Morgunblaðið - 21.07.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.07.1957, Blaðsíða 15
Sannudagur 21. júlí 1957 MORGVNBL AÐ1B 15 — Reykjavíkurbréf Frarah. af bls. 9 Varðarferðin enn Tknimi heldur áfram skrifum sínum um Varðarferðina og virS- ist ætla aS birta forystugrekiar vikulega um þessa ágætu sunnu- dagsferð. Greinin á þriðjudaginn v*u* hófst með þessum orðum: „í vikunmi sem leið óku brodd- borgarar í Sjálfstæðisfélaginu Verði austur í Árnessýslu". Fólkinu, sem í Varðarferðinni var, þykja það eflaust tíðindi að vera valið slíkt heiti. Þar voru menn af öllum stéttum, ólíkir að efnahag og ytri aðstæðum, en sameinaðir i trúnni á góðan mál- •tað. Þessir menn láta það ekki trufla sig, þó að þeir séu upp- nefndir og þeim séu valin hæði- yrði í málgögnum stjómarflokk- anna. Einkennandi er fyrir „land- búnaðarást" Tímans, að hann skuli sérstaklega fjandskapast í hvert skipti, sem einhver ann- ar en Framsóknarmaður lætur uppi áhuga á framgangi ís- lenzks landbúnaðar eða vill kynnast honum. Ætla mætti, að slíkir landbúnaðarvinir sem Framsóknarmenn þykjast vera, gleddust yfir ef málstaður land- búnaðarins fær aukinn stuðning ®g skilning frá svo fjölmennum hóp sem í Varðarferðinni var. Kn því er ekki að heilsa. Hrópað er tii ferðafólksins og því valin þau illyrði, sem hrópandanum þá •ru efst í huga. Hvar er Einar Olgeirsson? Eftirtekt hefur vakið, að Einari Olgeirssyni hefur hvergi brugð- MafseðHI kvöldsins S 21. júlí 1957 Brúitöúpa Koyal ) o \ Stelkt fiðkflök dk)rie ) Kúlfasteik með rjómasósu eða AligrísafíSet 0 Hnetuís o Leikhú&k jaímrinn. Sonkomnr Hjálpræðisherinn -* Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma. Ki. 16. Útisamkoma. KI. 8,30. Hjálpræðissamkoma. Lauti- nant og frú Olsen stjóma sam- komum dagsins. — Velkomin. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Atlir velkomnir. BON Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8,30. Hafnarfjörður: Samkoma í dag kL 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. FHadelfíu Útisamkoma kl. 2,30, ef veður Jeyfir. Brotning brauðsins kl. 4 Almenn samkoma kL 8,30. Allir velkomnir._____________________ I. O. G. T. 0L Framtiðin nr. 173 Farið verður að Jaðri annað kvöld stundvislega kl. 8 frá Frí- kirkjuvegi 11. — Æt. ið fyrir nú um hrið. Menn hafa því spurzt fyrir um, hvort hann væri veikur eða eitthvað amaði að honum. Sem betur fer mun svo ekki vera, Einar ku hafa brugðið sér austur fyrir járntjald Leiðtogar kommúnista hér á landi hafa ekki sömu áhyggjur og aðrirl menn þurfa að hafa af afkomu sinni. Þeir geta hvert sumar dvalizt langdvölum erlendis og farið þangað sem þá lystir inn- an endimarka sinna eiginlegu andans heimkynna. Ég þakka af alhug öUuna þehn, sem sendu mér gjafir, heillaóskir og kveðjur á 60 ára afmæli núnu. Ólafur Túfaak, MúlakotL ByggingaJélög — Húsbyggjendur Látið okkur annast smíði og uppsetningu á eftirfar- andi: Allskonar svala- og stigahandriðum einnig hliðgrind- nm í stíl við girðinguna í kringum húsið yðar. Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggjandi. Hringið aðeins í síma 3-2778 og við komum að vörmu spori m«ð sýnis- horn og gerum tilboð í verkið. Ö41 vinna framkvæmd á ótrúlega stuttum tíma. Snör handtök og örugg. Vélsm. „KYNDILL“ HF., Suðurlandsbraut 110. ( Herskólakamp ) Einlægar þakkir fyrir góðar kveðjur á áttræðisaisaseli nainu. Kristín Arnadóttir. Einbýlishús Einbýlishús við Langholtsveg til sölu. í húsinu 5 herbergja íbúð. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sírni 14 400 Sérhœfur og þekkfur umhobsmaður óskasf til að taka að sér umboð á símavarahlutum »g þó sérstaklega taisímatæknL Ef óskað er nánari upplýsinga þá vinsamlegast skrifið. PRESTO COMMERCIAL AND ADVERTISING AGENCY LTD. Budapest 4. P. O. Box 120, HUNGARY Móðir okkar SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR sem andaðist að heimili sínu Bergþórugötu 33, 17. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. júlí kl. 2. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hinn- ar látnu, láti það vinsamlegast renna til Blindravina- féleigsins. Börn og aðrir aðstandendur. Jarðarför föður okkar og tengdaföðurs GUNNARS JÓNSSONAR frá Fossvöllum fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. júlí kl. 11 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað Böm, tengdabörn, barnaböm. manmmmmmmmmmmmmmmHmmmmmmmmammmmmmmammmHKmmmmmmmmmmmmmammmmmmBammmmmmi Utför okkar hjartkæra föður, sonar og fóstursonar SVERRIS HALLDÓRSSONAR símvirkja, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. júlí kl. 1,30 e.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Jarðsett verður í Hafnarfirði. — Blóm afbeðin. Sverrir Sverrisson, Málfríður Jóhannsdóttir Guðm. Ágúst Jónsson, Elísabet EJnarsdóttir. Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur hluttekningu og vináttu við andlát og jarðarför EINARS JÓHANNSSONAR Jón JóKannson, Jónas Jóhannsson, Valgarð Einarsson, Erla DœH. Mínar hjartans þakkir færi ég öllum þeim mörgu, »eni á margvíslegan og ógleymanlegan hátt sýndu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar míns SIGURÐAR GUÐJÓNSSONAR verzlunarmanns, Hrefnugötu 4. Sérstakar þakkir vil ég flytja stórkaupm. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson fyrir rausn þeirra og hinztu kveðju. Guðný Guðnadóttir. Hjartans þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur hlýhug og samúð, og veittu okkur margvíslega hjálp, við andlát og jarðarför elskulega drengsins okkar MAGNÚSAR Lúcinda Árnadóttir, Sigfús Magnússon, Skinnastöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.