Morgunblaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagtir 24. júlí 1957 MORCUNBLAÐIÐ 7 Chevrclet Bel Air model 1955 með sjálfskiptingu og vökvastýri til sölu. — Upplýsingar í sima 33908 milli klukkan 5 og 7, Skrifstofuhúsnæði 1—2 skrifstofuherbergi óskast helzt í Austurbænum. — Upplýsingar í síma 3 26 13. I MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Vantar ungan lipran mann til afgjreiðslustarfa og fleira. Bústaðabúðin Hólmgarði 34, sími 34804 EimHg upplýsingar í síma 10610, Stórholti 24. Þýzkar eldavélar 3 og 4 hellur ÞVOTTAVÉLAR ÞVOTTAPOTTAR úr ryðfríu stáli HRÆRIVÉLAR með stálskálum Helgi IVflagnussfMi & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 1-3184 Mandset§ari Oss vantar röskan handsetjara nú þegar Þvottavél „Thor“ þeytivinda, til sölu. í Sími 1-35-32, milli kl .8 og 10 e. m. K eflav'ik-Njarðvík Góð 3ja—4ra herb. íbúð ósk- ast til leigu fyrir Ameríku- mann, giftan íslenzkri konu. Upplýsingar í síma 560. Til sölu Barnakerra með tjaldi, að Kaplaskjóls- vegi 41, III. h«ð til vinstrL Sími 22628. Mótatimbur til sölu Upplýsingar i síma 50427. KEFLAVÍK 3ja herbergja búð til leigu að Vatnsnesvegri 30. Upplýs- ingar á staðnum næstu daga. Hafnarfjörður: Grár Pedigree BARNAVAGN til sölu og kerra með skermi óskast, á sama stað. Simi 50323. Hjálparmótorhjól til sölu. (Rixe), í Stórholti 12. — Sími 18482. íbúÖ — Silturtún Ibúð óskast til leigu í Silfur túni eða nágrenni, sem fyrst 2—3 herbergi og eldhús. — Tiib. merkt: „Þrennt í heim ili — 5924“, sendist blaðinu. Ford model '55 i 6 manna til sölu. Skipti á litlum bíl koma til greina. Bilasalan Klapparst. 37, sími 19032 Bifreiðar til sölu Dodge ’46 6 manna. Morris ’47 4ra manna. Austin 8 sendiferðabifreið. Bílasalan Klapparst. 37, sími 19082 Hjá okkur fáiS þér úrval UndirtatnaÖar buxur, skjört, undirkjóla í rauðu, svörtu, hvítu og bleiku. OUfmpm Laugavegi 26. Verzlunarmaður Ungur reglusamur og duglegur maður óskast í járn- vöruverzlun. Umsóknir merktar: 23. júlí — Verzl- unarmaður — 5920, óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudag. Rafveitur — Rafvirkjameistarar Getum útvegað takmarkað magn af jarðstreng, 1000 V. og 6000 V., í öllum stærðum upp í 3x95mma, til afgreiðslu í október—nóvember n.k. Pantanir þurfa að berast fyrir 31. þ.m. REYKJAFEUL HF., uinboðs- og heáldverzlun Templarasundi 3 — Sími 34809. Símanúmei okkar er 2-44-78 KR. ÞORVALDSSON & CO. Kven-strigatöflur rauðar, grænar, drapp. Telpu- og drengja SANDALAR (leður) nýkomnir. <r Skáverzlun Pétars Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Tilboð éskast Það sem eftir stendur cif húseign okkar í Haganes- vík, þaklaus 160 ferm. hæð, ásamt lóðaréttindum, er til sölu á hagstæðu verði. Kauptilboð sendist Indriða Björnssyni, Suðurgötu 108, Akranesi, eða Hermanni Jónssyni, Yzta-Mói, Fljótum, sem gefa nánari upplýsingar HF. VÍK. Sumarbústaður Til sölu er glæsilegur sumarbústaður í nágrennl bæjarins. Sumarbústaðurinn er 4 herbergi og eld- hús, ásamt öllum nýtízku þægindum og heinúlis- tækjum. Fasteignasalati Vatnsstíg 5 — Sími 1-55-36 Pípur svartar og galvaniseraðar pípur fyrirliggjandi Helgi Magniisson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 1-3184 og 1-7227

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.