Morgunblaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. júlí^t)5'7 MORCUNBLAÐIÐ 9 Reykjavíkuræskan í íjprótfum og leik á sjö íþróttavöllum gætt tækifæri til leika og úti- Þarna er hástökk reynt. Það er ekki hátt byrjað, en stíllinn er að lagast og æfingin skapar meistarann — hugsar þessi nngi stökkmaður, sem er einbeittur og ákveðinn á svip. REYKJAVÍKURÆSKAN fékk á- ára) voru færri, enda þá um það i bil að hverfa í sveit eða til vinnu. Kennarar leiðbeindu börnunum. | Það var oft líf og fjör á völlun- um, stundum komu allt að 50 börn samtímis til leika og þá var handagangur í öskjunni. Drengir jafnt sem telpur lærðu þarna ýmislegt nýtt til leika. — Það var leikin skipuleg knatt- spyrna og handknattleikur. Ekki var minni áhugi á frjálsíþróttun- um og mátti þar sjá margan góð- an efniviðinn í afreksmenn. Gunnar Rúnar, Ijósmyndarí, tók myndir þær sem hér fylgja og gefa nokkra hugmynd um það ólgandi líf og fjör, ánægju og skemmtun, sem einkenndi þessi námskeið. Börnin hlýddu vel kennurunum. Þau stukku og hlupu eftir þeirra skipunum og horfðu hvort á annað. Hér sést ungur drengur reyna sig í þrístökki, en það átti miklum vinsældum að fagna á námskeiðunum. Litli drengurinn ber sig óvenjuvel að í stökkinu, og það er ekki ólíklegt að þarna sé framtíðar- olympíuvon íslenzk. Kennarinn er Guðmundur Guðmundssoa knattspyrnukappi. Lífið er leikur, gæti þessi mynd heitið. Stundum dálítið erfiður leikur, kannski ekki sízt uppi við markið þar sem sótt er og varizt af hörku eins og sjá má í svip drengjanna. En þó iifið sé leikur er bakgrunnurinn alvara, fræðsla og starf. Slíkur er bakgrunnur leiks drengjanna hér. Það er skólinn sem á ef til vill eftir að uppfræða þess a ungu drengi sem í dag leika sér glaðir og ánægð- ir. Skólinn bíður þeirra og lífsstarfið, hvert se m það verður Sibetiusar SKÓGURINN Skógurinn er Finnum jafnverð- mætur og fiskurinn íslendingum. Um 85% af útflutningsvörum Finna er timbur og framleiðslu- vörur úr timbri, svo sem pappír. Það væri því voðalegt, ef skógur- Finna. „Borgarastyrjöld er voða- legasta stríðið" sagði einn þátt- takandinn við mig. „Sá, sem tap- ar þar, veit að hann tapar öllu þess vegna er barizt unz yfir lýkur. Rauðliðarnir voru sterkari að mannafla, en við höfðum betri herstjórn. Það gerði gæfumun- inn“. Heimili Sibeliusar við Járvenpáa, klukkustundarferð frá Hel- sinki. Risafurur skyggja á húsið, en Sibelius vill ekki hrófla við þeim. Hann elskar náttúru Finnlands eins og hún er, og öll Ainola-hæðin er skógi vaxin. Frú Aino Sibelius, sem er nær sex árum yngri en Jean, hefur ræktað fagran blómagarð umhverfis húsið. Þar una þau sér vel marga kvíldarstund. inn skemmdist, en á síðari árum hefur orðið vart við einhvern sjúkdóm í finnskum skógum, börkurinn virðist flagna af trján- um og þau standa eftir nakin og bíða dauða síns. Vonandi finnst hver ástæðan er, svo að meðal finnist gegn þessu. En það er ömurlegt að líta yfir þessi nöktu risatré, til dæmis á hinni undur- fögru hæð í Tampere, mestu iðn- aðarborg Finnlands, en þar gnæf- ir útsýnisturn mikill upp úr dauðadæmdum skóginum. Von- andi tekst vísindum nútímans að buga þennan óvin Finnlands hið bráðasta; nóg hefur þessi þjóð orðið að þola um aldaraðir, þótt landgæðin bregðist ekki nú, þeg- ar fullt frelsi er fengið. FRELSISBARÁTTA — BRÆBRASTRÍÐ En Finnar eru ekki svartsýnir. Þeir hafa um aldir þraukað og barizt í landi sínu, lotið rúss- neskri eða sænskri stjórn. Með- an við börðumst við harðrétti og hungur af völdum elds og eim- yrju, eða erlendra einokunar- kaupmanna, urðu Finnar að fórna lifi sínu í orrustum við erlenda óvini og sjálfir undir erlendri stjórn. Tæpu ári fyrr en við hlut- um fullveldi, eða 6. des. 1917, fengu Finnar sjálfstæði. Lang- þráðu marki var náð, en nú skilur á milli finnskrar sögu og íslenzkr ar, því að hér hófst samstundis ömurlegasti þáttur þjóðarsögunn- ar, borgarastyrjöldin, sem kost- aði fleiri mannslíf en nokkur styrjöld fyrr eða síðar í sögu „Rauða borgin“ Við stóðum á hæðinni vestur af Tampere, þar sem stytta Mann- erheims, marskálks, gnæfir hátt við himin á þeim stað, er hann leit fyrst hina „rauðu borg“. Hér blasir hún við, þessi „Manchester“ Finnlands, önnur stærsta borg landsins að mestu byggð milli tveggja vatna. Hér sjást nú engar minjar þessara ógurlegu átaka, en verksmiðjuturnar og myndastytt- ur af verkamönnum ýmissa starfs greina vitna um iðju þessarar líf- æðar iðnaðarins. Ferðamaðurinn staðnæmdist á hæð mikilli fyrir framan þjóðminjasafnhús borgar- innar og horfir út yfir stöðuvatn- ið, þar sem bátar fara og koma með fólk og vörur. Vatnaleiðin er kannske aðalvegur Finnlands og þá leiðina berst enn mest af timbrinu úr skógum landsins til verksmiðjanna nær ströndinni. HARMLEIXUR Fremst á hæðinni gnæfir stytta yfir vatnið, kona með ungbam á handlegg og annað við kné, fórnar höndum í örvæntingu til himins. Tíu árum eftir að borgara styrjöldin hafði krafizt sinna fórna af íbúum-Tampere, krafði vatnið um sinn skatt. 7. sept. 1929 stefndi vatnaskipið hlaðið 138 far þegum og áhöfn inn til borgar- innar og átti skamint ófarið þrátt fyrir aftakaveður. Borgarbúar stóðu hundruðum saman á hæð- inni og biðu milli vonar og ótta ástvinanna, sem nú voru svo nærri að vel mátti greina þá. Eb Framh. á bls. 15 Handknattleikurinn átti vin- sældtum að fagna á námskeið- unum, enda ekki síður vel fall- inn fyrir unga fólkið en knatt- spyrnan. ! veru og náms er Æskulýðsráð Reykjavíkur, leikvallanefnd og íþróttabandalag Reykjavíkur efndu í júnímánuði til nám- skeiða víðs vegar um bæinn fyrir börn 6—12 ára. Börnunum gafst kostur á að læra undirstöðuatriði helztu íþróttagreinanna, knattspyrnu, handknattleiks og frjálsra íþrótta Námskeiðin voru haldin á 7 völl- um í Reykjavík. Voru þau víðast fjölsótt mjög af yngri börnunum (6—9 ára) en þau eldri (9—12’ s I nágren.ni 18. júlí 1957. FINNLAND er heitasta land Ev- rópu þessa dagana segja fréttirn- ar, alls staðar 28—30 stjga hiti og eigi síður nyrzt í Lapplandi, en það teygir sig nær 400 kíló- metra norður fyrir nyrzta odda íslands. Það var mál til komið, að sum- arið segði til sín, og mun raunar víða til mikils skaða, hve kalt var allan júní og fyrstu viku júlí. í Mið-Finnlandi kom ég á lítið bændabýli á Jónsmessu. Sakir kulda og vatns í jörðu gat bónd- inn ekki sett niður kartöflur fyrr en daginn áður, og víða um land- ið er kartöflugras ósköp lélegt enn. Allvíða um landið sá ég enn um miðjan júní og síðar, hvar hvörf voru í vegum og bleyta. Vetrarísinn var þá fyrst að bráðna. Telpurnar hlupu líka og stukku, sér til óskiptrar ánægju. Hér eru þær í langstökki af bretti. Leikandi létt stökkva telpurnar og það er óslitinn straumur fram af brettinu út í sandkassann. Þær geta líka stokkið ekki síður en strákarnir. VÖTNIN En hér er alls staðar ísaldarleir í moldar stað. H*nn er þéttur og , fastur, svo að klakinn bráðnar ■ síðar en heima, og sé rnjög þurrt | að sumri til, þá springa allir garð blettir í smáreiti. Þessi þétti jarð- vegur hleypir vatni ógjarna nið- ur, þess vegna myndast stöðu- j vatn í hverri laut og dæld. Sann- arlega er þetta „þúsund vatna land“, því að stöðuvötnin eru hér talin 60 þúsund og eru þó smá- vötn ekki meðtalin. Vötn og skóg- ar, skógar og vötn svo langt sem farið er frá norðri til suðurs og austri til vesturs. ------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.