Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. nóv. 1957 MORCUNBLAÐID 11 Heimaslátrun ekki lokið GRÍMSSTÖÐUM, 6. nóv. — Sl. sumar var mjög tvískipt að hag- sæld. Fyrri hlutinn var einmuna blíður, hlýindi og stillur og víða nægur raki fyrir túnsprettu nema á þurrlendustu túnum. Heldur var of þurrt fyrir úthaga. Fyrri sláttur gekk með afbrigðum vel og var heyfengur víðast hvar mikill að vöxtum. Seinnihluta ágústmánaðar gerði óþurrka og héldust þeir stöðugt fram að göngum. Þá gerði þurrviðri í þrjá daga sem nægt hefði til að ná heyjunum, ef flestir karlmenn hefðu ekki ver- ið í göngum og við slátrun. Hey náðust því ekki upp fyrr en kom- ið var fram undir miðjan októ- ber. Voru sum þeirra hrakin og léleg. Engjaheyskapur var sama Sem enginn og varla að menn næðu allri hánni af túnunum, en hún var með mesta móti. 20. okt. gekk í norðan bleytu og stórhríð og kom hún á auða jörð. Fennti þá nokkrar kindur og hafa 5 fundizt, en nokkurra er enn saknað. Síðan hefur verið hér hin mesta ótíð og hafa skipzt á boltar og frost, hríðar og regn. Eins og sjá má af framan- sögðu var skammur tími frá heyskaprtíð til vetraranna og eru því mörg haustverk ógerð. Jafn- vel ekki lokið heimaslátrun sums staðar. — Víkingur. Samkomur Krislniboðshúsið Belanía, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. — Kristniboðsfélag kvenna, Kevkjavík heldur sína árlegu fórnarsam- komu, laugardag 9. nóv. kl. 8,30 e.h#, í knstniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Kristniboðsþáttur: frú Herborg Ólafsson kristniboði. Hugleiðing: Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri. Söngur o, fl. — Allur ágóði rennur til kristniboðsstöðvarinnar í Konsó, — Verið hjartánlega velkomin. — Stjórnin. i I Matseðill kvöldsins 9. nóvember 1957. Consonmie Ujliazr 0 Steikl fiskflök m/cocktailsósu o Reykt aligrí»«l«ri meí rauðvínssósu eða Buff Bearnir.e 0 f* með marengs o Húsið opnað kl. 6 NeotHóið leikur Leiknúskjallariim INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826 LAUGARDAGUR Gömlu dunsurnir AB ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 OPIÐ í KVÖLD! lÖnó DAIMSLEIKIJR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. # Valin fegursta stúlka kvöldsins. • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur • RAGNAR BJARNASON syngur dægurlög úr TOMMY STEELE myndinni. # K. K. sextetlinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. 9 Óskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið límanlega og tryggið ykkur miða og borð. IÐNÓ. AA-kabarettinn 2 sýningar eru í kvöld kl. 7 og 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbió frá kl. 2—11 Um leið og þér njótið góðrar skemmtunar, styrkið þér gott málefni. AA kabarettinn Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan 9 Edda Bernhards syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Utvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965 og 11378 GOMLU DAK8ARIVIIR í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Hin spennandi verðlaunakeppni ÁSADANSINN heldur áfram í kvöld. 3000 kr. lokaverðlaun. 9 pör hafa þegar komizt í úrslitin 3 bætast við í kvöld Fjórir jafnfljótir leika Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355 — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — • * ■*!* ♦!+ *Z+ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ *♦♦ *♦♦ *♦* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦* Kvöldvaka verður haldin í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8.30 e.h. — Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a. gamanvísur: Baldur Hólmgeirsson; Genlleman Jack; Óli Ágústsson syngur með hljómsveit hússins. — Dansað til klukkan 1. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu milli kl. 2—4 í dag og frá kl. 2 á morgun. Miðapantanir í síma 12339. — Panlanir sækist fyrir klukkan 4 á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.