapóteki sími 1718. Nætur
læknir er Pétur Jónsson.
Gullbrúðkaup
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin
Guðrún Pálmadóttir og Hjörtur
Clausen. I dag dveljast þau á
heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar, Barmahlíð 3.
EH Brúókaup
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Inga Erna Þórarinsdóttir,
Árnasonar frá Stóra-Hrauni og
Ólafur Eyjólfsson, bókhaldari.
Heimili þeirra verður að Sigtúni
33.
IHjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúiofun
sína ungfrú Guðlaug Gunnarsdótt
ir, Vífilsgötu 11, og Valbjörn Þor-
láksson, Baldursgötu 26, Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína frk. Ásdís Hafliðadóttir,
Hverfisgötu 39 og Skúli Nielsen,
Hverfisgötu 74.
Flugvélar
Flugfélag íslands hf.: Millilanda
flug. Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahaxnar kl. 8 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykavík-
ur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. —
Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk-
ur kl. 15.40 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn. Flugvélin fer til
London kl. 9,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. Á rnorgun er áætlað
að fljúga tí1 Akureyrar (3 ferðir)
Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og Vest
mannaeyja.
1 Ymislegt
Frá skrifstofu borgurlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna 30.
júní til 6. júlí 1957, samkv. skýrsl
um 12 (15) starfandi lækna.
Hálsbólga 22 (25), Kvefsótt 48
(67), Iðrakvef 18 (6), Kveflungna
bólga 1 (1), Munnangur 3 (2),
Hlaupabóla 1 (1).
Farsóttir í Reykjavík vikuna
23.-29. júní 1957, samkv. skýrsl-
um 15 (12) starfandi lækna.
Hálsbólga 25 (23), Kvefsótt 67
(58), Iðrakveí 6 (5),- Kveflugna-
bólga 1 (0), Munnangur 2 (0),
Hlaupabóla 1 (0).
Orð lífsins: GefiS, og þá mun
yður gefiS verSa, góSur mælir,
troðínn, skekinn, fleytifullur ínun
gefinn verSa yðnr í skaut, því að
2-24-80
RITSTJORN
AFGREIÐSLA
AUGLÝSINGAR
BÓKHALD
Pktn ÍSMIÐJA
meS þeim znæli, sem þér mælið,
mum ySur aftur xuælt verSa. Lúk.
6,38.
J§|Aheit&samskot
Sólheimadrenguriuu: Afh MbL
F. J. kr. 50,00.
Skipin
Eímskipafélag Keykjavíkur luf.:
Katla er í Reykjavík.
Læknar f jarverandi
Alfreð Gíslason, fjarverandi frá
12. júlí til 2. á=rústs. Staðgengill:
Arni Guðmur.dsson, Hverfisgötu
50. —
Alma Þórarinsson og Hjalti
Þórarinsson, fjarverandi óákveð-
inn tíma. Staðgengill júlímánuð:
Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-
apóteki, sími 15340. Heimasími
17708.
Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver-
andi: 16. JúH til 1. sept. Stað-
gengill: Bergþór Smári.
Axel Blöndal fjarverandi júlí-
mánuð. Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A.
Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag-
lega nema laugardaga kl. 10—12.
Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima-
sími 1-5047.
Bergsveinn Ólafsson, fjarver-
andi til 26. ágúst. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen.
Bjarni lónssou, óákveðinn tíma
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Daníel Fjeldsted héraðslæknir í
Álafosshéraði verður fjai-verandi
um hálfsmánaðartíma. Staðgengill
Brynjólfur Dagsson héraðslæknir
í Kópavogi, sími 82009.
Erlingur Þorsteinsson, fjarver-
andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað-
gengill Guðmundur Eyjólfsson,
Túngötu 5.
Ezra Pétursson óákveðinr tfma.
Staðgengill: Jón Hjaltaiín Gunn
laugsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Friðrik Björnsson fjarverandi
17. 7. til 20. 8. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
fra 1. apríl, um óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Gunnar Benjamínsson fiarver-
andi júlí—miðs ágústs. Stað-
gengill: Ófeigur J. Ófeigsson.
Halldóx Hansen fjarverandi
frá 1. júlí í 6 —8 vikur. Staðgeng-
ill: Karl Sig. Jónasson.
Hulda Sveinsson, fjarverandi,
júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs
son.
Jóhannes Björnsson fjarverandi
frá 8. júií tH 6. ágúst. Staðgeng-
ill Grímur Magnússon.
Jónas Sveinsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur
J. Ófeigsson.
Kjartan R. Guðmundsson fjar
verandi frá 15. júlí til 10. ágúst.
Staðgengill: Jón Þorsteinsson,
V esturbæ j ar-apótek. Viðtalstími
3—4. Stofusími 15340. Heimasími
17708.
Kristinn Bjömsson, fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J.
Cortes.
Kristján Sveinsson, fjarverandi
frá 19,—29. júlí. Staðgengill:
Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson læknir,
fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs.
Staðgengill: Árni Guðmundsson,
læknir.
ólafnr Helgascn fjarverandi til
Það er sól og sumar þessa dagana
í Nauthólsvíkinni, eina sjóbað-
síaðnum hér á landi, — auk
strandarinnar meðfram öllu fs-
landi! Fyrir skömmu fór ljós-
myndari Mbl. suður í Nauthóls-
vík einn daginn að aflíðandi há-
degi og sú sjón, sem mætti auganu
gat alveg eins verið suður á
frönsku Riviera sem hér norður
við kaldan sjá. Þar var fjöldí
manna í sólbaði í fjörunni, litil
börn dunduðu við að reisa kastala
úr sandi og nokkrar ungar stúlk-
ur smömluðu í sjónum. Myndirn-
ar tvær sem hér birtast þurfa
engra skýringa við, þær sýna báð
ar áhyggjulaust fólk sem nýtur
lífsins við sjóinn og sólskinið.
25. júlí. Staðgengill: Þórður
Þórðarson.
Óskar Þórðarson fjarverandi
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón NÍKulásson.
Snorri P. Snorrason fjarverandi
frá 8. júlí til 24. júlí. Staðgengill:
Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-
apóteki.
Stefán Ólafsson fjarverandi
óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor
steinsson.
Þórarinn Guðnason fjarverandi
frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng-
ill: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf
isgötu 50. Stofusími 19120. Við-
talstími 1,30—3. Heimasími 16968
Mér er sagt að þér hefðuð sagt
kærastanum yðar upp, en svo sá ég
ykkur saman í gærkvöldi.
Vinnukonan: — Já, við komum
okkur saman um viku uppsagnar-
frest.
FERDINAIMD
IVfeð samstarfi hefst það
Á hverri nóttu voru sendir út
njónsahópar frá herdeildinni og
allir höfðu farið í þessar hættu-
legu ferðir nema Nobbý. Félagi
hans spurði hann að því hvernig
stæði áað hann slyppi við njósnar-
ferðirnar.
— Ég hef ekkert gert til þess,
svaraði hann, en ég fékk lánaða
fimm shillinga hjá liðþjálfanum
og hann sagðist ekki fara að senda
mig út í neina tvísýnu fyrr en ég
væri búin að o-reiða honum aftur.