Morgunblaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. okt. 1957 1tORGVKBLAÐIÐ 1 Segulband með 15 spólum til sölu, á Skeggjagötu 14, kjallara. Sími 24848. Hafnarfjörður Unglings stúlka óskast í vist hálfan daginn. Upplýs- ingar í Hafnarfjarðarbíói. Trésmiðir Verkstæði Mig vantar límpressu (blokk þvingu), og hjólsög. Uppl. í síma 23829 eftir k!. 7. PÍANÓ óskast til leigu. — Tilboð merkt: „Píano — 6939“, — sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. KOMIN AFTUK í öllum númerum — teygjuslankbelfi krækt að framan. Olympia Laugavegi 26. KEFLAVÍK UppreimaSir strigask«>r, ný- komnir. Allar stærðir. Nýja skóbúðin Hafnargötu 16. 1—2 vana málmstepmenn vantar okkur nú þegar. Keilir h.f. Sími 34981. Bilakaup Vil kaupa 6 eða 4ra manna bíl, model ’47—’50. Verður að vera í g'óðu ásigkomu- lagi. Góð útborgun. Tilboð sendist í póstbox 883, — Reykjavík fyrir 13. þ.m. Laghent STÚLKA óskast. Fatagerð Ara & Co. Laugavegi 37. TIL SÖLU Volvo krani, stærri gerð. — Listhafendur leggi nöfn sín, heimilisföng og simanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: — „101—6936“. Húsnæði Ung hjón óska eftir góðri 2ja herb. íbúð sem fyrst. — Tilboð merkt: „Tvennt í heimili — 6937", sendist Mbi., fyrir 16. þ. m. N Ý T T bifhjól til sölu, Lambretta. — Tæki færisverð. Sími 10525. Húseigendur Ibúð óskast strax eða 1. nóvember. — Upplýsingar í síma 12768. Saumaskapur Sníð og sauma kjóla. Skipliolt 48, 11. hæð. Stórt og vandað eikarskrifborð til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 16173 eða 32481. — Bákfærsla - Hraðritun Stúlka óskar eftir kennslu í bókfærslu og hraðritun. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld merkt: 6948. — 15—16 ára stúlka óskast til sendiferða og snúninga. Fyrirspurnum ekki varað í síma. Hálsbindagerðin JACO Suðurgötu 13. TIL LEIGU góð Ljallaraíbúð, tvö herb. og eldhús í Smáíbúðarhverfi Ibúðin er laus um næstu mánaðamót. Tilb. sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 6944“. KEFLAVÍK Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. gefur: Tómas Tómasson héraðsdómslögmaður. Landrover '51 ' úrvalslagi, gott hús. — Svampsæti, miðstöð og góð- dekk. Til sölu g sýnis í dag. — Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7, sími 19168. SILICOTE Notadrjúgur — þvotlalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklútav fyri rliggj andi. ★ ★ ★ Ólafur Gísiason t Co. h.f. Sími 18370. Tviburavagn til sölu að Holtsgötu 30, Ytri-Njarðvík, kr. 1000,00. Sími 701. — Keflavík — Aljarðvík Herbergi til "eigu í Ytri- Njarðvík. — Upplýsingar í síma 718. Bréfalokurnar komnar SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Fiðurhelt lérefi og utan um hálfdún, mjög góð tegund. Flúnel, damask. Handklæði, gul, græn og blá. Og margt fleira. Verzlun Hólmfríður Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8. KVEMBOMSUR m með loðka íti. SKÖSALAN Laugavegi 1. Snyrfistofan „Margrét" Laugav. 28. Sími 17762. Margskonar húðmeðhöndlun Fegrunar- og heilbrigðis- nudd, háfjallasól, snyrting, augnabrúnalitun. — Sér tímar fyrir herra á mánu- dögum. Mvndir í Arnardalsætt (Vestfirskar ættir I). Ari Gíslason, sá sem tók saman Prentaratalið, hefur nú um nokkur ár safnað, víðsvegar, ásamt undirrit- uðum, drögum að bólc sem væntanlega kemur út á næsta ári: Niðjatal Bárðar Illugasonar í Arnardal og konu hans Guðnýiar Jónsd., Búið er að afia svo margra áskrifenda að bók þessari, að öruggt er að hún geti kom ið út. -ður hú því ein- göngu seld til áskrifenda, en ekki í lausasölu. Þetta eru ættingjar og venzla- menn sérs aklega beðnir að athuga. — Myndir, einkum af eldra fólki, þyrftu nú að afhendast sem fyrst, til þeirra sem afla áskrifend- anna eða til undirritaðs. — Nauðsynlegt er að mynd- imar séu merktar á baki, nöfnum þeirra, sem þær eru af. — Með alúðarkveðju, Valdimar B. Valdimarsson Víðimel 23. Sími 10647. Herranærbuxur síðar, kr. 27,90. — Herrabuxur, stuttar. 15,50 Herrabolir, ermalausir 14,90 Drengjt oolir með löngum ermura. Drengjabuxur, síðar. Drengjabuxur, stuttar. Verzlunin B A N G S I Reynimel 22. Gengið inn frá Espimel. galv. og svartar Baðker Murhúðunarnet Girðingarnet 3’' Linoleum Filtpappi JUNÓ rafmagnseldavélar Miðblöðvarofnar 300/200 Á Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982. BÍLSKÚR óskast, ekki minni en 3!4x 6 Vz m. stór. BÍLLINRJ Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 TRILLA 2i/2 tonns, nýleg í 1. flokks lagi, til sölu. BILLINN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Mercury '47 vel útlítandi óskast strax. BÍLLINN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 KAGGI fyrir 26, má vera fyrir allt að 32 í sæti, óskast. BÍLLINN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Milliliðalaust Er kaupandi að nýrri eða nýlegri 3—4 herb. íbúð, í Reykjavík eða Kópavogi. Mikil útborgun. Tilb. sé sldl að á afgr. blaðsins fyrir há- degi á laugardag, — merkt: „Milliliðalaust — 6943“. 15 t Jbiís. kr. Höfum kaupenda af Chev- rolet eða Ford fólksbíl, árg. ’58. — G eiðslan er 150 þús. kr. Skuldabréf með 7% vöxtum, tryggt með 1. veðr. í nýju hús' sem greiðist með 2 þús. kr. pr. mánuði. Aðal Bíiasalan Aðalstr. 16. Sími 3-24-54. Kona óskast til ræstingar, einu sinni í viku. — Upplýsingar í Kópa vogsbraut 30. Simi 15636. Húsnæbi Fullorðinn ekkjumaður í 3ja herbergja íbúð, óskar eftir konu til að sjá um heimilið. Gæti unnið úti hluta dags- ins. Tilb. með upplýsingum, merkt: „Hitaveitusvæði — 6935“, sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Ford eða Chevrolet Er kaupandi að Ford eða Chevrolet vörubíl, model ’54 eða yngri. Skipti á G. M. C. ’47 í góðu lagi æskileg, en þó ekki skilyrði. Stað- greiðsla. Tilboð óskast send blaðinu fyrir 15 október, merkt: „Vörubíll — 6938“. SKODA varahlutir í 1200—1: Rú8uvírar Cromlislar á hood Cromlislar að framan Stuðarar að framan Stuðí*"ahom, framan Sluöarar að af»an Stuðarahorn að bftan Stuðara-hlífar Hood Frambretti Kistulok Plastik á hood B rcmsuborðar Þurrkumútorar SKODA-merki FZautur HöfuSpumpur Allar perur Allar pakkdúsir Framfjaðrir Ventlar Spindilboltar Stýrisendar Vatnshosur Benzinmælar Ljúsaskiptarar Kveikjidok Skrár Húnar O g margt fleira. — SKODA verkstæðið Við Kringlumýrai-veg Simanúmer . okkar er 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.