Morgunblaðið - 25.10.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐ1Ð FðstudagWr 2S. okfóber 195f í dag er 298. dagur ársíns. 25. október. Föstudagur. Árdegisflæði kl. 7,24. Síðdegisflæði kl. 19,13. Sljsavarðstofa Rev‘-.javíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all an sólarhrínginn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Carðe-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Kcflavikur-apótek er opið alla ▼irka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir •r Eiríkur Björnsson, sími a0235. Akureyrx. — Næturvörður er i Akureyrarapóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ólason. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja er í Rvík. Herðubreið var væntanleg til Vestmanna- eyja í morgun á leið til Rvíkur, Skjaldbreið er í Rvík. Skaftfell- ingur fer frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. PSlFlugvélar* Flugfélag fslands — Millilanda flug: „Hrímfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 12,05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9,30 í fyrra- málið. — Millilandaflugvélin „Gullfaxi" er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,15 á morgtm frá London og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, fsafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. i^jjFélagsstörf PRENTARAR — Félagsvist i kvöld í Félagsheimilinu. BHelgafeH 595710257 IV/V - 2. I.O.O.F.l=sl 391025U J4 sFL Skipin H.f. Eimskipafélag fslands. Dettifoss fór frá Gautaborg 19. okt. til Leningrad, Kotka og Hels- ingfors. Fjallfoss fór frá Hamborg 20. okt., kom til Rvíkur 25. okt. Goðafoss fór frá Rvík 24. okt. til Patreksfjarðar, Bíldudals, Flat- eyrar, ísafjarðar og þaðan til Norður- og Austxirlands. Gull- foss fer frá Kaupm.höfn 26. okt. tö Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Vestm.eyjum 25. okt. til Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Akureyrar, Vestfjarða- og Breiða fjarðarhafna. Reykjafoss kom til Rvíkur 20. okt. frá Hull. — Tröllafoss fór frá Rvík 19. okt. til New York. Tungufoss fór frá Hamborg 23. okt. til Rvíkur. Ymislegt Guðspekistúkan Dögun, heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22. — Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: Asoka konungur og út- breiðsla Búdda-^dóms. Frú Inga Laxness leikkona les upp xir bók- inni Þriðja augað, eftir Lobsang Rampa. Þá verður og hljóðfæra- leikur og kaffiveitingar í fund- arlok. OrS lí/sins: Því að þér viiið, hver boðorð vér gáfum yður með skírskotun til Drottms Jesú. Því að það er vilji Guðs, að þér verðið heilagvr. 1. Þess. U, 2—3. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg Stefán Björnsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. ITjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Valnsrör RafsuÖuvír Koparplötur fyrirliggjandi Landssmiðjan sími 11680 • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírxir ...........— 26,02 fivaS kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar .................. 1,50 Út á Iand.................... 1,75 Sjópóstur til útlanda...... 1,75 Evrópa — FJugpóstur: Danmörk ............ 2,55 Noregur ........... 2,55 SvíþjóS ........... 2,55 Fkxnland .......... 3,00 Þýzkalarxd ........ 3,00 Bretland ........ 2,45 Frakkland ......... 3,00 írland ............ 2,65 Spárxn ............ 3,25 , ítalfa ............ 3,25 Luxemburg ......... 3,00 Malta ............. 3.25 Holland ........... 3,00 Pólland ........... 3,25 Portugal ......... 3,50 Rúmenía ........... 3,25 Svlss ............. 3,00 Tyrkland .......... 3,50 Vatikan............ 3,25 Rxissland ........ 3,25 Belgía ............ 3,00 Bxilgaría ......... 3,25 Jxxgóslavía ..... 3,25 Tékkósfóvakía .... 3,00 Albania ........... 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ............. 3.80 Hong Kong ...... 3,60 Afrika: Egyptaland ....... 2,45 Arabia.......... 2,60 ísrael ........... 2,50 BSB Söfn Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga, og laugardaga kl. 1—3. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju HÉR FARA á eftir ályktanir Fjórðungsþings Austfirðinga um stjórnarskrármálið og bankamál: „í sambandi við umræður, sem hafnar eru í blöðum um breyt- ingu á kjördæmaskipun í landinu, vill Fjórðungsþing Austfirðinga endurtaka fyrri kröfur sinar um að íslenzka ríkinu verði sem fyrst sett lýðveldisstjórnarskrá. Telur þingið, að í þeirri stjórn- arskrá þurfi að tryggja því fólki, sem í dreifbýlinu býr og nú er minni hluti þjóðarinnar, réttmæ* áhrif á ráðstöfun þjóðarteknanna og til stjórnar eigin mála. Því takmarki telur fjórðungs- þingið verði náð með því, að stjórnarskráin skipti landsbyggð- inni í fáar sterkar félagsheildir, fjórðunga eða héruð, sem fái víð- tækt vald til stjórnar eigin mála, réttan hlut þjóðarteknanna og þjóðarfjármagnsins, og íhlutun dögum og fimmtudöguxn kl. 14— 15. Liíitasafn Einara Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn ríkisius. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasaln Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kL 10—12 og 1—10, laugardag* 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útián. opið kl. 5—7. Lesstofax, kl. 2—1 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið’-ilcudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. um ráðstöfun þess gjaldeyris, sem skapaður er í hverjum fjórð- ungi.“ Bankaútibú að Egilsstöðuœ „Fjórðungsþing Austfirðinga litur svo á, að bændum á Aust- urlandi sé mikið óhagræði að því, að Búnaðarbanki tslands, sem stofnaður var einmitt til þess, að fullnægja lánaþörfum bænda- stéttarinnar, skuli enn eigi hafa fengizt til þess, að setja upp útibú á Austurlandi, þrátt fyrir áskor- anir fjórðungsþingsins og margra annarra samtaka þar um á und- anförnu márum. Bæði Lands- bankinn og Útvegsbankirm hafa útibú úti um land, Landsbankinn 4 og Útvegsbankinn 5. Búnaðar- bankinn hefir hins vegar aðeins eitt útibú úti á landi, nl. á Akur- eyri. Það má því heita næsta eðlileg krafa, að Búnaðarbank- inn setji upp fleiri útibú og tel- ur fjórðungsþingið mest aðkall- andi, að bankinn komi á fót úti- búi á Austurlandi, eða nánar til tekið á Egilsstöðum. Beinir þing- ið eindregnum tilmælum sínum um þetta til hæstvirts landbún- aðarráðherra og væntir þess, að honum þóknist, að mæla svo fyrir við stjórn bankans, að húi» komi útibústofnun þessari í fram- kvæmd án frekari tafar.“ Hetluhundurmn Londinn skip! í héruð með viðtækt vnld til stjómnr eigin mnln

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.