Morgunblaðið - 23.07.1957, Page 14

Morgunblaðið - 23.07.1957, Page 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 23. júlí 1957 GAMLA — Sími 1-1475. — Námur Salómons konungs (King Solomons Mines). Metro Goldwyn Mayer-kvik- mynd í litum, byggð á hinni frægu skádsögu H. Rider Haggard. Stewart Granger Deborah Kerr Endursýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 1-89-36 SvaðilfÖr í Kína Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Myndin gerist í lok styrjaldarinnar í Kína og lýsir atburðum, er leiddu til uppgjafar Japana með kjarnorkuárásinni á Hiros- hima. —• Edmund O’Brian Jocelyn Brando (systir Marlon Brando). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11182. Einvígi í sólinni (Duel in the Sun). Þetta er talin ein stórfeng- legasta mynd, er nokkru sinni hefur verið tekin. Að- eins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri aðsókn en þessi, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okkar“. Jennifer Jones Gregory Peck Joseph Cotten. Sýr i kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðeins örfáar sýningar. Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. 24 - 200 PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaður. Bankastræti 7. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Símanúmer mitt er Skóverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða til sín verzlunarstjóra Umsóknir um starfið sendist til afgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt: Verzlunarstjóri — 5911. 2-24-80 tH 01 d M M O M <D £ '0 ö d £ VH CG RITSTJOKN AFCREIÐSLA AUCLÝSINCAR BÓKHALD PRENTSMIÐJA Vökvar fyrir yður í þurrviðrinu. Útsölustaðir: J. Þorláksson & Norðmann. Málning & Járnvörur Járnvöruverzlun Jes Zimsen. Heildsölubirgðir: Sigurður Haituesson & Co. Grettisgötu 3 — Sími 1-71-80 — Bezt að ougiýsa í Morgunblaðinu — Simi 2-21-40. í óvinahandum (A town like Alice) i | Lyfseöill Safans Frábærlega vel leikin og áhrifamÍKÍl brezk mynd, er gerist í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Virginia McKenna Peter Finch og hinn frægi japanski leikari Takagi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. D HÞ R3 db Sýnir gamanleikinn i Frönskunám \ og freistingar 2 í Sími 11384 Ný, amerísk kvikmynd, sem vekur mikla athygli og um- tal. Lyfseðill Satans, sem Aust- •urbæjaroíó sýnir fjallar af miklu raunsæi og á áhrifa- ríkan hátt um eiturlyfja- notkun og sölu eiturlyf ja ... — Efni þessarar myndar er ekki tekið neinum list- rænum tökum, en af því meira raunsæi, svo að manni hrýs hugur við. — Ættu því sem flestir, ekki sízt unga fólkið, að sjá mynd þessa. — Ego. Mbl. Sýnd kl. 9. annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. dag. — Sími 1-31-91. LOFTUR h.f. Ljósmyndaslofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 249 Blóðugar hendur Ný, amerísk sakamálamynd, sem óhætt er að fullyrða, að sé einhver sú 'mest spenn- andi, er hér hefur sézt lengi. Aðalhlutverk: Joseph Cotten Bhonda Fleming Wendell Corey Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — ,Sími 11043. Sími 1-15-44. Dóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Mjög tilkomumikil og at- hyglisverð ný amerísk stór- mynd, um viðkvæmt vanda- mál. Foreldrar, gefið þess- ari mynd gaum. Myndin er af „CinemaScope" ættinni. Aðalhlutverk: Betty Lou Keim. Ginger Rogers. Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. 3. vika Frú Manderson „Myndin er afbragðs vel gerð“. — Ego. Orson Welles Margaret Lockwood Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 Þórscafe DAIMSLEIKUR Aö ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Sleindór Afgreiðsla leigubifreiða — Simar — 1-15-80 24-100 ★ Afgreiðsia jérleyfisbifreiða — Símar — 1-15-85 1-15-86 Sleindór 4 herbergja íbúð í Hlíðunum, getur góður vélsmiður fengið leigða sem annast vill viðhald véla og verkfæra hjá traustu iðnfyrir- tæki í Reykjavík. Tilboð merkt: Samstarf — 7828 send- ist Morgunblaðinu fyrir 29. júlí. Vélsmiður vanur viðhaldi véla- og verkfæra, getur fengið vel borgað starf hjá öruggu fyrirtæki í Reykjavík. Góð íbúð skammt frá getur fylgt. Tilboð merkt: Ör- uggur vélsmiður — 7827, sendist Morgunblaðinu fyrir 27. júlí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.