Morgunblaðið - 29.10.1957, Síða 19
Þriðjudagur 29. okt. 1957
MORCVNBLAÐ1Ð
19
Drimhildur Benediktsdrittir
Minningarorb
ÞANN 8. maí síðastliðinn lézt í
sjúkrahúsi Neskaupstaðar frú
Elín Dómhildur Benediktsdóttir
frá Bifröst í Reyðarfirði. Hún var
fædd árið 1890 þann 14. apríl að
Gestreiðarstöðum í Jökuldals-
heiðinni. Er talig að sá bær hafi
risið úr óbyggð árið 1884. En
byggð mun hafa verið þar áður
og umferð mikil. eins og nafnið
bendir til, enda skárust þar leiðir
milli Skjöldólfsstaða á -Jökuldal
og Hólsfjalla annars vegar, og
Vopnafjarðar og Efra-Jökuldals
hins vegar. Gestreiðarstaðir var
snoturt býli í fögru dalverpi er
nefnist Gestreiðardalur. Var þar
gott undir bú, og ekki ýkjamikið
vetrarríki. Lifðu búendur þar
góðu bjargálna lífi. Nú eru Gest-
reiðarstaðir í eyði ásamt öllum
— Akureyrarbréf
Frh. af bls. 2.
víðast hvar annars staðar á land-
inu, ríkjandi mikill áhugi á
björgunar- og hj álparstarfsemi.
Sýnir það glöggt hinn mikli
áhugi á byggingu björgunar-
og varðskipsins Alberts og hin
rausnarlegu framlög ýmissa líkn-
arfélaga til þess. Að undanförnu
hefur verið unnið af krafti að því
að safna fé til kaupa á sjúkra-
flugvél og er nú sá sjóður orð-
inn nokkuð á annað hundrað
þúsundir króna. Nefnd sú er fjár-
söfnuninni stjórnar og annast á
vélarútvegun hefur þráfaldlega
leitað eftir því hjá Innflutnings-
nefnd að fá leyfi til kaupa á vél-
inni, en einlægt fengið afsvar.
Hefur þessi slagur við nefndina
staðið frá því 1. júní í fyrrasum-
ar. Þó munu öðrum aðilum á
sama tíma hafa verið veitt leyfi
fyrir slíkum vélum. Við þetta
bætist svo að flugvélarnefnd-
in fékk gott tilboð um bónda staðarins, Þá mun hún oft
sjúkraflugvél frá A ”
hinum heiðarbýlunum þar. 16 að
tölu, sem að mannfjölda taldi um
skeið nokkuð á annað hundrað
manns.
Benedikt Sigurðsson faðir Dóm
hildar og Stefanía Stefánsdóttir
kona hans fluttu að Gestreiðar-
stöðum árið 1887. Það sama ár
missti hann konu sína af barns-
förum. Bjó hann eftir það þar í
þrjú ár með ráðskonu þar til
hann brá búi og fluttist til Vopna-
fjarðar árið 1890. Þar giftist hann
aftur Margréti ættaðri þar í
byggð. Eins og að framan getur
fluttist Dómhildur sem barn að
aldri með föður sínum til Vopna-
fjarðar. Ólst hún upp með föður
sínum fram um fermingaraldur.
Af móður sinni, sem hét Steir.unn
Jósepsdóttir hafði hún litið að
segja. Eftir fermingaraldur flutt-
ist Dómhildur til Seyðisfjarðar og
nam þar klæðskeraiðn og fata-
saum. Árið 1917 fluttist hún til
Jökuldalsins og dvaldi þar síðan
til ársins 1951 er hún futtist alfar
in þaðan til Reyðarfjarðar ásamt
manni sínum Jóni Stefánssyni frá
Norðfirði bróður Páls læknis í
Vesturheimi. En þau voru vígð
saman til hjúskapar árið 1922.
Voru samfarir þeirra hinar beztu.
Sjálfstæðan búskap rálcu þau að-
eins í tíu ár — bjuggu átta ár á
Ármótaseli og tvö ár í Hverfils-
dal. Þau ár, sem þau bjuggu í
Ármótaseli mun mörgum vegfar-
anda minnisstæð. Þar var jafnan
að mæta gestrisni eins og þá er
bezt getur. Minnist ég þess enn
hversu gott var þar að gista eftir
erfiða ferð yfir Jökuldalsheiði um
hávetur í frosti og hríð. En þótt
það væri notalegt að koma utan
úr kuldánum inn í baðstofuylinn
var þó hitt meira um vert, að
þar var ð maður var við þá hjarta
hlýju, sem öllu vill fórna íyrir
gesti sína.
Eftir að þau hjón létu af bús-
skap héldu þau mest til í Hverfils
dal í eins konar húsmennsku —
hún þó stundum sem bústýra aðal
^ frá störfum vegna veikinda. Voru
slík störf hennar vel metin og
þakkað, því að bæði var það að
það var óhætt að trúa henni fvrir
heimillisforsjá, og eins hitt að
henni lét vel í hendi störf öll í
þágu sjúkra sökum nærgætni og
umhyggju hennar vegi.a þeirra.
Dómhildur var friðleiks kona
og um margt vel gefin. Hún var
tilfinningarík — nökkuð meir-
lynd — trygglynd og vinur vina
sinna. Þeim hjónum varð ekki
barna auðið. En börn höfðu þau á
sínum vegum lengri eða skemmri
tíma, sum í mörg ár. Reyndust
þau hjón þeim sem beztu foreldr-
ar. Dómhildur átti tíu hálfsyst-
kyni. Eru níu þeirra enn á lífi
víðs vegar um landið.
Með Dómhildi er hnigin í val-
in — hlý og hjartahrein kona.
Vagga hennar stóð á háleadi ís-
lands, þar sem það er fagurt og
gróðiírríkast — þar sem „gengur
um grundu gróðurangan og blær
af bláum fjöllum“, og loftið ómar
af Svanasöng. Svipmót þessa
fagra umhverfis bar hún til ævi-
loka. En nú leikur um hana blær
hinna eilífu hæða, og það er roði
yfir sólsetrinu.
Sigurgeir Jónsson.
Ameríku í
fyrra. En það mun nú runnið út
í sandinn. Þannig má búast við
að þessi dráttur Innflutnings-
nefndar skapi beint fjárhagslegt
tjón fyrir kaupendur vélarinn-
ar.
öllum er augljós hin brýna
þörf, sem er fyrir vél sem þessa
hér á Norðurlandi. Hér á Akur-
eyri er nú starfrækt fullkomið
sjúkrahús og hingað eru sjúkling-
ar fluttir víðs vegar að er þeir
þurfa skjótrar hjálpar við. En
einasta leiðin til þess að koma
þeim hingað er að fá til þess
flugvél alla leið sunnan úr
Reykjavík. Slíkt er jafnvel ekki
alltaf hægt, því svo getur hæg-
lega staðið á að ekki sé hægt að
fljúga þaðan þótt gott flugveður
sé hér fyrir norðan.
Hér að framan hafa verið tek-
in örfá lítil dæmi um ástand það
er við, sem úti á landsbyggðinni
búum, sjáum og finnum að ríkir
í gjaldeyris- og efnahagsmálum
þjóðarinnar. öll eru þessi dæmi
tekin úr valdatíð núverandi ríkis-
stjórnar og eru óræk sönnun um
hið ört versnandi ástand og úr-
ræðaleysi stjórnarinnar.
vig.
Síðastliðinn föstudag komu hingað til landsins tveir rússneskir
vísindamenn, Nikolaj Volkov og Vikendi Zaitzev. 1 fylgd með
þeim er rússneski rithöfundurinn Nina Krymova, en hún hefur
þýtt margar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness, á rússnesku.
Hún starfar við útvarpsstöðina í Moskvu. Báðir eru þeir Zait-
zev og Volkov prófessorar og eru þeir hingað komnir á vegum
VOKS, sem hefur á hendi menningarleg samskipti við önnur
lönd. Zaitzev mun hér kynna sér hraðfrystingu fisks og fisk-
rannsóknir, en hann skýrði svo frá í viðtali við fréttamenn i
gær, að Rússar ættu í þeim efnum við sömu vandkvæði að stríða
og Islendingar. — Volkov var leiðangursstjóri Norðurheim-
skautsstöðvarinnar nr. 5, sem fyrir nokkrum árum gerði víð-
tækar rannsóknir við Norðurheimskautið. Hann er hingað kom-
inn til þess að kynna sér jarðfræðileg efni. Myndin hér að ofan «r
af Volkov þar sem hann er að mata hvítabjörnsunga er leiðangurs-
mennirnir náðu og höfðu í haldi hjá sér um hríð við NorðurskautiS
hafa hlaupið í skörð á heimiium,
þar sem húsmæður höfðu fatlast
SKIPAUTGCRfi RIKISINS
„ E S J A “
austur um land í hringferð hinn
2. nóv. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavíkur,
í dag og árdegis á morgun. — Far
seðlar seldir á fimmtudag.
SKAFTFELLINGUP
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
Satsikomur
KFUK — Ad.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30.
Kaffi o. fl. Allar konur hjartan-
lega velkomnir.
Dagskrá Albingis
Efri deild:
1. Eignarskattsviðauki, frv. — 2.
umræða.
2. Símahappdrætti lamaðra og
fatlaðra, frv. — 1. umræða.
Neðri deild:
1. Útsvör, frv. — 1. umræða.
2. Jafnvægi í byggð landsins,
frv. — 1. umræða.
— Verksmiðju-
framleiðsla
Frh. af bls. 11
um og voru allir nefndarmenn
sammála í því efni, hvaða stjórn-
málaflokki, sem þeir tilheyra.
Hið sama gildir um afgreiðslu á
kærum. Hefur enginn borið
brigður á að hér væri rétt að
farið, fyrr en nú að vissir póli-
tiskir flokkar hafa gert þetta
mál að áróðursefni fyrir bæjar-
stjórnarkosningar.
Lokað
vegna jarðarfarar klukkan 9—1 í dag. —
Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2.
Lokað
Deildum okkar í Vesturveri verður lokað í dag
frá kl. 9—1, vegna jarðarfarar.
Bókabúð Lárusar Blöndal.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Sanikoman
er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti
3. Stefán Runólfsson, Litla-Holti.
Fíladelfía
Ingolf Kolshus hefur biblíu
lestra kl. 2, 5 og 8,30, í dag og
næstu daga. Allir velkomnir.
ZION
Vakningarsamkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
1. O. G. T.
St. Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30. Vetrar
fagnaður: Mörg skemmtiatriði, —
kaffi, dans. Mætið réttstundis.
— Æ.t.
Félagslíf
Ungmennafélag Reykjavíkur
Kvennadeild
Æfingar í Miðbæjarskólanum:
Frjálsar íþróttir miðvikudaga kl.
20,00. Körfuknattleiku: föstudaga
kl. 21,00.
Aðalfu dur sunddeildar K.R.
verður haldinn í kvöld kl. 8,45
í Félagsheimilinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Áríðandi að allir
mæti. — Stjórnin.
Sundfélag Hafnarfjarðar
Æfingar félagsins í vetur verða
í Sundhöll Hafnarfjarðar, sem hér
segir:
Yngri flokkur á mánudögum kl.
7-^-8 síðd., og miðvikudögum kl.
7—8 síðd.
Eldri flokkur á sunnudögum kl.
9 f.h., mánudögum kl. 8,15 síðd.,
miðvikudögum kl. 8,15 síðd., og
fimmtudögum kl. 8,15 síðd. Dýf-
ingar og sundknattleikur á mánu-
dögum kl. 9 síðd. — Nýir félags-
menn eru velkomnir og geta látið,
skrá sig í félagið á ofangreindum j
æfingadögum. — Stjórnin. '
Konan mín
Dóttir okkar
ELIN HAFSTEIN
andaðist í gær.
Þórhallur Árnason.
SÓLEY JOHANNA SIGURÐARDOTTIR
andaðist að heimili sínu, Sólheimum, Grindavík, 27. þ.m.
Þórlaug Ólafsdóttir,
Sigurður Magnússon.
Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON
Hólsvegi 15, lézt í Landakotsspítala þann 26. þ.m.
Kristín Kristjánsdóttir, Pétur Jónsson,
Katrín Kristjánsdóttir, Guðlaugur Jakobsson,
Hrönn og Aðalsteinn Thorarensen
og barnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
ÁRNI TRYGGVI EBENEZERSON
frá Hvammstanga andaðist 28. október að heimili mínu
Breiðagerði 27.
Fyrir hönd aðstandenda.
Bára Árnadóttir.
Móðir mín og tengdamóðir
SIGRÚN ODDSDÓTTIR
andaðist í Elliheimilinu Grund, mánud. 28. þ.m.
Ólafia Sigurjónsdóttir,
Þórarinn Gunnlaugsson.
Móðursystir okkar
RAGNHEIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR
Stykkishólmi, andaðist í Landakotsspítala 28. okt.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Inga Rögnvaldsdóttir.
Maðurinn minn, faðir minn og sonur okkar
RANDVER ÞORVALDUR GUNNARSSON
vélstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogsklrkju, mið-
vikudaginn 30. okt. kl. 3 síðd. Þeim, sem vilja minnast
hans skal bent á sjóð, er stofnaður verður til minningar
um hann við Vélskóla Islands.
Hjördís Þorsteinsdóttir,
fris Dóróthea Randversdóttir,
Dóróthea Ólafsdóttir, Gunnar Jónassoa
Móðir mín
FRANCISKA OLSEN
verður jarðsett frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðviku-
daginn 30. október klukkan 10 árdegis.
Að ósk hinnar látnu, eru blóm vinsamlegast afbeðin.
Fyrir mína hönd, fjarstaddrar systur minnar og ann-
arra vandamanna.
Hanna Þorsteinsson.