Morgunblaðið - 27.10.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 27.10.1957, Síða 15
Sunnudagur 27. okt. 1957 MORCVNBTAÐIÐ 15 SíBasti sumardagur „Heyri ég sætan svanaklið, sumarið er að kveðja“. VALDASTÖÐUM 25. okt.: — í lok þessa sumars, sem við kveðj- um í dag, getum við sagt með sanni, að hafi verið eitt hið hag- stæðasta, sem komið hefur hér á Suðurlandi um langt ára- bil. Munu eldri menn sammála um það, að þeir muni vart aðra eins sumarblíðu og góðviðri yfir- leitt. Heyfengur hjá bændum mun yfirleitt mikill og góður. Og ættu þeir því' að geta öruggir mætt komandi vetri, jafnvel þó að syrti ofurlítið að, hvað veðurfar áhrær ir. Uppskera í görðum mun hafa verið í meðallagi, en samt nokk- uð misjöfn. Kenna sumir um of- miklum þurrkum, sem dregið hafi úr eðlilegum vexti. Trjá- gróðri fór fram með allra bezta móti. Vænleiki dilka var nokk- uð misjafn. Sumir fengu betri vigt en sl. ár, aðrir til muna lakari. En heildaryfirlit er enn ekki fyrir hendi hér. I allt vor og sumar hefir verið unnið að landþurrkun með skurð gröfu á vegum Ræktunarsam- bands Kjalarnessþings. Unnið hefir verið hjá 12 bændum.í Kjós inni og tveimur á Kjalarnesi. Um heildarafköst er mér ekki kunn- ugt ennþá. Einnig var unnið hér í allt fyrrasumar að uppþurrk- un, var þá unnið hjá 11 bænd um. Eru samt eftir nær 20 bænd- Kvikmynd ÉG veit ekki hvað mín elskulegu sóknarbörn fara að haldaummig, þegar ég hvað eftir annað fer að skrifa um kvikmyndir og hvetja þau til að fara á bíó. í þetta skipti er það amerísk mynd, sem sýnd er í Nýja bíói. — Annars skil ég ekkert í forstöðumanni kvik- myndahússins, að velja myndinni nafnið „Á guðs vegum“. Slíkt er óheppileg auglýsing á vorri tíð. Fjöldi manna heldur nefni- lega, að um leið og farið er inn á guðs vegi, fari lifið að vera leið- inlegt fyrir alvöru. En kvikmynd in um manninn, að nafni Pétur, sýnir allt annað. Á vorum dögum hefir verið gerður urmull af kvik myndum, sem sýna hið ævintýra- lega við starf og líf ýmsra stétta. t. d. sjómanna, lækna, vísinda- manna o.s.frv. — Þessi kvikmynd fjallar um líf prests, sem dáinn er fyrir nokkrum árum, féll frá á bezta aldri. Hann var skozkur að þjóðerni, fór ungur til Amer- íku, ruddi sér braut með líkam- legu og andlegu erfiði, eins og gengur. Síðustu árin var hann prestur Bandaríkjaþingsins. En það.sem einkenndi þennan mann, var lífsgleði hans, ferskur þrótt- ur og heilbrigt lífsviðhorf. Að honum látnum ritaði kona hans bók um hann, sem hún nefndi „A man called Peter“. Sú bók er uppistaða kvikmyndarinnar. Einkalíf þeirra hjóna, ástarævin- týri, barátta við veikindi um tíma, stríð við það að koma lífi og fjöri í dauðan söfnuð, _ allt þetta kemur fram á þann hátt, að alvaran er blönduð léttri giað- værð og kímni. Heilbrigt trúar- líf og lífsspeki er boðuð með þeim hætti, að það ætti að eiga greiðan aðgang og hugum ungs, hugsandi fólks.Til að njóta sumra kaflanna í myndinni, þurfa menn að vera sæmilega vel að sér í ensku, en reykvískir bíógestir eru eru ekki vanir að setja slíkt fyrir sig. Ég skal ekki segja, hvað fólk almennt kann að leggja upp úr þvi atriði fyrir sig, en mér finnst þessi mynd vera til þess fallin að hjálpa mönnum til að skilja sinn eigin prest betur en ella. Og hví ekki að reyna að skilja presta eins og aðra menn, setja sig inn í sevintýri, vandamál og líf þeirr- ar stéttar sem annarra, á þess- um tímum stéttvísinnar. Jakob Jónsson. ur, sem ekkert hefur verið graf- ið hjá þessi tvö síðustu sumur, sem skurðgrafan hefir verið hér að verki. Þó má segja að vinnan hafi gengið vel. sérstaklega í sum ar. Það er því vitað að bændur, sem ekkert hefir verið grafið hjá þessi tvö síðustu sumur vantar tilfinnanlega meira af þurrkuðu ÁRBÆR var opnaður almenningi sunnudaginn 22. sept. s.l. og hafði þár verið komið fyrir allmiklu safni núnjagripa og muna, sem er vísir að byggðasafni fvrir Reykja vík. Bæjarbúar hafa sýnt mikinn áhuga á þessari tilraun, sem gestabók saínsins ber ljósast vitni, því að þar hafa skrifað nöfn sín rétt um 2000 manns þarm mái aðartíma, sem safmð hefur ve-jð opið. Eir.nig hafa gjafir bor?zt safninu, síðar. það var opmð, flestar frá Magnusi Guð- bjomssyni, 68 sefnmuni:, og llaraldi Ólaíssyni rankamanni, 44 safnmunir, en einnig frá þeim frúnum Sveinbjörgu Guðmunds- dóttur, Nínu 'Sveinsdóttur, Sig- ríði Jakobsdóttur, Unu Þorsteins- dóttur, Margrét: Halldói sdóttur og Ragnhildi Sigurriardóftur, allt eigulegir hlutir, frá N.N. tvenn landi. I ráði mun vera að kaupa aðra skurðgröfu á sambandssvæð ið, en eirihverjar hömlur munu á því vera að svo geti orðið enn sem komið er eftir því, sem ég bezt veit. Tíðarfar er nú nokkuð farið að spillast, skiptast á bleytuhríð- ar og frost, þegar léttir tiL Inflúenza hefir lítilsháttar s ungið sér niður, en þó ekki tiifinnanlega. —St.G. gleraugu gömul, frá Stefáni Guðnasyni skrifpúlt, sem átt hef- ur Jón Árnason þjósagnaritari og landsbókavörður, svo og góðir gripir frá Ólafi Einarssyni, Hall- grími Bjarnasyni og Guðmundi Guðjónssyni. Að meðtöldum fyrri gjöfum, þar sem stærst var safn Þorbjargar Bergmann, 378 munir, gefið af Reykvíkingafélag inu, lætur nærri að safnmunir, stórir og smáir, séu ovðnir um 800 talsins i Árbæjarsafni. Áður en safnið var opnað, fór fram bráðbirgðaviðgerð á bæjar- húsunum í Árbæ, en þau verður enn mikið að bæta fyrir næsta sumar. Mun því safninu verða lokað eftir helgina og safnmunir fluttir úr. bænum í geymslu yfir veturinn. Verður safnið opið á morgun (sunnudag) kl. 2—5 í síðasta sinn á þessu hausti. KÓPAVOGSBÚAR! I HófgerBi 4 sími 14613 hefur fatapressan VENUS opnað móttöku á fatnaði í KEMISKA HREINSUN. — Ennfremur FATAVIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. FATAPRESSAN VENUS Hverfisgötu 59. Iðja félag verksmiðjufólks | i Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur fund í Iðnó þriðjudaginn 29. október 1957, kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Uppsögn samninga. 2. Önnur mál. ! Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. I Frá skóútsölunni LAUGAVEGI 70 Seljum á morgun, mánudag nokkrar tegundir af kvenskóm allt úr leðri fyrir aðeins kr. 55 parið — Ennfremur lága strigaskó nr. 35—38, kr. 15 parið. Uppreimaða strigaskó nr. 37—38—39 kr. 35 parið. Gúmmístígvél í unglingastærðum kr. 45 parið — o. m. fl. Skóutsalan LAUGAVEGI 70 Árbœjarsafni senn lokaB SHELL-benzín með I.C.A. hindrar glóðarkveikju og skammhlaup í kertum og kemur þannig í veg fyrir óþarfa benzíneyðslu og orkutap í hreyflinum. — Þér akið því lengri vegalengd á hverjum benzinlítra. BETRI NÝTNI — AUKIN ORKA — JAFNARI GANGUR Röskur maður óskast til vinnu strax. — RúgbrauðsgerÓin Bifreiðaeígendur IMotið Sellzone frostlög Ef þér viljið vera öruggir um kælikerfið í bifreið yð- ar í frostum vetrarins, þá notið SHELLZONE — frostlög. SHELLZONE inniheldur Ethylene Glycol og gufar því ekki upp. SHELLZONE skemmir ekki málm, leður, gúmmi eða lakk. SHELLZONE stíflar ekki vatnskassa eða leiðslur. _ SHELLZONE veitir ör- ugga frostvernd allan veturinn. Oliufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.