Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 14
14 MORCUNBT. AÐ1Ð Laugardagur 9. nðv. 195? — NESTI — — BENZÍN — NESTl (Drive in) FOSSVOffl Einbýlishús — íbú'ðir Oskum eftir vönduðu einbýlishúsi í bænum eða út- hverfunum. — Einnig vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Austurstr. 14 — Sími 10332 — Opið 10—4 daglega Færibönd af hverskonar stærð og gerð. Hlutirnir í færibönd- unum eru standard, og má því auka stærðina eða minnka eftir þörf. Þá eru fáanleg bæði föst færi- bönd svo og laus til flutnings. Barber-Greene verksmiðjurnar eru stærstu framleiðendur hverskonar færibanda í Banda- ríkjunum. I. O. G. T. Hauslþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið í Keflavík sunnu- daginn 10. þ.m. og hefst með guðs þjónustu í Keflavíkurkirkju kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson sóknar- prestur prédikar. — Farið verður frá Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík kl. 12,30 og Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði kl. 12,50 e.h. stund- víslega. Fulltrúar og aðri: templ- arar, f jölmennið. Framkvæmdanefndin. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15. — Skemmtiatriði: Sitt af hverju tagi. — Mætið öll. — Gæzlumenn. Félagslíf Fimleikamenn K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn föstudaginn 15. þ.m. kl. 9 í íþróttahúsi Háskólans. Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjórnin. T E Fyrirliggjandi „Tender Leaf“ Heildsölubirgðir: te í grysju-pokum AGNAR LUDVIGSSON heildverzlun, Tryggvagötu 28 Sími 12134 VOAL storesblúndur kögur Gardínubúðin Laugaveg 28 (Gengið inn um undirganginn) Bókahillan Laugaveg 166 Kristján Siggenrsson H.i. Laugaveg 13. — Slmi 1-38-79 öll fita hverfur á augabragði með freyðandi VIM. Stráið aðeins örlitlu á rakan klút, nuddið rösklega eina yfir- ferð og hin fituga panna er tandurhrein. Það er svo auðvelt! Hið freyðandi VIM hreinsar öll óhreinindi. Hinar þrálátu fiturákir í vöskum og baðkerum hverfa. Pottar, pönnur, baðker, flísar og mál- aðir hlutir verða tandurhreinir. Gljáinn kemur tyrr með freyðandi VI IVi FITAN HVERFUR FLJÓTAR freyðandi V I IVi mea Hús — 38 þús. 70 ferm_, tveggja hæða, járnvarið timburhús, til brottflutnings, til sölu. ASal Bxlasalan Aðalstr. 16, sími 3-24-54. Vörubill Chevrolet ’48, 4ra tonna, 13 feta pallur, skiptidrif, loft- bremsur, útvarp og miðstöð. Aðal Bilasalan Aðaistr. 16, sími 3-24-54. Afgreiðslustúlka óskast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.