Morgunblaðið - 10.09.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.09.1957, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. sept- 1957 MORGU1VBLAÐIÐ 13 ég þakka Coigate velgengni mína Flugfreyja, eins og ég, verður að hafa fall- egt bros.Hið frábæra COLGATE DENTAL, CREAM, heldur tönnum mínum mjallhvít- um. Ég hef erfitt starf, en hef aldrei haft frátafir vegna tannpínu. COL.GATE ver tennur mín. ar skemmdum. Vegna velgengni hefi ég ferðast um allán heim. — Hvar sem ég fer, þá nota flestir COLGATE DENTAL CREAM. Kvenstrigaskór Einnig hinir marg eftirspurðu með kvarthæl Fallegir litir Vlargar gerðir Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. Skrifstofu- og verzlunarmannafélag Suðurnesja: Kteflavík — Suðurnes >• Ariðandi félagsfundur TIL SÖLU Lengdur jeppi, ’47, í ágætu lagi, á nýjum dekkjum. — Dodgc, 6 manna, '41, góður einkabíll, og Wooler skelli- naðra, mjög lítið notuð. Til sýnis að Grundarstíg 8, milli kl. 7 og 9, simi 14399. Skrifstofan verður lokuð til næstu mánaðamóta, en opnar þá aftur í Austursti'æli 14 (Soffíubúð) III. hæð *■ Horður Olafsson Málflutningsskrifstofa. verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Kefíavík þriðjudaginn 10. sept. kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Samningar við atvinnu- rekendur o. fl. Stjórnin. ÞAÐ HREINSAR MUNNINN MEÐAN ÞAD VERNDAR TÉNNUR YÐAS t burstið tennur yðar með COLGATE DENTAL CREAM það freyðir! Ég hitti margt heldra fólk á hverjum legi, en get alltaf verið örugg, því að ÉOLGATE gefur hressandi munnbragð. Dœgurlagasöngvarar ENN VANTAR Nokkra dægurlagasöngvara. PILTAR, STÚLKUR Þið, sem hafið áhuga, komið og reynið ykkur með aðstoð K. K. Sextettsins í Þórseafé í dag klukkan 5—7. (Gengið inn frá Hlemmtorgi) Nýja fyrirgreiðsluskrifstofan. VerzlunarmaBur Stór sérverzlun hér í bæ, óskar að ráða mann til verzlunarstarfa- Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun áskilin . Eiginhandarumsókn sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „Sérverzlun —6455“, og tilgreini aldur og fyrri störf. íbúð óskast strax eða fyrsta október, 2 herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum, í gx-ennd við Melaskóla. — Fyr- irframgreiðsla. Til gi-eina gæti komið húshjálp. Uppl. í síma 1-47-70. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. * Valbuð UtbSsð 16 Sími18817 Ódýrir — Spaoskir — Ódýrir Karlmannaskór brúnir, með svampsólum. Sérlega mjúkir og þægilegir. VERfl - 22Ö,oo Aðalstræti 8 Garðastræti 6 Sími 13775 — Sími 18514.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.