Morgunblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 19
Sunnudagur 1. des. 1957
MORCVNBLAÐIÐ
19
Frímerki
Frímerkjaskipti
Sendið nokkur íslenzk og- þér
fáið tilsvarandi af dönskum. —
Erik Petersen, Sadolinsgade, —
Odense, Danmark.
finna
Hreingerningar
og alls konar viðgerðir. Vanir
menn, fljó'. og góð vinna. — Sími
2S039. — ALLI.
Félagslíf
ÞjóSdansafélag Reykjavíkur
Æfingar í kvöld í Skátaiheimil-
inu, kl. 20,15 byrjendur: gömlu
dansarnir. Kl. 21,15 sameiginlegt
kynningarkvöld fyrir alla flokka.
Takið með ykkur gesti.
— Stjórnin.
KnattspyrnufélagiS VALUR
Skemmtifundi V. og IV. fl. sem
verða átti í dag kl. 2 er freslaS til
n.k. sunnudags 8. des. — Stjómin.
Somkomar
K. F. U. M.
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. YD og VD
Kl. 8,30 e.h. Kristilegt stúdenta
félag sér um samkomuna. — Allir
velkomnir.
Fíladelfía
Bæna- og föstudagur. — Brotn-
ing brauðsins kl. 4. Fórnarsam-
koma kl. 8,30 vegna hússbygging-
arsjóðsins. Allir velkomnir.
KristniboSsfélagið í Reykjavík
efnir til kaffisölu í dag, sunnu-
dag, 1. des. í Kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13 kl. 3.—
Kl. 10 um kvöldið veröur lesið
bréf frá Benedikt Jasonarsyni,
Konso. — Allir eru hjartanlega
velkomnir. — Allt sem inn kemur
rennur til Kristniboðsins í Konso.
Almennar samkomur
Boðnn fagnaðarerindisins
Austurgötu 6, Hafnarfirði, á
sunnudögum kl. 2 og 8._______
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. — Allir vel-
komnir. —
Hjálpræðisherinn
Kl. 11: Almenn samkoma. Kl.
14: Sunnudagaskóli. Kl. 20,30
Samkoma. — Mánudag kl. 16: —
Heimilasamband.
Z I O N
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam-
koma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörð-
ur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. —
Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomn-
ir. —
Heimatrúboð lcikmanna.
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Danskeppni og Ásadans
Dansstjóri Númi Þorbergsson.
FRÍTT FVRIR FYRSTU 10 PÖRIN
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8, símar 19611, 19965, 11378
Silfurtunglið.
Fullveldisfagnaður
gömlu dansarnir
Danskeppni
fyrir unga
sem gamla.
Góð verðlaun.
Skemmtið ykkur þar,
sem fjörið er mest.
Rangæingafélagið
Fullveldisfagnaður
félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé
í dag, klukakn 20,30.
Dagskrá 1. Ræða
2. Gamanþáttur
3. Dans.
Óseldir miðar seldir við innganginn.
Rangæingafélagið.
M álverkasýning
Benedikts Guðmundssonar
í samkomusal Kaupfélags Arnesinga,
SELFOSSI,
er opin daglega frá kl. 2—10, til 9. desember.
íbúð til leigii
Ný og vönduð 4 herbergja íbúð, til leigu nú þegar.
Öll þægindi. — Hitaveita.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rúmgóð —3450“,
fyrir 3. desember.
Fullveíclisfagnaður
verbur i Siálfstæðishúsinu i dag 1. des. kl. 8.30
DAGSKRA:
Avarp. Baldvin Tryggvason lögfr.
Einsöngur. Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
Upplestur. Helga Valtýsdóttir, leikkona.
Gamanvísur og eftirhermur. Karl Guðmundsson, leikarL
Dansað til kl. L — Didda Jóns syngur með hljómsveitiunL
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 á morgun. Sími: 12339.
INGÓLFSCAFÉ IN GÓLFSCAFÉ
Gömlti og nyfo dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Diðda Jóns og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Fjórir jafnfljótir leika. Söngvari: Skapti Ólafsson.
Rock and roll sýning: Sæmi og Lóa.
Það sem óselt er af aðgöngumiðum selt kl. 8, sími 13355
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsius leikur.
Miðapantamr í sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Þdrscafe —~
DANSLEBKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Dansað í kvöld
milli 3V2—5
Hljómsveit Gunnars Ormslev
Söngvari: Haukur Morthens