Morgunblaðið - 20.09.1957, Síða 10
MORGVHfíl AÐ1Ð
Föstudagur 20. sept. 1957
ie
Fjölskylda
Þjóðanna
Alþjóðleg ljósmynda-
sýning.
Verður opnuð á morgun
laugardag, kl. 18,30.
Opin daglega frá kl. 10
til 22.
Aðgangur ókeypis.
Iðnskólinn við Vitastíg.
Kafall óskast
Óska eftir að kaupa 9—10 kw einfasa riðstraums-
rafal 50 rið 220 volt 1500 snúninga.
Jafnstraumsrafall gæti einnig komið til greina.
Upplýsingar í síma 18612.
HafnarfjÖrður
Vantar unglinga eða eldri menn til blað"
burðar. — Hátt kaup.
Talið strax við afgreiðsluna,
Strandgötu 29.
Frá þýskalandi
Perlon-UNDIRKJÓLAR, kvenna, hvítir og svartir
Perlon-UNDIRPILS, kvenna — —
Perlon-UNDIRLÍF, kvenna — —
Perlon-stíf UNDIRPILS barna
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1 — Sími 13102.
Rýmingarsala
vegna flufnings
Dívanteppi, veggteppi, púðar,
húsgagnaáklæði.
Gardmubúdln
Laugaveg 18.
Húsnœði til sölu
Glæsilegt einbýlishús í smíðum á eftirsóttum stað í bæn-
um. Húsið er 8 herbergi, eldhús, bað, „hall“, forstofur
miklar geymslur.
3ja herbergja íbúðir á hæðum í húsi við Laugarnesveg.
Fyrsti veðréttur er laus. Á 2. veðrétti hvíla kr. 50.000.00.
Sanngjarnt verð. Tilbúnar undir tréverk.
Nýtízku þvottavélar fylgja.
Vönduð 5 herbergja risíbúð við Bugðulæk tilbúin undir
tréverk. Lán á 2. veðrétti kr. 50.000.00.
2ja og 3ja herbergja íbúðir í húsi í Hálogalandshverfinu,
sem verið er að byrja að byggja. Hagstætt verð. Andvirði
miðstöðvarlagnar (án ofna) og utanhúss múrhúðunar
lánað til 2ja ára.
Höfum ennfremur til sölu íbúðir af ýmsum stærðum, til-
búnar og í byggingu.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar: 1-3294 og 1-4314.
r
Oþurrkur
EGILSSTÖÐUM, 18. sept. — Hey-
skap er að ljúka. Eitthvað af
heyjum eiga menn þó enn úti.
Óþurrkur hefur verið í tvær vik-
ur og hefur það taíið hirðingu.
Lítið hefur verið um næturfrost
og eru t.d. ber alveg ófrosin enn-
þá.
Kartöfluuppskera er góð og er
verið að taka upp þessa dagana.
í dag er gott veður og sólskin.
—Ari.
lippboð
þau sem fram áttu að fara í dag á hálfri húseign-
inni nr. 102 B við Hverfisgötu og nr. 7 við Spítala-
stíg, hér í bænum, falla niður.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Mótatimbur
HRINGUNUM
Sí<h*Þ**
HAfNA««TK A
til sölu við Skipholt 32. — Upplýsingar á staðnum
eftir klukkan 6 í kvöld og næstu kvöld.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Afgreiðslumaður
Stórt fyrirtæki óskar að ráða fastan starfsmann á
Komið í veg fyrir
að húðin segi yður
eldri en þér eruð
Otímabærar hrukkur í kringum
augun orsakast venjulega af
of þurri húð. Þurr húð stafar af
því, að fitukirtlar húðarinnar
framleiða ekki nægilega mikið af
cholesterols og esters, sem eru
húðinni svo nauðsynleg. Lanolin
Plus Liquid notað að kvöldi til
hreinsunar, því næst nokkrum
dropum nuddað léttilega inn í
húðina áður en gengið er til
hvílu, daginn eftir eru nokkrir
dropar bornir á undir púður. Þessi
aðferð gefur húð yðar nægilega
mikið af esters og cholesterols.
Árangur: Hin þurra húð verður
silkimjúk. Ótímabærar hrukkur
hverfa á skömmum tima og þér
hafið öðlast undursamlegt ung-
legt útlit. Fáðir yðnr Lanolin
Plus Liquid i dag, notið það i
nótt. Finnið og sjáið mismuninn
á morgun.
Kynnið yður þessar frægu
Lanolin Plus vörur:
Lanolin Plus Handlotion
Lanolin Plus Shampoo
Lanolin Plus For The Hair
Lanolin Plus Liquid Cleanser
Lanolin Plus Liquid Make-Up I
vöruafgreiðslu. Æskilegt að umsækjendur hafi öku-
réttindi á bifreið.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: 6642.
Málaskóli
Halldórs Þorsfeinssonar
Enska — Þýzka — Franska — Spánska — ítalska
Lærið heimsmálin í fámennum flokkum, þar sem
hverjum nemanda er gefið gott tækifæri til að æfa
sig í mæltu máli.
ísland er í þjóðbraut, málakunnátta er því íslend-
ingum nauðsyn, meira nú en nokkru sinni fyrr.
Franz Siemsen, B. A., hefur verið ráðinn þýzku-
kennari skólans.
Innritun fer fram daglega frá 5—7 e. h. í Félags-
bókbandinu, Ingólfsstræti 9 og í sima 1-30-36.
Kennsla hefst 8. október.