Morgunblaðið - 30.10.1957, Page 4

Morgunblaðið - 30.10.1957, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 1957 Flugvélar^ í dag er 303. dagur ársius. Miðvikudagur 30. október. Árdegisflæði kl. 10,39. Síðdegisflæði kl. 23,15. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. Slysavarðstofa Rey'javíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—3. Simi 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Prjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-upólek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hufnarfjörður. — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 50275. RMR — Föstud. 1. 11. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 7 ss 13810308% = Fl. Afmæli........... í dag er 70 ára Jón Hjörleifs- son, Hólabraut 15, Akureyri. — Hann er gamall Reykvíkingur, en fluttist til Akureyrar fyrir 8 ár- um. —• iBBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: —— Dettifoss fór frá Kotka í gærdag til Helsingfors og Rvíkur. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Fáskrúsfirði í gærdag til Vest mannaeyja og Rvikur. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði 28. þ.m. til Akureyrar, Ólafsfjarðar, Drangsness, Hólmavíkur, Vest- fjarða- og Breiðafjarðarhafna. — Reykjafoss fer frá Rvík kl. 6 f.h. í dag til Akraness og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. 0' New York. Tungufoss væntanlegur til Rvíkur kl. 5 s.l. nótt Skipið kemur að bryggju kl 8 f.h. í dag. Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell er í Reykjavík. Arnarfell kem ur í dag ,il San Felíu. Jökulfell xer í dag frá London til Ant- werpen. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell lestar í Reykjavík fyrir Vesturlancshafnir og Húsavík. — Helgafell keniur til Kaupmanna- hafnar í dag. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batúmi áleiðis til Reykja- víkur. — Eimskipafélug Rvíkur h.f.: — Katla fór í gærkveldi frá Dalvík áleiðis til Ventspils, með síld. — Askja losar tunnuefni á Norður- landshöfnum. Flugfélag fslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,10 á morgun. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, fsa fjarðar, Kðpaskers, aPtreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg dag kl. 07,00 frá New York. Hún heldur áleiðis til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. í kvöld kl. 18,30 er Edda væntanleg frá London og Glasgow. Hún fer til New York kl. 20,00. Ymislegi Skinfaxi, tímarit UMFÍ, 2. hefti, er kominn út. Er þar ritað um 50 ára afmæli UMFf og birtar margar myndir af afmælishátíð- inni á Þingvöllum s.l. sumar. Þá er sagt frá fundargerð 20. þings UMFÍ. — Birt eru úrslit í íþrótta- greinum á landsmótinu. Sagt er frá Norðurlandaferð U.M.S.K. Veiðimaðurinn, septemberhefti þessa árs er nýlega kominn út. — Efni: Svífur á haustið, grein. — Unaðsdagur við Víðidalsá, eftir Karl Halldórsson. Lax með blá- berjum eftir Ásgeir Jónsson. — 50 punda lax, eftir Neville Bostock. Lax- og silungsveiðin sumarið 1957 eftir Þór Guðjónsson. Ein- kennilegur atburður, eftir H. Hansson. Minkur í mat hjá Ste- wart. Liðnir dagar, eftir Gunnar Björnsson. Æskuminning, eftir Halldór Þórðarson. Minn fyrsti lax og fleiri, eftir Odd H. Þor- leifsson. Sjóbirtingur, eftir Sig- urð St. Helgason, og ýmislegt fl. Spilakvöld Sjálfstæðismanua í Hafnarfirði er í kvöld og hefst kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt. Bnrnaiiiúsikskólinn — Kennsla fellur niður þessa viku, vegna in- flúenzu. PgiAheit&samskot Gistiskýli drykkjumunna, afh. Mbl. af Ásmundi Guðmundssyni biskupi: frá Ó L kr. 50,00; Á. Tt. 50,00; E K 50,00; G S 50,00; S J 30,00; B E 50,00; E S 30,00; G A 30,00; A G 50,00; Ó Á Ó 30,00; A F 30,00; Þ A 50,00. Afh. af séra Jóni Þorvarðssyni frá N N kr. 200,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Áheit frá konu kr. 100,00; J G 200,00; M S 50,00; S Þ 50,00; Guðbjörg Helgadóttir 50,00; A kr. 100,00. HaUgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Frá Þ kr. 25,00. Kvenfélag Neskirkju. — Pen- ingagjafir og áheit til félagsins. Kr. 500 frá Aðalheiði Ólafsdóttur; 200 kr. frá Guðnýju Guðmunds- dóttur; 100 kr. frá Helgu Þor- steinsdóttur;; 200 kr. áheit frá N. N.; 50 kr. frá Sólveigu; 100 FERDIIMANO Austurbæjarbíó sýnir í dag hina hugljúfu og faUegu músík- mynd „Ég hef ætíð elskað þig“, en í henni leikur píanósnill- ingurinn Arthur Rubinstein allan píanóleik. kr. frá gamalli konu; 200 kr. frá Maju. — Fyrir þessar gjafir þakk ar félagið hjartanlega. Cjafir til Kálfatjaruarkirkju árið 1956: — Guðrún Þorvalds- dóttir kr. 50,00; Guðbjörg Guð- mundsdóttir kr. 100,00 og Hulda Þorbjörnsdóttir, helgisiðabók. Guð mundur Guðmundsson brík undir sér-bikara. — Þá hafa kirkjunni borizt, á þessu ári, tvær stórar minningargjafir, kr. 3.000,00, til minningar um hjónin Önnu Er- lendsdóttur og Halldór Friðriks- son skipstjóra, er heima áttu í Hafnarfirði, en Anna var ættuð frá Norðurkoti á Vatnsleysu- strönd, frá börnum þeirra, Jóni útgerðarmanni, Erlendi brunaeft- irlitsmanni og Margréti, öll búsett í Hafnarfirði og Helgu, sem er bú- sett í Reykjavík. — Hin gjöfin kr. 1.000,00, er til minningar um hjónin Valgerði Björnsdóttur og Ólaf Þorleifsson, er bjuggu í Mið- húsum í Vatnslxysustrandar- hreppi, frá dætrum þeirra, Þór- eyju búsettri í Njarðvíkum og Jórunni búsettri í Akurhúsum í Garði. — Skal gjöfum þessum varið til kaupa á kirkjugripum, er kirkjur.a megi prýða og fegra. Fyrir hönd kirkju og safnaðar, færum við gefendum hugheilar þakkir og beztu árnaðar óskir. — Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasaln Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—7 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið-úkudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..........— 26,02 Eivað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar .............. 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur til útlanda ... 1,76 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk , 2,55 Noregur ... 2,55 Svíþjóð ... 2,55 Finnland . 3,00 Þýzkaland , Bretland .. 2,45 Frakkland 3,00 írland .... 2,65 Spánn .... 3,25 Ítalía 3,25 Luxemburg 3,00 Malta .... 3,25 Holland ... 3,00 Pólland ... 3,25 Portugal .. ••••>•• 3,50 Rúmenía . Sviss Tyrkland . Vatikan ... Rússland . Belgia .... Búlgarla .. Júgóslavía Tékkóslóvakia .... 3,00 Albanía ... Bandarikin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi. 4.55 Kanada — • Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4.95 Huiidrað barnaskólabörn veik á Akranesi AKRANESI, 28. okt. — í kvöld átti ég tal við Torfa Bjarnason héraðslækni og spurði hann um útbreiðslu inflúenzunnar. Kyað hann útbreiðslu veikinnar hafa aukizt mest í bænum í s. 1. viku, þó veikin hafi að vísu verið búin að gera talsvert vart við sig áður. f dag vantaði 100 börn í barna- skólann og rúmlega Vs hluta af nemendafjölda Gagnfræðaskól- ans. Ekki nefndi hann neitt um það að ákveðið væri að loka skól- anum. —Oddur. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg Stefán Björnsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. -rntíf m vtfgunkaijúiii EttS Söfn ÞjóðiiiinjasafiiiS er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga, og laugardaga kl. 1—3. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn Einara Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga Hættu nú einhvern tima að spila þessa drafandi valsa, þeir eru alls ekki í tízku lengur! Skyldleiki í hugsun Leikkonan var að kynna dóttur sína af fyrra hjónabandi fyrir síð asta manni sínum. — Og liérna sérðu nú nýja pappa þinn, elslcan mín. — Mamma, er hann búinn að skrifa nafnið sitt í gestabókina? ★ Lítill drengur kom himinlifandi heim til sín með vasahníf, sem hann sagðist hafa fundið.. —. En ertu nú viss um, að ein- hver hafi týnt þessum hníf, getur ekki verið að eigandinn hafi bara lagt hann þarna frá sér? spurði faðirinn. — Já, já, ég er alveg viss um það, svaraði drengurinn. Ég sé meira að segja manninn sem átti hann leita að honum á götunni. ★ Umræður fóru fram á gatna- mótum eftir áreksturinn. Það var kvenbíistjórinn sem hafði orðið: — Ég ók alveg eins og vegvís- inn gaf til kynna að ætti að aka! — Já, svaraði hinn bílstjórinn, sem var karlmaður, — það var nefnilega það, sem villti fyrir mér. — ★ — Pabbi segir að tóbaksreykur drepi allar mölflugur? — Ég veit nú ekki hvernig verð ur hægt ao fá mölflugur til að reykja, vitandi það að þær drep- ist af því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.