Morgunblaðið - 17.11.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.11.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. nðv. 1957. MORCUIVTJT A Ð1Ð {J/ólaíól? dren^janna homin út Bláa Bókfells Bókin 1957 er alger nýjung, því að í henni eru tvær heilar baekur, sem mætast í miðju bindi. Mun þetta vera fyrsta bókin, sem hér á landi er gefin út með þessum hætti. Bláu drengjabækurnar í ár eru báðar eftir Xorry Gredsted og heita: • Jón Pétu 09 útlogarnir og Leyndardómur grænn bnngsins Segir sagan af Jóni Pétri frá ævintýrum meðal útlaga á Korsíku, en Leyndardómur græna baugsins er afar spennandi frásögn af dreng, sem fer í siglingar og lendir meðal annars í klóm indversks leynifélags- skapar. Torry Gredsted hefur m. a. samið Bláu-bæk- urnar, Klói og Pétur Haukur. Bókfeilsútgáfan Margar bækur eru gagníegar, en. Dönsk-lslenzk orðabók ....er naubsynleg á hverju heimili ★ ★ ★ ★ stærsta íslenzk orðabók af erlendu máli, 1066 bls. yfir 50 þúsund uppsláttarorð, hvert uppslátt- arorð prentað fullum stöfum, nauðsynleg orðabók yfir nútíðarmál öllum, sem þýða af erlendu máli á íslenzka tungu, ekki sízt skólafólki, verzlunarmönn- um og iðnaðarmönnum. bókin er unnin af hinum lærðustu mönnum, Ágústi Sigurðssyni, cand. mag. Freysteini Gunnarssyni, skólastj. og dr. Ole Widding. bók, sem hefir verið ófáanleg um langt skeið. 1066 bls. í faliegu og sterku bandi. — Verð kr. 340.00. Jólabæk Isafoldar ( 1 J J Barnarúm og vel með farið þríhjól til sölu. — Upplýsingar í síma 15973. — Vélritunarkennsla Ljósvallagötu 14 Pússningasandur Fínn og grófur, svo og gólfa sandur. — Sími 34906. SAUMÁVÉL óskast til kaups. — Upplýs ingar í síma 17839. Pússningasandur I. flokks. — Sími 18034 og 10-B, Vogum. Guðlaugur Aðalsteinsson HELANCA krepteygjubeltin eru mjög þægileg og sterk. Munið Helanca krep. OUfmpm Laugavegi 26. Fallegir telpukjólar í öllum stærðum til sölu. — Sanngjarnt verð. Hólm- garði 26 (uppi), Bústaða- hverfi. Sælgætisgerá Til sölu eignarhluti í sæl- gætisgerð. Fyrirtækið er í fullum gangi. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 20. þ.m. 1957, merkt: „Sælgæti — 3312“. Hver sióastur að koma með matrósfötin og önnur drengjaföt. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Seljum heimabakaðar KÖKUR Sími 19146 og 12984. ÚRVAL af karlmanna- og unglinga- fölum. — Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Bill óskast Vil kaupa nýlegan 4 eða 5 manna bíl. — Upplýsingar í síma 32904. — ■f í í Bílakaup Höfum kaupendur að sendi- ferðabíl eða fólksbíl, sem má vera óstandsettur. Eldra model en 1946 kemur eklci til greina. BÍLVIRKIMN Síðumúla 19. Simi 18580. Harmleikur a hafsbotní’ Lílil, sambyggð trésmíðavél og trérennibekkur til sölu. Uppl. í síma 23543. Ibúð óskast 1—2ja herb. íbúð óskast. — Reglusemi. — Upplýsingar í sfma 34906, í dag og á morgun. — 4. hefti nýkoniið út. Ákaf- lega spemiaiuli frásögn af örlögum brezka kafhátsine „THETIS“ ■0 & <■ HERBERGI Herhergi óskast til leigu strax, stuttan tíma. Tilboð ^eggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „3315“. Seljum i dag smávegis gallaða vöru. — Tominy Steel vasaklútar með mynd af Tommy Steel og Rock’n Roll höfuðklútar. Ghisgowbúðin Freyjugötu 1. Fischersund. Húsnceði til leigu Til leigu stór stofa óg her- bergi í kjallara í nýju húsi í Vogunum. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. — Bað. Aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 3314“, sendist blaðinu fyrir 20. þ. mánaðar. Innrömmun á Ijósmyndum, málverkum og saumuðum myndum. — Glæsilegt úrval af erlendum rammalistum. Húsgaguaverzlun Gwnnars Mekkinóssonar Laugav. 66, sími 1-69-76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.