Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25.ágúst 1957 MORGUNBIAB1Ð 5 100 virkir dagar til jóla! Er ot snemmt oð byrja jólainnkaupin ? Ef þér eigið vini er- lendis þá gleymið ekki að tryggja yður eintak af hinni nýju útgáfu bókarinnar „ísland í mvndum“ (ícelanaic l'iclures) # Vér höfum revnslu fyrir því að útlenaing- ar sækjast mjög eftir að eignast „Ísíaod í myndum" (Iceiandic Pictures) * # ■> Nýja útgáfan, hin fimmta. sem ísafold- arprentsmiðja gefur út þykir falleg, smekk- leg, yfirgripsmikil og góð lýsing á fjórðung- um landsins, hverjum fyrir sig, ásamt Heykjavík og hálend- inu. í í <• í bókinni eru á þriðja hundrað myndir tekn- ar af kunnustu Ijós- myndurum þjóðarinn- ar. — Jón Eyþórsson, veð- urfræðingur, einn helzti frömuður ferða- mála á íslandi, vara- forseti Ferðafélags ís- lands, valdi myndirn- ar. — * <■ <■ „íslend í myndum“ (Icelandic l'icluces) verður kærkomin gestur á íslenzkum heimilum, og góð kveðja frá íslandi, hvar sem hún fer um heiminn. UTSALA Á morgun hefst útsala á peysum, golftreyjum, dömu nærfötum, á kr. 24 settið, herranærföi á kr. 15 stykk- ið o. m. fl. Verzlunin ÖSK. Laugacegi 82. Oliugeymar fyrir h ' :íiiínnhit.un. =.»/?== Sími 2-4400. Pússningasand ur Hvítur sandur til sölu, einn ig svartur sandur. Uppl. í síma 50240 og 4E um Há- hæ, Vogum. DÝRAVINIR ATHUGIÐ að það veitir margra ó- blandna ánægjustund að eiga fugla eða dýr að einka vinum á heimilinu, auk þess er það börnum mikilvægt uppeldisatriði. Hefi til sölu úrval sel- skabs-páfagauka og inn- lend og erlend búr, einnig hina vinsælu gullhamstra, kanínur og skjaldböku, á- samt fóðri. Hinir margeft- irspurðu róluspeglar eru nú væntanlegii innan fárra daga. Afgreiðsla og viðtals- tími frá kl. lí .30—20.30 flest kvöld. Sími 19-17-0. Vilheim Júnsson .Uthlíð 4 — bílskúrnum (Geymið auglýsinguna). Silfurtún 2 f ifuherbergi í nýju húsi til leigu. Til greina kemur einhver eldhúsað- gangur ef bæði leigjast sam an. Upp.. í síma 23621. Vil kaupa gamalt eða notað Hjálparmótorhjól Uppl. í síma 50781. ÍBÚÐ Stofa og eldhúe til leigu frá 1. sept. gegn húshjálp. Tilboð merkt: „Ibúð 6249“ sendist afgr. Mbl. Ford vörubifreid model 1942 til söiu ódýrt. Tilobð sendist afgr. Mbi. merkt: „Ford 6248“. Tapazt hefur rauðbrún Aurhiif af Vauxhall ’55, sennilega nærri höfninni. Vinsamleg ast skilist á bílaverkstæði SlS. — Ibúbi* til sölu Glæsilegar 5 herb. íbúðir í blokk við Hálogaland. íbúð- irnar eru ± enda með fögru útsýni yfir Laugardalinn. Sér þvotrahús er í hverri íbúð og tvennar svalir. Selj ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Kýje fðstBÍgnasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 íbúð til leigu 2 herb. og eldhús, á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um, .úgist með ísskáp og eldavél. Engin fyrirfran- gi-eiðsla. Laus 15. sept. — Tilb. merkt: „Hagstætt — 7841“, sendist blaðinu fyrir þr ið j udagskvöld. tieflavík — NjarM Reglusaman mann vantar HERBERGl frá næstu mánaðarmótum. Tilboð merkt: „3525“ legg- ist inn á afgr. Mbl. í Kefla- vík f^rir 28. ágúst. Til sölu af sérstökum ástæðum „Grundig" Segulbandstœki gerð „TK 820“ (proíession- al) af vönduðustu og dýr- ustu gerð. Uppl. í síma 50049 frá kl. 1—4 í dag. Mótorhjól óskast keypt. Tilboð ásamt verði, tegund og ásigkomu- lagi, óskast send afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Mót- orhjól — 7840“. Dönsk stúlka óskast á heimili £ Rvík. -— Uppl. í síma 17385. Húseigendur Óska að taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. 3 lullorðnir í heimili. Tilb. merkt: „Húsa smiður — 6236“, sendist blaðinu sem fyrst. Þýzkar bréfaskrittir Eg tek í heimavinnu þýzk bréfaskipti á þýzku. Tilboð sendist afgr. Mbl.. merkt: „6238“. Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI 1. sept., helzt í austurbæn- um eða miðbænum. Uppl. i síma 22578 kl. 10—12 f. h. í dag. ÍBÚÐ 2ja til 3ja herbergja íbúð ósk- t. Mætti vera að ein- hverju leyti óstandsett. Fyr irframgreiðsla ef óskað er. Sími 32960. Morris 10 '47 í góðu standi til sýnis og sölu á Klappastíg 9 í dag, milli kl. 2—4. Mabur vanur mjöltun getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 2-40-54. Hveitipokar Tómir hveitipokar til sölu. Eru mjög hentugir í rúm- fatnað. KATLA h.f., Höfðatúni 6. Skrifstotuhúsnceði 1—2 herbergi á bezta stað í bænum. Tilboð merkt: „Austurstræti 6244“ send- ist Mbl. Tapast hefur eyrnalokkur, á Hótel Islands grunninum, úr silfri með skelplötu í miðj- unni. Finnandi hringi í síma 3-45-57. Tveir ungir menn óska eft- ir að taka . leigu 2 herb. og eldhúsi á góðum stað í bænum. Þeir sem vilja sinna þessu leggi vinsamlegast inn tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Reglu- semi — 19 — 6242.“ Snittivélar Nýr og notaður þræll til sölu Ránargötu 10. — Sími 14091. Afgreiðslustúlka óskast í sælgætisbúð. Uppl. í búðinni Bi'æðraborgarstíg 29 frá kl. 12 til 4 á mánud. TIL LEIGU eða sölu er svína og hænsna bú. Mikil og góð hús fyrir fólk og fénuð. Sá sem vill sinna þessu sendi nafn og heimilisfang til Mbl. fyrir 1. sept. auðkennt: „Bú — 6241“. Eldri maður óskar eftir HERBERGI helzt í vesturbænum á hita- veitusvæði, mætti vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rðlegt — 6240“ fyrir þriðjudagskv. Stjörnulyklasett í gráu hulstri tapaðist sl. mánudag á leiðinni Reykja- vík—Keflavík. — Finnandi geri vinsamlegast aðvart í LÝSÍ, h.f, Grandaveg 42. Sími 11845 eða 13634. Mæðgur sem báðar vinna úti, óska eftir 2ja-—4ra herbergja íbúð. Uppi. í síma 16819. Útsala Kápuefni Kjólulau Gardínuefni Fóðurefni og fleira \JerzL Jhigibjaryar ^ohnóon Lækjargötu 4. Ráðskona óskast Tveir í heimili. Tilboð merkt: „Ráðskona — 1957 — 6230“, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir n.k. mánudags- kvöld. — Ráðskonustaða Stúlka utan af ,andi með 7 ára telpu, óskar eftir góðri ráðskonustöðu í Reykjavík. Tilboð sendist ’ afgr. Mbl. fyrir 26 þ. m. mérkt: „Vön húshaldi — 6239“. Fallegir bilar Vauxh.dl ’56, Ford Anglia ’55, Ford Consul ’55. Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Góðir bilar til sölu Dodge 6 m. ’57, Ford 2ja dyra ’54, Ford station ’56, skipti á eldri bíl, Chevrolet station ’55. Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 De Soto '48 til sölu. — Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi. Skipti á 5 manna bí! ’4S—’50 model koma til greina. Bílasalan _ Klapparstig 37 Sími 19032 Helanca Crepeteygjubeltin eru mjög þægileg og sterk. Munið Helanca crepe. Olympm Laugavegi 26. HERBERGI með húsgögnum óskast, helzt í vesturbænum. — Uppl. í síma 16673. Kjallarageymsla í góðu húsi í vesturbænum, til leigu undir hreinlegan varning. Tilboð merkt: „V. 62 — 6245“, sendist Mbl., fyrir 27. þ. m. íbúð til sölu Tilboð óskast í 2ja herb. íbúð á góðum stað á hita- veitusvæðinu. Uppl. í síma 13406.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.