Morgunblaðið - 10.09.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. sept. 1957
I dag er 253. dagur ársins.
10. september.
Þriðjudagur.
Árdegisflæði kl. 7.00.
Síðdegisflæði kl. 18.11.
Slysavarðstofa Reykjavíkuj í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl, 18—á. Sími 15030
Næturvörður er i Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfremur
eru Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjörður. Næturlæknir er
Bjarni Snæbjörnsson, sími 50245.
Akureyri. Næturvörður er í
Akureyrarapóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erlendur Kon-
ráðsson.
I.O.O.F. Rb. 1 == 106910814
Brúðkaup
Laugardaginn 7. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í Hiisa-
víkurkirkju af séra Lárusi Hall-
dórssyni, ungfrú Erla Magnús-
dóttir frá Bakka í Bakkafirði, og
Guðlaugur Jónsson, verzlunar-
maður, Seyðisfirði. Heimili brúð-
hjónanna verður að Norðurgötu
2, Seyðisfirði.
Afmæli
80 ára verður í dag Guðjón
Símonarson, kaupmaður, Fram-
nesvegi 5. Hann verður í dag að
Tunguvegi 17.
Skipin
Hf. Eimskipafélag Islands:
Dettifoss fer væntsmlega frá
Leningrad í dag til Hamborgar,
Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Hamborgar 8. þ. m. Fer
þaðan 13. til Reykjavíkur. Goða-
foss kom til Reykjavíkur 6. þ. m
frá New York. Gullfoss fór frá
Reykjavík 7. þ. m. til Leith og
Kaupmannahafnar. — Lagarfoss
kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá
Kaupmannahöfn og Leningrad.
Reykjafoss fer frá Reykjavík í
dag til Vestur- og Norðurlands-
hafna og þaðan til Grimsby,
Rotterdam og Antwerpen. Trölla
foss kom til Reykjavíkur 31. f.
m. frá New York. Tungufoss fór
frá Sauðárkróki í gærkvöldi til
Akureyrar, Húsavíkur, Siglu-
fjarðar, Raufarhafnar, Vopna-
fjarðar, Norðfjarðar og þaðan til
Svíþjóðar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur á morgun frá Norðurlönd-
um. Esja fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hringferð. —
Herðubreið er á Austfjörðum. —
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að vest
an. Þyrill er í Reykjavík. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.:
Katla fór frá Siglufirði síðast-
liðinn laugardag áleiðis til Klai-
peda. Askja er í Ventspils.
ERDINAND
gJFlugvélar
Flugfélag Islands hf.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer tii
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22:50 í
kvöld. Flugvélin fer til Ósló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun og hélt
áleiðis til Óslóar, Stokkhólms og
Helsinki. Til baka er flugvélin
væntanleg annað kvöld og fer
þá til New York.
Ymislegt
Kópavogsbúar. Hef flutt lækn-
ingastofu mína úr barnaskólan-
um í Kópavogsapótek, Álfhóls-
vegi 9, sími 23-100. Viðtalstími
verður kl. 10—11 f. h. og kl. 14—
16 e. h. nema á laugardögum að-
eins kl. 10—11 f. h. Bólusetning-
ar gegn barnaveiki, mænusótt
ot, kúabólu verða framvegis
aðallega á þriðjudögum klukkan
14—16. Heimasími er 19-009 eða
14-8-99. — Brynjólfur Dagsson,
héraðslæknir í Kópavogi.
PL-vörur. Sl. fimmtudag birt-
ist frétt hér í blaðinu um að
bandarísk skip hefðu að undan-
förnu annazt flutning á hinum
svonefndu Pl-vörum frá Banda-
ríkjunum. Blaðið vill taka fram
að bandarísk skip annast þennan
flutning ekki eingöngu, heldur
flytja íslenzk skip einnig vörurn-
ar. —
Leiðrétting. í sunnudagsblaði
Mbl. var skýrt frá því að Páll
S. Pálsson hefði ritað grein i
Nýtt Helgafell er nefndist „Sið-
gæði og eilíft líf“. Þetta var rang
hermi. Höfundur greinarinnar
er Páll S. Árdal, magister í heim-
speki og nú aðstoðarkennari við
Edinborgarháskóla í þeirri grein.
Góifteppahappdrættið. Dregið
hefur verið í gólfteppahapp-
drætti knattspyrnufélagsins Vals,
og hlutu eftirtalin númer vinn-
inga: 22389 18627 27073 28949
28596 29406 27061 7713 25841 og
12623. — Vinninganna sé vitjað
í félagsheimili Vals að Hlíðar-
enda.
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson fjarv. frá
9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill:
Jón H. Gunnlaugsson.
Bergþór Smári fjarv. frá t.
sept., í 2—3 vikur. Staðgengill:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Bjarni Konráðsson, fjarv. frá
1C. ágúst fram í september. Stað-
gengill Arinbjöm Kolbeinsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
Myndin sýnir Ingiríði Danadrottningu og Sylvi Kekkonen,
finnsku forsetafrúna, koma til opinberrar veizlu í Christians-
borgarhöll er finnsku forsetahjónin heimsóttu Danmörku.
/að kostar undir bréf
Innanbæjar .... 1,50
Út á land 1,76
Evrópa — Flugpóstur:
Danraörk .... 2,55
Noregur 2,55
SvíþjóíS • • • • • 2,55
Finnland 3,00
Þýzkaland ...... 3,00
Bretland • • • • • 2,45
Frakkland 3,00
írlanc 2,65
Ítalía ••••>..... 3,25
Luxemburg • •. • • 8,00
Malta . • • •. 3,25
Holland ........ 3,00
Júg-óslavla ..... ..... 3,25
Tékkóslóvakía . 3,00
Albanía .. •. • • • 3,25
Sviss • • • • • 3,00
Tyrkland . •. • • 3,50
Pólland .. . • • 3.25
Portúgral .. ... 3.50
Rúraenía ....... ..... 3.25
Vatikan .. .. • 3.25
liússland 3,25
Beigía ..... 3.00
Búigaría 3.25
Bandarfkin — Flugpóstur:
1 5 gr. 2,45
6—10 gr. 3,15
10—15 grr. 3,85
15—20 st. 4,55
Kanndn — Flugpóstur:
1 5 grr. 2.65
5—10 gr. 3,35
Afríkax
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asfat
Flugpóstur, 1 —5 gr.:
Japan 3.80
Hong Kong .... 3,60
Egyptaland .... 2,45
ísrael 2,50
Arabía 2.60
Björn Gunnlaugsscn fjarver-
andi til 8. sept. '’taðgengill er Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis-
götu 50, viðtalstími 1-2,30.
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Gísli Ólafsson fjarverandi til
15. 9. — Staðgengill: Ilulda
Sveinsson.
Guðmundur Björnsson til 10.
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnlaugur Snædal fjarverandi
frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.:
Jór Þorsteinsson.
Guðmundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m.
til 16. sept. Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
Söfn
Náttúrugripasafnið: — Opið Ó
sunnudöguni kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. — Lesstofa kl.
10—12 og 1—10, laugardaga 10—
1? og 1—4. Lokað á sunnudögum
yfir sumarmánuðina. — Útibú
Hólmgarði 34 opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5—
7. Hofsvallagötu 16 opið hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
6—7. Efstasundi 36 opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5,30 til 7,30.
Listasafn ríkisins er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sumudögum kl. 13—1P
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kl.
1 30—3,30.
i I i
SKAK
i i i
StaSherg teflir á móti hér
NÆSTKOMANDI fimmtudag
hefst hér í Reykjavik alþjóða-
skákmót með þátttöku sænska
stórmeistarans G. Stáhlbergs, H.
Pilniks, P. Benltös og Friðfiks
Ólafssonar ásamt átta öðrum ís-
lenzkum skákmeisturum.
Án efa á þetta ár eftir aö
marka tímamót í skáklífi okkar.
Við eigum nú 6 unga skák-
menn, sem eru frambærilegir á
alþjóðavettvangi. Við getum því
horft með bjartsýni til næsta
Ólympíumóts, ef þessir menn
vilja nota tækifærið sem þeir fá
núna, og þjálfa sig eftir því sem
tími og geta leyfir.
Eftirfarandi skák er frá sex-
meistaramótinu í Buenos Aires
1947:
Hvítt: Dr. M. Euwe. v
Svart: G. Stáhlberg.
Sikileyjarvörn.
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
5. Rc3
6. Be2 ------
í dag leika menn langoftast 6.
Bg5 og kemur þá upp ákaflega
skarpt afbrigði er nefnist Richt-
er-Rouser-árásin.
6.------
Najdorf upphóf í
vegs og virðingar.
7. 0 — 0
8. f4
9. a4 ------
í seinni tíð hefur 9. Be3 gefið
betri árangur.
9.------ RcG
10. Khl Bd7
11. Bf3 0 — 0
c5
d6
cxd4
Rf6
a6
e6
— — e5 til
Be7
Dc7
12. Rb3 Rb4
13. e5 Rfd5
14. Rxd5 Rxd5
15. De2 ----
Lakara væri 15. Bxd5 exd5.
16. Dxd5 Dxc2.
15. -- Rb6!
Markmið leiksins er að halda
biskupinum á cl bundnum.
16. a5 Rc4
17. exd6 Rxd6
18. Hdl Bb5
19. DÍ2 Rf5!
ABCBEFGH
20. Be3 -----
Hvítur ákveður að fórna peði
til þess að losa um stöðuna.
Skjótur bati
20. Rxe3
21. Dxe3 Dxc2
22. Rd4 Dc5
23. Hacl Db4
24. Rxb5 axb5
25. Bxb7 Hxa5
26. Dc3 —
Hvítur átti ekki um annað að
velja vegna hótunarinnar Ha2,
Bf6.
26.------
27. g3
28. Dxb4
29. Ha2
Ila4
Bf6
Hxb4
IIb8
Ekki dugar 29.-------Hxb2, 30.
Hxb2, Bxb2, 31. Hbl og ætti að
halda jafntefli.
30. Bc6 h5
31. IIdd2 h4!
Stáhlberg teflir endataflið af
ítrustu nákvæmni og heldur hvít-
um í klemmu á kóngsvæng.
32. Kg2 g6
33. Bf3 Kg7
34. Be2 Hd8
35. Hxd8 Bxd8
36. Kh3 Hb3
37. Bdl hxg3!
38. Hd2 —
Hvítur er einnig glataður eftir
38. hxg3, Bf6 og peðið á b2 fell-
ur. 38. — — gxh2f, 39. Kxh2,
Bc7! og svartur vann.
Ingi R. Jóh.