Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. nóv. 195' MORGUIVBT 4Ð1Ð 5 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúð á hæð. — Útborgun 150 þúsund. 2ja herbergja íbúð í kjall- ara eða risi. Útborgun 70 þúsund krónur. 3ja herbergja íbúð á liæð. Útborgun 200 þúsund kr. 4ra og 5 herbergja íbúðum á hæðum. Útborganir 300 til 350 þúsund krónur. Höfum auk þess kaupanda að stóru steinhúsi, á hita- veitusvæði. Útborgun ein milljón eða meir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Allt til handsnyrtinga Naglaþjalir margar gerðir. Sandþjalir Orange-pinnar Naglaskæri Nag'labandaskæri Naglastyrkir N aglabandamýkir Naglabandaeyðir Naglalakk nýjustu tízkulitir. Handáburður Pankastræti 7. Sími 2-2135. Sigurbur Ólason Hœslaréllarlögmaður Austurstræti 14. Sími 15535, viðtalst. 3—6 e. h. Loftpressur GUSTUR H.f. Símar 23956 og 12424. Einangrunar- korkur 2ja tommu, til sölu. — Sími 1-57-48. — Skipti óskast á nýju 7 herb. húsi, fyrir góða 3ja herb. íbúð í bæn- um. Skipti óskast á 5 herb. íbúð í nýlegu húsi, á eftirsótt- um stað í‘ bænum fyrir góða 3ja herb. fbúð. Skipti óskast á nýrri 5 herb. hæð í Kleppsholti, fyrir tvær 3ja herb. íbúðir eða 2ja og 4ra herb. íbúð í sama húsi. Skipti óskast á 4ra herb. í- búðarhæð í Hlíðunum fyr ir 3ja—4ra herb. einbýl- ishús ásamt ræktuðu landi, í nágrenni bæjar- ins. Hef kaupendur aÖ góðum 2ja—6 herb. íbúð- um, fullgerðum eða í smíð um. Miklar útborganir. Einar Sigurilssnn IiíII. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. Foklield kjallaraibúb við Rauðalæk er til sölu. — Ibúðin er 90 ferm. og fullri lofthæð. Söluverð er lágt og greiðsluskilmálar hinir beztu. Allar nánari upplýs- ingar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 14492. Kaupum blý og s*<?ra málma. 2ja herbergja IBÚÐ óskast til leigu. — Þrennt í heimili. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Nóvember — 3258“ -ábyggilegur, miðaldra mað- ur óskar eftir góðri innivinnu Kvöldvinna getur einnig komið til greina. Upplýsing- ar í síma 23481 eftir kl. 2 í dag. Kaupum Eii og kopar Simi 24406. Ríkistryggt veðskuldabréf að upphæð kr. 80 þúsund, til sölu, tryggt með fyrsta veðrétti í íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Hagkvæm kjör — 3253“. — TIL LEIGU 2 herbergi og eldbús. Nokk- ur fyrirframgreiðsla. Tilb. er greini atvinnu og fjöl- skyldustærð, sendist Mbl., fyrir hádegi á mánudag — • merkt: „Laugarneshverfi — 3255“. — Ibúbir óskast Höfum kaupanda að stóru steinhúsi. — Mætti vera þrjár hæðir, sem væri alls að ferm.-fjölda ca. 500— 650 ferm., j hentaði til iðnaðar og íbúðar. Æski- legast á góðum stað í bænum. Útb. ;etur orðið rúmlega 1 milljón. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð, helzt alveg sér, á hitaveitusvæði eða í Hlíðunum. Bílskúr eða bílskúrsréttindi þurfa að fylgja. Góð útborgun. Höfum kaupanda að góði'i 2ja herb. íbúðarhæð á hita veitusvæði í Vesturbæn- um. Góð útborgun. Höfum til sölu heil hús og 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 10 herb. íbúðir, í bænum, o. m. fleira. Wýja fasteipnasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 TIL SÖLU 4ra herbergja íbúS á hæð, í steinhúsi við Silfurtún. — Verð 210 þúsund krónur, útborgun aðeins 105 þús. krónur, Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, /trl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleiisson, hdl. Austurstræti 14, II. hæð. Sí.nar 19478 og 22870. MÚRVERK! Getum tekið að okkur múr- húðun. Tilboð merkt: „Múr arar — 3256“, sendist Mbl., fyrir þriðjudag. Ibúð til leigu 3 herbergi og eldhús til leigu í Hafnarfirði. Tilboð leggist á afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „3254“. Verzlunarhúsnæði óskast, strax eða um ára- mót. Tilboð merkt: „Verzl un — 3257“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Viðskipti Vil selja jeppablokk og sveifarás. Einnig Ford mó- tor, notaðan, 85 ha. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 32784 eftir kl. 6. Húseigendur Vantar 2—3 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsing- ar í síma 18282 eftir kl. 6 eftir hádegi. Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. LSMIIja :m/f: bimi 2-44-00 Poplin- og gaberdine- FRAKKAR nýkomnir. — Tilkynning Ljósmyndastofan er flutt af Víðimel 19 á Framnesveg 29 Sími 23414. Stjörnuljósmyndir Málflutningur Innheimta Samningsgerðir Kristinn Ó. Guðmundss. hdl. Hafnarstr. 16. Sími 13190. Handlagin Kona vill taka að sér ein- hvers konar heimavinnu. — Uppl. í síma 14415, milli kl 1 og 7. — Bill til sölu Rúmgóður 4ra manna, sterk byggður og í góðu lagi. Upplýsingar Skeiðarvogi 81 kjallara, í kvöld og á morg un. — HERBERGI með húsgögnum, óskast nú þegar, helzt í Vesturbæn um, fyrir finnskan lyfja fræðing. — Upplýsingar síma 24418. Óskilahestar Tveir hestar í óskilum Mosfellssveit. — Rauður, mark: biti framan hægra, Skolbrúnn, mark: blaðstíft aftan hægra, járnaður. Hreppstjórinn. Barnlaus lijón óska eftir 2—3 herb. ibúð Tilboð merkt: „Reglusöm — 3260“ , leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 12. þ.m. Vel efnuð hjón óska eftir að taka fósturbarn Upplysingar í síma 33296. Barnaskriðföt Vm Lækjargötu 4. Drengjaföt og telpukjólar úr ullar- jersey, á 1—4 ára. — Mjög falleg vara. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. BABYGARN í hnotum, hvítt, blátt og bleikt, pr. hn. kr. 14,15. — Einnig ljósblátt garn fyrir vélprjón. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Skrifborb Til sölu, nýtt, danskt skrif- borð. Uppl. Laugavegi 76, II. hæð, kl. 4—7 í dag. BUXUR fyrir alla í fjölskyldunni. Laugavegi 2. PIRELLI hjólbarðar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 520x13 560x13 670x15 710x15 760x15 500x16 900x16 550x18 Sveinn Egilsson h.f. Ford-umboð Laugav. 105. Sími 22466. Herbergi - Necchi Tvö góð herbergi, samliggj- andi, ti-I leigu, Kvisthaga 25 (kjallara). Sama stað til sölu: Necchi-saumavél í tösku. KEFLAVÍK Barnavagn, Silver-Cl'oss, til sölu. Einnig barnastóll og sokkaviðgerðavél. — Selst ódýrt. Uppl. f síma 560. Keflavík — Njarðvík TIL SÖLU • lítið notaður barnavagn, — Pedigree. Sxmi 248, Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.